Morgunblaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 65 SÉRSTÖK forsýning á töfrabrögðum bandaríska töframannsins Curtis Adams var haldin í Austurbæ á fimmtudagskvöldið. Mikill áhugi hefur verið á sýn- ingum hans hér á landi og var þremur aukasýningum bætt við vegna þess. Adams fer ótroðnar slóðir á sýn- ingum sínum og segist sjálfur þrífast á því að gera á sviðinu það sem engum hefur dottið í hug að gera áður. Ein sýning verður í kvöld og tvær á morgun og má nálgast miða á midi.is. Morgunblaðið/Eggert Áhorfendum brá nokkuð í brún þegar sprengja sprakk á miðju sviðinu, með tilheyrandi látum. ... en svo kom í ljós að Adams var með allar upplýsing- arnar frá Írisi skrifaðar niður fyrirfram. Adams fékk hana Írisi upp í rúm með sér þar sem hún sagði honum frá brúðkaupsferð drauma sinna... Töfrar í Austurbæ Út er komin myndasögubókin,URG ALA BUKS UNUM eftir Jan Pozok. Höfundur gefur bókina út. Þetta er myndasaga sem áður hefur ver- ið birt í myndasögublaðinu Bleki. Sagan er lauslega byggð á þjóð- sögunni „Skessan á steinnökkv- anum“ sem Jón Árnason tók sam- an og segir frá samskiptum manna og trölla. Í tilefni af útgáfunni verður höf- undurinn í myndasögubúðinni NEXUS við Hverfisgötu á milli kl. 14 og 16 í dag og áritar bókina. Fólk folk@mbl.is Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Sýnd með íslensku tali FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Sýnd með íslensku tali. Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið FRELSI AÐ EILÍFU ! WOLF CREEK kl. 8 - 9:10 - 10:30 WOLF CREEK VIP kl. 9:10 ÍSÖLD 2 M/- Ísl tal kl. 1 - 3 - 5 - 7 BASIC INSTINCT 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA VIP kl. 1 - 3:50 - 6:30 LASSIE kl. 1 - 3 - 5 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 2 - 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 2 - 4 WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 12 - 2:30 - 5 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16.ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 12 - 2:10 - 3:50 LASSIE kl. 12 - 1:30 - 3:40 MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI eee V.J.V Topp5.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.