Morgunblaðið - 28.02.2006, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
JOHANNES Brahms virðist hafa
verið eitthvert sjálfsgagnrýnasta
tónskáld rómantíska tímans, og
ágerðist það með aldrinum. Hann
gekk m.a.s. svo langt að end-
urheimta eiginhandrit af æsku-
verkum sem hann hafði gefið
gömlum vinum. Fóru þau síðan
sömu miskunnarlausu leið í ofninn
og öll uppköst hans og frumdrög,
því eftir að Nottebohm kunningi
hans tók að grandskoða skizzur
Beethovens mátti Brahms ekki til
þess hugsa að óviðkomandi færi
að hnýsast á svipaðan hátt í sköp-
unaraðferðum sínum að sér látn-
um.
Velta má fyrir sér hvers konar
persónuleika slík árátta lýsir, og
hvort verið gæti að Brahms hafi
innst inni efazt um eigin frumleika
– atriði sem einmitt fordæmi
Beethovens setti svo á oddinn fyr-
ir tónskáldum síðari tíma að enn í
dag (og e.t.v. meir en nokkru
sinni) þykir fullnusta kröfunnar
um „frumleika“ algert „sine qua
non“. Hitt er söguleg staðreynd
að um 1890 þóttist hinn þá varla
sextugi Brahms hafa lokið sínu
ævistarfi, fullur efasemda um
verðleika síðustu verka sinna. En
sem betur fór náði á þeirri ögur-
stundu túlkunargaldur klarín-
ettsnillingsins Richards Mühlfeld
að endurtendra sköpunargleði
meistarans, er ól af sér fjögur af-
burða kammerverk – Tríóið Op.
114, Kvintettinn Op. 115 og Són-
öturnar Op. 120 nr. 1 & 2.
Voru þrjú þeirra leikin á allvel
sóttum tónleikum Ásdísar Valdi-
marsdóttur og Steinunnar Birnu
Ragnarsdóttur í Salnum á mið-
vikudag. Víóluröddin helgaðist af
því að Brahms hafði í yfirskrift
„ossíerað“ þetta uppáhalds-
hjóðfæri sitt í stað klarínettsins ef
óskað væri. Minnir það raunar á
að altröddin var jafnframt eft-
irlætissöngvið hans – þó ekki viti
ég til þess að hann hafi veitt alt-
stærð klarínettsins, bassetthorn-
inu, sambærilegri athygli og Moz-
art.
Sónöturnar tvær voru fyrst á
dagskrá, og léku þær stöllur flest
af vandvirkri fágun. Samt fannst
mér eitthvað vanta – kannski ögn
meiri ástríðu í víólunni, er naut
auk þess varla fyllilegs styrk-
samvægis við alopinn flygilinn,
a.m.k. ekki heyrt frá svölum, þó
að styrkleikahlutföllin virtust jafn-
ast svolítið þegar hlustað var niðri
eftir hlé. Samt er spurning hvort
píanistinn hefði ekki annaðhvort
mátt lækka lokið til hálfs eða
gjalda meiri varhuga við við-
kvæmni hins íðilfagra en dæmi-
gerða innraddahljóðfæris, einkum
á sterkari stöðum.
Tríóið fyrir víólu (s.s. upp-
haflega klarínett), selló og píanó
eftir hlé heppnaðist hins vegar
ljómandi vel. Að sónötunum ólöst-
uðum var það tvímælalaust líka
hugmyndaríkasta tónsmíð kvölds-
ins, og túlkunin varð eftir því opn-
ari, snarpari og spilaglaðari en í
fyrstu tveim atrennum. Ekki sízt
var gaman að kattþjálum tvíleik
strengjanna í loka-Allegróinu (IV),
og enski gestasellistinn Michael
Stirling reyndist í engu eftirbátur
þeirra Ásdísar – jafnvel þótt skap-
mikill píanóleikur Steinunnar, eins
og ekki mun óalgengt í umræddri
áhöfn, ætti stundum til að kæfa
miðsvið knéfiðlunnar.
Kammersvana-
söngvar Brahms
TÓNLIST
Salurinn
Brahms: Fiðlusónötur í f og Es Op.
120,1-2; Píanótríó í a Op. 114. Ásdís
Valdimarsdóttir víóla og Steinunn B.
Ragnarsdóttir píanó. Gestur: Michael
Stirling selló. Miðvikudaginn 22. febrúar
kl. 20.
Kammertónleikar
Ríkarður Ö. Pálsson
Stóra svið
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 4/3 kl. 14 UPPS. Su 5/3 kl. 14 UPPS.
Lau 11/3 kl. 14 UPPS. Su 12/3 kl. 14 UPPS
Lau 18/3 kl 14 Su 19/3 kl. 20
CARMEN
Fö 3/3 kl. 20 Lau 4/3 kl. 20
Lau 11/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20
Lau 25/3 kl. 20
TALAÐU VIÐ MIG -ÍD-
Su 5/3 kl. 20 Gul kort.
Fö 10/3 kl. 20 Rauð kort
Su 19/3 kl. 20 Græn kort
Su 26/3 kl. 20 Blá kort
WOYZECK
Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT
AUKASÝNINGAR:
Su 12/3 kl. 20 Fi 23/3 kl. 20 .
PÍKUSÖGUR
Mi 1/3 kl. 20 Í tilefni af V-DEGINUM flytja
þingkonur þetta þekkta verk Eve Ensler
Nýja svið / Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ
Lau 4/3 kl. 20 UPPS. Su 5/3 kl. 20
Fö 10/3 kl. 20 Lau 11/3 kl. 20 UPPS.
Su 12/3 kl. 20 Lau 18/3 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fi 2/3 kl. 20 Fö 3/3 kl. 20 UPPS.
Fi 9/3 kl. 20 Mi 15/3 kl. 20
Fi 16/3 kl. 20 Fö 23/3 kl. 20
HUNGUR
Lau 4/3 kl. 20 Mi 8/3 kl. 20
Fö 10/3 kl. 20 Fi 16/3 kl. 20
NAGLINN
Fi 2/3 kl. 20 Fö 3/3 kl. 20 UPPSELT
Lau 11/3 kl. 20 Su 12/3 kl. 20 UPPSELT
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Mi 1/3 kl. 20 UPPSELT Fö 17/3 kl. 20
SAKAMÁL Á SVIÐ
Í kvöld kl. 20 umræðufundur um íslensk
sakamál í forsal Borgarleikhússins
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Miðasalan opin virka
daga kl. 13-17 og frá
kl. 15 á laugardögum.
Miðasala opin allan
sólarhringinn á netinu.
Maríubjallan - sýnt í Rýminu
Fim. 2. mars kl. 20 6.kortas - UPPSELT
Fös. 3. mars kl. 19 7.kortas - UPPSELT
Lau. 4. mars kl. 19 8.kortas - UPPSELT
Lau. 4. mars kl. 22 AUKASÝNING - Örfá sæti laus
Fim. 9. mars kl. 20 AUKASÝNING - Laus sæti
Fös. 10. mars kl. 19 9.kortas - Örfá sæti laus
Lau. 11. mars kl. 19 Nokkur sæti laus
11/3 AUKASÝNING,17/3, 18/3 - Ath! aðeins þessar sýningar!
Litla hryllingsbúðin - Frums. 24. mars.
Frábært forsölutilboð: Geisladiskur fylgir með í forsölu.
Forsala hafin. – fyrstir koma –fyrstir fá.
! "
# $ $ % &'() *+, -./
0 0 12 , 3 1- 0 &'() *+, -./
4 %
-51.6 , 3
777
8
! " #
! "
# $ % %& %& % ( &
&
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
ATH. SÝNINGUM FER FÆKKANDI
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
laus sæti
laus sæti
laus sæti
laus sæti
laus sæti
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
föstudagur
03.03
04.03
10.03
11.03
17.03
FÖS. 3. MAR. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
FÖS. 10. MAR. kl. 20
LAU. 18. MAR. kl. 20
SÝNINGUM LÝKUR Í MARS!
ÞRI. 28. FEB. kl. 9 UPPSELT
MÁN. 06. MAR. kl. 9 UPPSELT
ÞRI. 07. MAR. kl. 9 UPPSELT
MIÐ. 08. MAR. kl. 9 UPPSELT
HVAÐ EF
eftir Valgeir Skagfjörð/
Einar Má Guðmundsson
VIÐTALIÐ
eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur
FIM. 2. MARS KL. 20 - FORSÝNINAG
LAU. 4. MARS KL. 20 - FRUMSÝNING
SUN. 5. MARS KL. 20
LAU. 11. MARS KL. 20
SUN. 12. MARS KL. 20
FÖS. 17. MARS KL. 20
SUN. 19. MARS KL. 20
FÖS. 24. MARS KL. 20
SUN. 26. MARS KL. 20
Hjá Máli og menn-
ingu er komin út
bókin Myndir árs-
ins 2005. Bókin
er gefin út í sam-
starfi við Blaða-
ljósmyndarafélag
Íslands og geymir
ljósmyndir af sam-
nefndri sýningu í
Gerðarsafni í Kópavogi.
Blaðaljósmyndarafélag Íslands hef-
ur um langa hríð skipað hvert ár sér-
staka dómnefnd sem velur úr athygl-
isverðustu fréttaljósmyndir ársins og
hafa sýningar með myndunum vakið
mikla athygli og fengið metaðsókn.
Blaðaljósmyndarafélagið tók upp þá
nýbreyti í fyrra að gefa út árbók með
ljósmyndunum. Nú hefur félagið geng-
ið til samstarfs við Eddu-útgáfu um út-
gáfu á bókinni Myndir ársins 2005 í
stóru og veglegu broti.
Bókin er 200 bls. Verð: 4.490 kr.
Nýjar bækur
Útsala
Opið virka daga kl. 10-18
laugardaga kl. 10-16
Nýbýlavegi 12,
Kópavogi
sími 554 4433
Fáðu úrslitin
send í símann þinn