Morgunblaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.04.2006, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er ekkert gefinn fyrir þol- inmæði. Kannski er hægt að nefna þessa svokölluðu dyggð eitthvað annað og afbera þannig þá löngu bið sem blas- ir við þér í dag. Naut (20. apríl - 20. maí)  Fólk sem hugsar eins og þú, talar eins og þú og lætur eins og þú er auðvitað snillingar. Af hverju ættir þú ekki að vilja eyða meiri tíma með þannig mann- eskjum? Þú færð tækifæri til þess í dag eða á morgun. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Samband virðist vera að þróast hratt í rangar áttir. Tvíburinn er ekki alveg viss um hvernig það byrjaði, en veit þeim mun betur að hann vill nema stað- ar hér. Finndu mest heillandi aðferðina til þess. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er að leita að fullkomnasta fé- laganum, bæði í viðskiptum og afþrey- ingu. Hafðu í huga að allir eru með sinn sérstaka stíl. Ef þú hrapar of snemma að ályktunum kemur það hugsanlega í veg fyrir að þú uppgötvir hæfileika ein- hvers. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn í dag ber ýmislegt í skauti sér. Sumt er freistandi, annað fyndið og það þriðja of gott til þess að sleppa því. Þú gætir bæði verið dómarinn og kvið- dómendurnir, en reyndar er miklu meira spennandi að taka að sér hlutverk hirðfíflsins. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Nýttu þér meðfædda hæfileika þína til þess að láta hluti vaxa og dafna. Það er sama hversu lítilfjörleg viðleitni þín sýnist, niðurstaðan verður óvæntur gróði. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Himintunglin hvetja vogina til þess að taka fjármálin alvarlega á meðan hún er að ákveða næstu skref. Þegar það er bú- ið og gert á hún að gefa sér tíma til þess að slaka á. Þetta eru bara peningar, þegar öllu er á botninn hvolft. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þó að kastljósið beinist að einhverjum sem er nærri sporðdrekanum á hann ekki að taka það alvarlega. Þú færð þinn skerf með því að vera dyggur stuðnings- maður. Ástarævintýri sem ekki kom til greina fyrir skemmstu, er nú möguleiki. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fólk man hlutina á misjafnan hátt og auðvitað veldur ósamræmið dálitlum óróleika. Þín leið er rétt, að sjálfsögðu. Ekki reyna að sannfæra neinn um það, það er helber tímasóun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ábyrgðin virðist ekki svo þreytandi. Steingeitin blómstrar ef hún nær að bæta aðeins fleiri skyldum á sig. Umb- unin kemur fljótt, kannski strax í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hugarburður vatnsberans virðist eilítið raunverulegri en raunveruleikinn sjálf- ur. Þannig er líf draumóramannsins. Þín villtasta hugdetta gæti orðið að veruleika með örlítið meiri ásetningi og vinnu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er óseðjandi! Framtaks- samur! Ástríðufullur! En samt sem áður hættir þér til þess að fara út af sporinu. Þannig helst krafturinn. Ekki vera hissa ef eitthvað misferst í meðförum, hafðu varaáætlun í farteskinu til þess að bæta það upp. Stjörnuspá Holiday Mathis Stríðsmaðurinn Mars og örlagavaldurinn Plútó tog- ast á í himingeimnum. Áhrifanna verður bæði vart á persónu- legum og hnattrænum nótum. Vísinda- uppgötvun tengd erfðafræði er kannski á döfinni. Eða þá að himintunglin hjálpa manni að sætta sig við arfleifð sína eða arfbera. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 brekka, 4 hrúg- ald, 7 púði, 8 ónáða, 9 þegar, 11 lengdareining, 13 borðuð, 14 baunir, 15 ávöl hæð, 17 ástundun, 20 skar, 22 bólgna, 23 guggin, 24 rekkjum, 25 þekki. Lóðrétt | 1 kjöltra, 2 girnd, 3 straumkastið, 4 naut, 5 gæft, 6 örninn, 10 muldrar, 12 veiðarfæri, 13 bókstafur, 15 ber illan hug til, 16 hljóðfærum, 18 æviskeiðið, 19 nes, 20 sorg, 21 fráleit. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 munntóbak, 8 lúgur, 9 étinn, 10 pot, 11 merja, 13 ildið, 15 felga, 18 eðlis, 21 rói, 22 ertni, 23 renna, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 uggur, 3 norpa, 4 óféti, 5 aðild, 6 slæm, 7 snuð, 12 jag, 14 lið, 15 frek, 16 lotna, 17 arinn, 18 eirði, 19 lungi, 20 skap.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Alþjóðahúsið | One time only concert: Toronto jazz guitarist and vocalist, George Grosman, at Althjodahus on Sat- urday, April 8 at 3pm. Performing with George will be Thorir Johansson and viol- inist Dan Cassidy. George will perform standards from the Classic American Songbook, as well as some original tunes. Jassgítarleikarinn og söngvarinn George Grosman frá Toronto heldur tónleika í Al- þjóðahúsi 8. apríl. Þórir Jóhannsson og Dan Cassidy fiðluleikari munu spila með honum. George mun meðal annars spila tónlist úr Classic American Songbook. Breiðholtskirkja | Sálumessa Mozarts. Kirkjukór Breiðholtskirkju, Landsvirkj- unarkórinn, Samkór Selfoss og Samkór Reykjavíkur halda tónleika í tilefni 250 ára fæðingarafmælis Mozarts. Tónleikarn- ir hefjast kl. 17. Hljómsveitarstjóri Gunn- steinn Ólafsson. Miðaverð kr. 2000. Breiðholtskirkja | Requiem eftir Mozart kl. 17 í flutningi Samkórs Selfoss, Sam- kórs Reykjavíkur, Kirkjukórs Breiðholts og Landsvirkjunarkórsins. Einsöngvarar: Ólöf Inger Kjartansdóttir, Jóhanna Ósk Vals- dóttir, Bjartmar Sigurðsson og Keith Reed. Stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson, konsertmeistari Sif Tulinius. Café Aroma | Snilldarhljómsveitin Menn ársins spila í kvöld. Fríkirkjan í Reykjavík | Sálmatónleikar Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunn- arssonar í Fríkirkjunni hinn 9. apríl nk. kl. 20 Miðasala hafin á midi.is og í versl- unum Skífunnar og BT Háteigskirkja | Blásarasveitir Tónlistarskólans í Reykjavík flytja verk eftir ýmsa höfunda kl. 14. Langholtskirkja | Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur fara fram í Langholtskirkju 2.–8. apríl. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Sveinn Hjörleifs- son tenór og Hjálmar Pétursson bassi. Undirleik annast Anna Guðný Guðmunds- dóttir og stjórnandi er Friðrik S. Krist- insson. Salurinn | Píanótónleikum Ivans Klánský, sem áttu að vera í Salnum sunnudaginn 9. apríl kl. 20, falla niður vegna meiðsla. Þeir sem þegar eiga miða á tónleikana eru beðnir að hafa samband við miðasölu í síma 5700-400. Salurinn | Kl. 17: Sænski kammerhóp- urinn Swanholm Singers. Miðaverð: 2000/1600 í síma 5700400 og á www.salurinn.is Sjallinn, Akureyri | Hljómsveitirnar Thingtak (Alþingi), Helgi og hljóðfæraleik- ararnir, Hugsýki, Infiniti, Mistur og Grass í kvöld. Húsið opnað kl. 21.30. Diskur fylgir fyrstu 50 miðunum. Að tónleikunum loknum mun DJ halda uppi stuðinu fram á nótt. Myndlist 101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið kl. 14–17 fim., föst. og lau. Sýningin stendur til 15. apríl. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson – Íslandsmyndir. Til 5. maí. Gallerí Dvergur | Sigríður Dóra Jóhanns- dóttir myndlistarmaður flytur gjörninginn Fram og til baka kl. 18–19. Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir málverk í Baksalnum til 9. apríl. Gallerí Galileó | Ljósenglar. Myndlist- arkonan Svala Sóleyg sýnir olíumálverk sem eru að uppistöðu englamyndir og verk með trúarlegu ívafi í tilefni páskanna. Til 26. apríl. Gallerí Gyllinhæð | 2. árs myndlist- arnemar LHÍ sýna „mini me“ til 9. mars. Opið fim.–sun. 14–18. Gallerí Humar eða frægð! | Við krefjumst fortíðar! sýning á vegum Leikminjasafns Íslands um götuleikhópinn Svart og syk- urlaust. Opið kl. 12–17 lau., 12–19 föst. og 12–18 aðra virka daga. Gallerí Sævars Karls | Pétur Halldórsson til 19. apríl. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Sig- urðardóttur, myndbönd frá tískusýn- ingum, ljósmyndir o.fl. til 30. apríl. Opið kl. 13–16 um helgar. Gerðuberg | Margræðir heimar – Alþýðu- listamaðurinn Valur Sveinbjörnsson sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. i8 | Tumi Magnússon sýnir ljósmyndir og myndbandsverk út apríl. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk, Mjúkar línur/ Smooth lines til 6. okt. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefn- farar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12–15. Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím- ans. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og Safnbúð opin á opnunartíma. Listasafn Íslands | Leiðsögn kl. 11.30 í fylgd Ólafs Kvaran safnstjóra um sýningu á verkum Snorra Arinbjarnar. Leiðsögn kl. 12.15 í fylgd Hörpu Þórsdóttur, listfræð- ings, um sýningu á verkum Gunnlaugs Blöndal. Ókeypis aðgangur. Verið velkom- in. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tær- leikar – Samsýning listamannanna Elinu Brotherus, Rúrí og Þórs Vigfússonar. Opið kl. 11–17 þrið.–sun. Til 23. apríl. Safnbúð og kaffistofa. Til 23. apríl. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Náttúrurafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Málverk, skúlptúrar, vefnaður og graf- íkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafn Ís- lands. Opið kl. 13–17.30. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólík- um efnum. Til 30. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Á sýningunni má sjá ýmis verk Erró frá barnsaldri þar til hann hélt sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Listamannaskál- anum árið 1957. Öll verkin á sýningunni eru úr Errósafni Listasafns Reykjavíkur og gefa áhugaverða mynd af hæfi- leikaríkum og vinnusömum ungum manni. Sýningin stendur til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lík- amshlutar, sjálfsmyndir – John Coplans fæddist í Bretlandi árið 1920. Listamað- urinn kom víða við á löngum ferli sínum og varð meðal annars einn af stofn- endum Art Forum listatímaritsins. Á efri árum lagði hann stund á ljósmyndun og tók sjálfsmyndir frá 1980. Coplans lést árið 2003. Sýningin stendur til 17. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | AF- sprengi HUgsunar – Sprengiverk Guðjóns Bjarnasonar. Guðjón er kunnur fyrir öflug verk sín þar sem hann sprengir sundur stálrör og stillir brotunum saman á nýjan leik. Á sýningunni getur að líta nýja nálg- un Guðjóns við viðfangsefni sitt sem hann vinnur í ólíka miðla. Til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Lista- safns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt högg- myndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið lau. og sun. 14–17. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.