Morgunblaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 25
Atvinnuhúsnæði – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvk Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Sími 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Björn Þorri hdl., lögg. fast.sali Brandur Gunnarss. sölumaður Karl Georg hrl., lögg. fast.sali Bergþóra skrifstofustjóri Perla ritari Þórunn ritari Þorlákur Ómar sölustjóri Guðbjarni hdl., lögg. fast.sali Magnús sölumaður Mávahlíð 156,2 fm efri hæð og ris með sérinngangi við Mávahlíð í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, tvær stofur, eldhús, tvö baðherbergi og sex svefnherbergi. Í kjallara er sameigin- legt þvottahús og sérgeymsla. V. 36,5 m. 7067 Sogsbakki Heilsárshús Ferjubakki 76,9 fm 3ja herbergja íbúð við Ferjubakka í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, barnaherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Þvottahús og geymsla eru í sameign. V. 16,9 m. 7121. Núpalind 116,5 fm glæsileg 4ra herbergja endaíbúð á þriðju hæð við Núpalind ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er með útsýni á þrjá vegu. Íbúðin skiptist í stofu, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús, stæði í bílageymslu og geymslu í sameign. V. 29,8 m. 7110 Háteigsvegur 122,7 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð og í risi (tvær hæðir). Íbúðin skiptist í eldhús með borðstofu, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi á 2. hæð. Í risi er stofa og svefnherbergi. Sérinngangur. Tvennar svalir. Íbúðin er afhent án gólfefna. Afhending er áætluð í sept. 2006. V. 39,9 m. 6057 Víkurhvarf 7.273,7 fm heil húseign við Víkuhvarf í Kópavogi „Hvarfahverfi”, bygging ætluð fyrir þjónustu og verslun. Húsið er glæsilegt, teiknað af Kristni Ragnarssyni arki- tekt. Traustur byggingaraðili (ÁF-hús). Glæsilegt útsýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. Hverfið er í mikilli uppbyggingu. Lóð er 10.500 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. Tilboð 7013 Grettisgata 90,1 fm íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi við Grettisgötu. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu, tvö stór parket- lögð svefnherbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og eldhús með borðkrók. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. V. 19,8 m. 6931 Hrafnhólar 79,0 fm endaíbúð á annarri hæð auk 25,6 fm bílskúrs, alls 104,6 fm, með frábæru útsýni yfir borgina. Íbúðin skiptist í hol, stofu með svölum til norðurs, eldhús með borðkrók, svefnherbergi, baðherbergi og tvö svefnher- bergi. Verið er að gera við húsið að utan og mála. Góður bílskúr með rafm og hita. 6915 Óseyrarbraut og Hvaleyrarbraut Þrjár heilar húseignir við Óseyrarbraut og Hvaleyrar- braut í Hafnarfirði. Alls eru þessar eignir 3.706,4 fm. Tvær þeirra eru við Óseyrarbraut og ein við Hvaleyrar- braut. Húsin eru með frábærri staðsetningu niður við höfn. Húsin standa öll á stórum lóðum, alls 8.068,2 fm. Til greina kemur að selja eignirnar í sitt hvoru lagi. Nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðborgar. 5893 Laugavegur Leiga Til leigu 1.695 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði miðsvæð- is í Reykjavík. Húsnæðið er á annarri og þriðju hæð í þriggja hæða húsi. Húsið er mjög vel staðsett og hefur mikið auglýsingagildi. Miklir möguleikar og hagstæð leiga. Hæðirnar skiptast í móttöku, skrifstofuherbergi, fundarsali og eldhúsaðstöðu. Næg bílastæði. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 6897 Faxafen 668,4 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í húsi byggðu ár- ið 1987. Húsnæðið skiptist í stóra móttöku, snyrtingar og ræstingarkompu, stóran sal með tveimur skrifstofum innaf, eldhús með borðkrók og geymslu innaf og 6 stór- ar skrifstofur. Auðvelt væri að innrétta húsnæðið í minni einingar. Góður gluggafrontur. Lóð er frágengin með malbikuðu bílastæði. V. 90 m. 5886 Strandvegur Garðabæ 125,7 fm 4ra herbergja lúxusíbúð við sjávarborðið við Strandveg í Garðabæ. Íbúðin skiptist í í stofu og borð- stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þar af eitt með fata- herbergi innaf og baðherbergi. Þvottahús er í íbúð. Sér- stæði í bílageymslu. Einstakt útsýni og nálægð við nátt- úruna. V. 49,9 m. 7115 Þrjú glæsileg 115 fm heilsárshús við Sogsbakka í landi Ásgarðs við Sogið í Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsin standa á stórum lóðum og skilast fullfrágengin að utan sem innan. Húsin skiptast í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Eikarinnrétting er í eldhúsi með uppþvottavél og ísskáp ásamt eyju með gashelluborði. Eikarparket og flísar á gólfum, gólfhiti. Verönd er um 100 fm og að stærstum hluta yfirbyggð. Heitur pottur er á veröndinni. Heitt og kalt vatn. Gert er ráð fyrir afhendingu í maí/júní. V. 35 m. 7049 Höfðabakki 128,6 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyr- um. Húsnæðið skiptist í sal, kaffistofu, lítið skrifstofu- rými og salerni. Innkeyrsluhurð er ca 2,6 m á hæð og ca 3,2 m á breidd, inngönguhurð. Lofthæð í rými er ca 3 m. Innkeyrsluhurð er með hurðaropnara. V. 21,9 m. 7120 Skipholt Skrifstofuhúsnæði 355,3 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á annarri hæð, auk 29 fm bílskúrs, alls 384,3 fm við Skipholt í Reykja- vík. Húsið er byggt árið 1985 og er mjög vel staðsett. Björt og rúmgóð skrifstofuherbergi ásamt opnu vinnu- rými og fundarsal. Húsnæðið er í útleigu í dag. Nánari uppl. á skrifstofu Miðborgar. V. 84,5 m. 7028 Hverfisgata 701 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með sérinngangi og innkeyrsluhurðum. Aðkoma er bæði inn af bílastæði bakvið húsið og um sameiginlegan inngang frá Hverfis- götu. Húsnæðið getur nýst í einu lagi eða í hlutum. Milli- veggir eru léttir og auðvelt að fjarlægja. V. 84 m. 7048 Brautarholt 1.690 fm hótel við Brautarholt, mjög vel staðsett mið- svæðis í Reykjavík. Til sölu er fasteignin en ekki rekstur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Miðborgar eða í síma 533 4800. 6924 - V ið se l jum a tv innuhúsnæði -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.