Morgunblaðið - 28.02.2006, Síða 49

Morgunblaðið - 28.02.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 49 Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat.  V.J.V. Topp5.is  S.V. Mbl. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Frábær og kraftmikil mynd  H.J. Mbl.  S.K. DV  V.J.V. topp5.is Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. HRÍFANDI KVIKMYND UM MANNLEGAR TILFINNINGAR OLIVER TWIST kl. 8 MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 - 10 CASANOVA kl. 8 - 10 BAMBI 2 kl. 6 BLÓÐBÖND KL. 6 - 8 - 10:10 BLÓÐBÖND VIP KL. 4 - 6 - 8 - 10.10 CASANOVA KL. 3:30 - 5.45 - 8 - 10:20 NORTH COUNTRY KL. 5.15 - 8 - 10:30 B.I. 12 ÁRA. BAMBI 2 M/- ÍSL TAL. KL. 4 DERAILED KL. 10:20 B.I. 16 ÁRA. MUNICH KL. 9 B.I. 16 ÁRA. PRIDE AND PREJUDICE KL. 8 OLIVER TWIST KL. 3.30 B.I. 12 ÁRA. CHRONICLES OF NARNIA KL. 6 KING KONG KL. 4 B.I. 12 ÁRA. BLÓÐBÖND KL. 6 - 8 - 10:10 UNDERWORLD 2 KL. 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 16 ÁRA. DERAILED KL. 8.15 - 10.30 B.I. 16 ÁRA. BAMBI 2 M/- ÍSL TAL. KL. 6 FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDA- RÍKJUNUM! SEXÍ, STÓRHÆTTULEG OG ÓSTÖÐVANDI mynd eftir steven spielberg TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 S.V. mbl A.G. blaðið  V.J.V. topp5.is S.V. mbl A.G. blaðið 25.02.2006 1 2 8 8 6 2 1 8 5 8 2 2 5 12 29 28 22.02.2006 4 20 27 42 43 47 2629 35 Fegursta kona heims, UnnurBirna Vilhjálmsdóttir, hefur nú aftur hafið dagbókarskrif á Fólksvef mbl.is. Hér er að finna brot úr síð- ustu færslu: „Þetta var virkilega skemmtilegt en það sem stendur upp úr var að fá að vinna með og kynnast Dorrit. Hún er algjör gullmoli og svona manneskju hittir maður ekki oft á lífsleiðinni. Sama dag og við kláruðum tök- una þurfti ég að fljúga til London. Og fékk sama og engan fyrirvara eða tíma til að pakka eða undirbúa mig og var því ábyggilega skrautlegt að fylgjast með mér í stress-kasti heima að fleygja hlutum ofan í tösku og pirra mig yfir hinu og þessu. ;) Ég var í London í nokkra daga, fór á fundi og hitti fólk sem ég er að fara að vinna með næsta árið og í nokkrar myndatökur, viðtöl og spjallþætti í sjónvarpi og útvarpi. Allt svona frekar óraunverulegt en ég bara spilaði með og mér var ekið hvert sem var af einkabílstjóra á voða fínum bíl.“ Fólk folk@mbl.is FJÖLSKYLDUMYNDIN Nanny McPhee skaut öðrum kvikmyndum ref fyrir rass um síðustu helgi en tæplega 2.400 gestir sáu þessa mynd sem státar af Emmu Thompson í titilhlutverki. Myndin fjallar um óstýriláta krakka sem engin barnfóstra virðist ráða við. Það breytist þó skjótt þegar Nanny McPhee kemur til skjal- anna og tekur til sinna óhefð- bundnu og töfrandi ráða. Í öðru sæti er að finna glænýja íslenska kvikmynd, Blóðbönd, en myndin er fyrsta kvikmynd í fullri lengd eftir Árna Ólaf Ásgeirsson, ungan leikstjóra. Í aðalhlutverkum eru margir af okkar efnilegustu leikurum og þykja þeir allir sýna stórleik í myndinni. Í þriðja sæti yfir mest sóttu myndir síðustu helgar er Walk the Line sem enn laðar að sér bíógesti en nú hafa rúmlega 15 þúsund manns séð þessa mynd. Toppmynd síðustu helgar er svo að finna í fjórða sæti og Bambi 2 er í því fimmta. Það eru svo tvær myndir sem frumsýndar voru um síðustu helgi sem sitja í sætum númer sex og sjö. Fyrst er það Constant Gardener með Ralph Fiennes og Rachel Weizs í aðalhlutverkum en leik- stjóri myndarinnar er sá hinn sami og færði okkur stórvirkið City of God. Kvikmyndin er til- nefnd til fernra Óskarsverðlauna. Það er svo kvikmyndin Capote sem situr í sætinu þar fyrir ofan en eins og flestir vita fjallar hún um þann tíma í lífi bandaríska rit- höfundarins Trumans Capotes þegar hann vann að bók sinni In Cold Blood. Kvikmyndir | Ný kvikmynd á toppnum Barnfóstran með yfirhöndina Emma Thompson túlkar barnfóstruna töfrandi Nanny McPhee.                      ! " # $"  %  & '( ( )( *( +( ,( -( .( /( '0( 2 S% !             GAMANMYNDIN Tyler Perry’s Ma- dea’s Family Reunion fór beint í efsta sætið á aðsóknarlista bandarískra kvik- myndahúsa um helgina. Það má með sanni segja að Tyler Perry eigi stóran hluta í myndinni, en hann leikstýrir henni og framleiðir, skrifar handritið og leikur aðalhlutverkið. Myndin fjallar um hina mögnuðu Madeu sem kom fyrst fram í kvikmyndinni Diary of a Mad Black Woman, en í þessari mynd lendir Madea í hinum ýmsu ævintýrum ásamt fjölskyldu sinni. Tvær aðrar nýjar myndir voru á með- al tíu efstu í Bandaríkjunum um helgina. Ný inn í áttunda sætið kom teiknimyndin Doogal sem fjallar um æv- intýri nokkurra vina sem leggja upp í langferð til þess að koma í veg fyrir að ill öfl tortími heiminum. Fjölmargir frægir leikarar ljá persónunum raddir sínar og ber þar hæst að nefna Chevy Chase, Whoopi Goldberg, William H. Macy og Kylie Minogue. Ný í níunda sæti er spennumyndin Running Scared sem fjallar um skipulagða glæpastarf- semi og skartar þeim Paul Walker og Chazz Palminteri í aðalhlutverkum. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar vestanhafs Tyler Perry á toppnum Reuters Aðalleikararnir í Madea’s Family Reunion, Tyler Perry, Blair Underwood og Boris Kodjoe, koma til frumsýningar myndarinnar í Hollywood 22. febrúar. TOPP TÍU: Madea’s Family Reunion Eight Below The Pink Panther Date Movie Curious George Firewall Final Destination 3 Doogal Running Scared Freedomland Söngkonan og eiginkona knatt-spyrnumannsins Davids Beck- hams, Victoria Beckham, segir líf sitt minna á sjónvarpsþáttinn Að- þrengdar eiginkonur. Hún líkir sér við Lynette Scavo úr þáttunum, sem hafði varla undan í fyrstu þáttaröð- inni við að hugsa um börnin sín fjögur og sinna heimilisverkum. Segir Victoria líf sitt laust við glys þrátt fyrir auðlegð og frægð. Victoria, sem á þrjá syni, Brooklyn, Romeo og Cruz, segir í viðtali við breska dag- blaðið Sunday Mirror að hún sé allan daginn með drengjunum og það sé full vinna, ásamt því að matbúa og þrífa. Hún blæs á sögusagnir um að hún sé að fara að gefa út hljómplötu. Seg- ir hún að þær verði ekki fleiri nema þá með Kryddpíunum. Hún sakni stelpnanna úr hljómsveitinni og þeirra hluta sem þær gerðu saman. „Staðreyndin er sú að ég er að eld- ast. Ég er 31 árs og börnin njóta for- gangs hjá mér,“ að því er fram kom í viðtalinu. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.