Morgunblaðið - 28.02.2006, Page 46

Morgunblaðið - 28.02.2006, Page 46
GLANSINN og glamúrinn og síðast en ekki síst kynþokkinn eru aldrei fjarri á tískuviku í Mílanó, sérstaklega ekki á sýningum tískuhúsanna kraftmiklu, Gucci, Versace og Dolce & Gabbana. Síðustu daga hafa sýningar í þessari miklu tískuborg staðið yfir en það er París sem slær botninn og er síðasta tískuvikan af hinum fjórum stóru haldin þar. Donatella Versace sagði fyrir sýningu sína á föstudagskvöldið að konur nú um stundir klæddu sig upp fyrir sjálfar sig, ekki mennina sína. Elizabeth Hurley sat á fremsta bekk og lofaði línuna mjög, sér- staklega kvöldkjólana. „Mér finnst frábært að klæða mig á kynþokka- fullan hátt en ég vil líka láta mér líða vel og vera afslöppuð í galla- buxum,“ sagði hún. Almennt hafa kjólar notið mikilla vinsælda hjá hönnuðum í lín- unum fyrir næsta vetur. Í þau fáu skipi sem buxur láta sjá sig eru þær annaðhvort níðþröngar eða mjög víðar með uppábroti. Pilsa- síddin fer bæði upp og niður, jafnvel í sömu sýningunni. Áfram er lögð áhersla á mittið og verða bæði mjó og breið belti í tísku. Lág- botna stígvél sem minna á reiðstígvél halda vinsældum og hvað skó varðar virðist hællinn frekar vera að lækka og breikka. Kraftmikið og kynþokkafullt G u c c i Reuters D o l c e & G a b b a n a Reuters D o l c e & G a b b a n a Reuters Ve r s a c eTíska | Tískuvikan í Mílanó: Haust/vetur 2006–7 46 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. Ein besta mynd ársins. Frá leikstjóra City of God eftir metsölubók John Le Carré TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA L.I.B.Topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM 400 KR. Í BÍÓ *  DÖJ – kvikmyndir.com  Topp5.is 6 Margverðlaunuð gæðamynd frá leikstjóranum George Clooney sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda um allan heim.FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI SVAKALEGUR Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Nýt t í b íó Óþekkustu börn í heimi hafa fengið nýja barnfóstru sem er ekki öll þar sem hún er séð. TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA CONSTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 10 BAFTA tilnefningar 4 Óskarstilnenfi ngar 3 Golden Globe Tilnefningar  V.J.V. / TOPP5.is YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA RALPH FIENNES RACHEL WEISZ „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com THE CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA NANNY McPHEE kl. 6 og 8 UNDERWORLD 2 kl. 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 6 B.I. 16 ÁRA „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is HJ MBL Stórkostleg verðlaunamynd Byggð á sönnum atburðum Blaðið BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐAL- HLUTVERKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.