Morgunblaðið - 28.02.2006, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hraustmenni, 8
útgerð, 9 skjálfa, 10 for-
skeyti, 11 tígrisdýr, 13
líkamshlutann, 15 karl-
fugl, 18 ólmur, 21 blóm,
22 andvarps, 23 gleðin,
24 álf.
Lóðrétt | 2 alfarið, 3 eld-
ar, 4 stóð við, 5 notaði, 6
ójafna, 7 skora á, 12 ekki
gömul, 14 aðstoð, 15 sæti,
16 voru í vafa, 17 gras-
flöt, 18 biðjum um, 19
raklendið, 20 bráðum.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hnáta, 4 hnupl, 7 ýlfur, 8 afnám, 9 ill, 11 ilma,
13 erja, 14 súpum, 15 hopi, 17 meis, 20 ósk, 22 úðinn, 23
refur, 24 ansar, 25 tuðra.
Lóðrétt: 1 hlýri, 2 álfum, 3 akri, 4 hjal, 5 unnur, 6 lemja,
10 lepps, 12 asi, 13 emm, 15 hnúta, 16 prins, 18 erfið, 19
sárna, 20 ónar, 21 kryt.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hugur hrútsins fer úr einu í annað í
dag og sérhver ný tillaga beinir hugs-
uninni í nýja átt. Hið skrýtna er að
þegar upp er staðið virðast ótengdar
staðreyndir benda í eina og sömu átt-
ina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Opnaðu augun og veltu vandamálinu
fyrir þér í heild sinni, ekki bara þeim
hluta sem snýr að þér. Ljós rennur
upp fyrir nautinu og það kemur öllum í
kringum sig á óvart. Þú sérð til þess að
allir vinni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Einhver hefur sýnt tvíburanum góð-
mennsku alveg að ástæðulausu. Hann
hjálpar viðkomandi að átta sig á því
hversu vel þegin hún er með því að
þiggja af háttvísi. Þú átt allt gott skil-
ið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Jafnvel depurðin er falleg í meðförum
krabbans. Geðslag hans er eins og
tregasöngur sem hljómar einhvern
veginn svona: Sorgin drýpur í hjartað í
gegnum nálarauga, eins og krani sem
lekur, hljóðið færir manni huggun.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Virðuleiki fer ljóninu vel. Þegar það
glímir við erfiðleika er það yfirvegunin
sem hjálpar því við að halda höfðinu
upp úr vatninu. Hún hefur ávallt verið
til staðar, en beðið þessa tækifæris til
að koma í ljós.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan laðast frekar að hinu andlega
og upphafna þessa dagana, ekki því
líkamlega og hversdagslega. Vatns-
berar og tvíburar eiga áhugamál sem
gætu átt vel við þín.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Hvar er fjörið? Farðu þangað. Daður í
þínum hring virðist viðeigandi. Njóttu
þess. Þú gætir átt til að halda aftur af
þér, en átt að vera þú sjálf. Það er ekki
víst að allir fatti brandarana þína, en
þeir sem eru þér kærir gera það.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Aðdáendur þínir og fólk sem væri góð
viðbót við hópinn þinn virðist bara
koma í pörum. Ef hópurinn er ekki
nægilega góður er rétti tíminn til þess
að gera breytingar núna.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Vináttan er eins og jurtir. Maður getur
ekki búist við of miklu ef maður nennir
bara að vökva einu sinni á ári. Kíktu á
jólakortalistann og hringdu í einhvern
sem er á honum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er trú og trygg. Svo mikið
er víst. Því er það henni erfitt að við-
urkenna að einhver sem henni líkar sé
ekki eins og hún heldur. Ekki dæma,
sýndu viðkomandi heldur fram á ávinn-
ing þess að temja sér réttsýni í lífinu.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn reynir að hugsa sig í
gegnum aðstæður þar sem tilfinningar
koma að betri notum. Spurðu hjarta
þitt. Bókstaflega. Beindu spurningunni
að brjósti þér. Líkaminn mun syngja
rétta svarið.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn fylgir meðaltalinu, sem veit-
ir honum styrk. Hann hefur áhuga á
því sem öðrum hefur tekist að yf-
irvinna en tekst jafnframt að uppgötva
eitthvað nýtt og finnur með því neist-
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Merkúr og Plútó eru í
spennuafstöðu og búa til
eitthvað sem líkist hug-
sjónaágreiningi. En þegar upp er staðið
eiga deilendur meira sameiginlegt en
þeir halda og hugsanlegt að vanda-
málið felist í misskilningi. Að segja of
mikið eða eitthvað vitlaust gæti hleypt
öllu í bál og brand. Stundum er ekki
vitlaust að tipla á tánum í kringum
hlutina.
Tónlist
Salurinn | Jóhannes Andreasen píanó-
leikari heldur tónleika í Salnum kl. 20.
Jóhannes er færeyskur píanisti menntaður
í Austurríki. Hann mun flytja tónlist eftir
Mozart, Schumann og nýtt verk eftir Atla
Heimi.
Myndlist
Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt með sýn-
ingu til 4. mars.
Aurum | Esther Ýr Steinarsdóttir sýnir
ljósmynd að nafni Ásta sem er hluti af
myndaseríunni Vinir. Til 3. mars. Opið mán-
fös kl. 10–18 og lau kl. 11–16.
Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir
acryl og olíumálverk. Út febrúar.
Gallerí + Akureyri | Hlynur Hallsson – Aft-
ur – Wieder – Again til 5. mars. Opið kl. 14–
17 um helgar. Nánar á www.hallsson.de
Gallerí Fold | Sveinbjörg Hallgrímsdóttir
sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum.
Sýninguna nefnir hún Dögun. Til 12. mars.
Gallerí Gyllinhæð | Ingvar Högni – „Undir
áhrifum“ út febrúar.
Gallerí Úlfur | Myndlistarsýning Ásgeirs
Lárussonar. Sýningin stendur til 2. mars og
er opin frá kl 14–18 virka daga.
Grafíksafn Íslands | Magdalena Margrét
Kjartansdóttir – Konur í 20 ár. Verkin á
sýningunni eru sérstaklega unnin fyrir sal
Íslenskrar grafíkur. Til 5. mars. Opið föst.–
sun. kl. 14–18.
Handverk og Hönnun | Sýningin Auður
Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð í
Reykjavík. Á sýningunni eru fjölbreyttir
munir unnir úr hráefni sem tengist Austur-
landi þ.e. lerki, líparíti og hreindýraskinni,
horni og beini.
Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá
Félagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í
Menningarsal til 21. mars.
Kaffi Milanó | Erla Magna Alexanders-
dóttir sýnir olíu og acryl myndir út febrúar.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýning-
una Týnda fiðrildið til loka apríl.
Listaháskóli Íslands | Fyrirlestur í Skip-
holti 1, hönnunardeild LHÍ, stofu 113. Sruli
Recht hönnuður frá Ástralíu flytur fyrir-
lestur sem er nk. könnunarleiðangur inn í
þekkingarheim fatnaðar og þróun hugtaks-
ins flík.
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg
Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um
tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir –
Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist-
jánsdóttir – Myndvefnaður. Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13–17. Aðgangur
ókeypis. Til 5. mars
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum
unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum
unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til
5. mars.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir 20 „Minningastólpa“ unna á umferð-
arskilti víðsvegar í Reykjavík til 28. ágúst.
Saltfisksetur Íslands | Samsýning þeirra
Ingunnar Eydal, Auðar Ingu Ingvarsd. og
Ingunnar Jensd. þær sýna verk unnin í olíu,
vatnsliti og gler. Sýningin er opinn alla
daga vikunnar frá 11–18 og stendur til mán-
aðarmóta.
Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á
Thorvaldsen Bar – Ostranenie – sjónræna
tónræna – til 3. mars
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí.
Söfn
Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikning-
um Guðmundar Einarssonar frá Miðdal,
sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor-
lákshöfn á árunum 1913–1915.
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í
Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969–
1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan
og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30
til 1. apríl.
Gallerí Humar eða frægð! | Sýning á veg-
um Leikminjasafns Íslands um götuleik-
hópinn Svart og sykurlaust. Ljósmyndir,
leikmunir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12–
16 laugardaga og 12–18 virka daga.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn.
Myndirnar á sýningunni spanna 28 ára
tímabil.
Fyrirlestrar og fundir
Bókasafn Kópavogs | Amal Tamimi heldur
erindi um islam í Bókasafni Kópavogs, 1.
mars kl. 17.15. Einnig verða fyrirspurnir og
umræður. Erindið er flutt á íslensku.
Ókeypis aðgangur, allir velkomnir.
Háskóli Íslands | Dr. Sveinn Óli Pálmarsson
flytur erindi á málstofu í umhverfis- og
byggingarverkfræðiskor HÍ kl. 12.15, í VRII,
stofu 157. Greint frá niðurstöðum straum-
fræðilegra vettvangsmælinga í lagskiptu
stöðuvatni sem sýna fram á áður óþekkt
eða óútskýrð ferli í stöðuvötnum.
OA-samtökin | OA karlafundur að Tjarna-
götu 20 (gula húsinu) kl. 21–22. OA er fé-
lagsskapur karla og kvenna sem hittast til
að finna lausn á sameiginlegum vanda –
hömlulausu ofáti. www.oa.is
Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Þórhallur
Guðlaugsson lektor við viðskipta- og hag-
fræðideild flytur erindi í málstofu Hag-
fræðistofnunar og Viðskiptafræðistofn-
unar, 1. mars kl. 12.20. Málstofan fer fram í
Odda stofu 101 og er öllum opin. Nánar á
www.vidskipti.hi.is
Frístundir og námskeið
Hótel KEA | Tveggja daga námskeið með
Guðjóni Bergmann á Akureyri fyrir þá sem
vilja hætta að reykja. Námskeiðið kostar
13.300 kr. 20% ódýrara en að reykja pakka
á dag í mánuð. www.vertureyklaus.is
Lesblindusetrið | Judith Shaw, enskur
Davis leiðbeinandi er væntanleg til lands-
ins 3. mars nk. Hún hefur starfað með leið-
beinendum á Lesblindusetrinu, en mögu-
legt er fyrir enskumælandi einstaklinga að
bóka sig í Davis viðtal hjá henni. Nánari
upplýsingar má finna á www.lesblindu-
setrid.is
Mímir-símenntun ehf | Kristinn R. Ólafs-
son, útvarpsmaður í Madrid, sér um
tveggja kvölda námskeið um höfuðborg
Spánar 28. feb. og 2. mars nk. kl. 20–22.
Skráning í s. 58 1800 eða á www.mimir.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos/
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða