Morgunblaðið - 04.05.2006, Síða 42

Morgunblaðið - 04.05.2006, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn eys ástúð yfir aðra og býst við að fá hana endurgoldna. Ástin er ávallt endurgoldin en ekki endilega frá þeim sem varð hennar aðnjótandi frá þér. Vertu opinn og sýndu þolin- mæði. Naut (20. apríl - 20. maí)  Einhvern tímann á lífsleiðinni gera flestir hræðileg mistök sem þeir myndu vilja taka til baka ef hægt væri. Þú gleðst yfir því að það sért ekki þú að þessu sinni. Fyrirgefning þín og samúð eru sem læknandi smyrsl. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Gefðu sjálfum þér smásvigrúm. Það er enginn að spá í hvern einasta hlut sem þú gerir nema þú. Rómantískir fé- lagar láta til sín taka. Ef súkkulaði, skartgripir og blóm koma við sögu færðu ekki rönd við reist. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er fær um ótrúlegustu hluti. Áhugamál tengd list, höggmyndum og arkitektúr koma við sögu. Ef þú hittir áhugafólk um sama efni verður út- koman spennandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Að spyrja á réttan hátt leiðir til snöggrar niðurstöðu. Þér verður íviln- að á meðan aðrir þurfa að bíða. Á hinn bóginn verður brot á háttvísi ekki lið- ið, spurðu því ef þú ert í vafa. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan kynnir viðfangsefni sitt fyrir breiðari hópi. Einbeittu þér að fólki sem er jafn ákaft í að koma einhverju til leiðar og þú. Annars uppskerðu bara undrun eða daufleg viðbrögð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Heimurinn bíður enn eftir stærð- fræðikenningu um allt mögulegt en þegar búið er að leysa gátuna munum við ekki enn vita hvers vegna sumir missa stjórn á sér á meðan aðrir – eins og þú – depla vart auga þótt allt sé á hvolfi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Í mistökum þínum felast töfrar. Þótt þú vitir hvað þú vilt og veljir sam- kvæmt því býr sérhver ákvörðun til knippi af óviljandi en yndislegum af- leiðingum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn kemst að því í dag að það er bara nokkuð fínt að eiga sér andstæðing. Þessi ögrandi manneskja er ekki óvinur heldur mótstöðuafl sem hjálpar þér við að bæta stöðu þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin bregst við margbreytileika nútíma veruleika með því að læra jafnóðum. Ekki seinna vænna. Þú heldur kannski að þú eigir fullt í fangi með að halda í við tæknina, en sannast sagna ertu langt á undan flestum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Viðhaltu sakleysi þínu. Ekki hlusta á útjaskað fólk. Með þínu bláeyga við- horfi kemurðu auga á fleiri möguleika og hættur en þeir sem þrengja sjón- sviðið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er viðkvæmur fyrir blæ- brigðum ópersónulegra samskipta – fínlegu bendinganna og raddblæsins sem leiðir hlutina í ljós. Nýttu þér þennan hæfileika þér til framdráttar í dag. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í ljóni er eins og leikhúsbátur; lýstur upp með marglitum ljósum, með ærandi danstónlist sem miðlað er í gegnum kosmískan hátalara og rýfur ró- lyndi og kyrrð. Dægrastyttingin er yfir- leitt kærkomin. Það kostar ekkert inn í heitasta partíið í bænum og með síman- um berst skemmtilegt slúður og hug- myndir. Tónlist Bókasafn Mosfellsbæjar | Vortónleikar Álafosskórsins kl. 20.30 og í Laugarnes- kirkju sunnudaginn 7. maí kl. 16. Einsöngv- arar: Íris Hólm Jónsdóttir og Viktor A. Guðlaugsson. Aðgangur kr. 1000. Hólmaröst, Lista- og menningarverstöð | Fyrri vortónleikar Jórukórsins verða í Hólmaröst á Stokkseyri kl. 20.30. Boðið er upp á kaffi og konfekt. Efnisskráin er fjöl- breytt. Gestasöngvari er Regína Ósk Ósk- arsdóttir. Næsti Bar | Fyrstu tónleikar Kentára í Reykjavík í háa herrans tíð kl. 22. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Akranes | Kjartan Guðjónsson sýnir olíu- verk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, til 7. maí. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Aurum | Sunna Dögg Ásgeirsdóttir sýnir grafíkverkin Pá – lína sem er prentuð á striga til 15. maí. Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson – Íslandsmyndir. Til 5. maí. Classic Rock | Myndlistasýningin „Slettur“ á veggjum staðarins. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk. Til 14. maí. Gallerí Húnoghún | Þorvaldur Óttar Guð- laugsson til 5. maí. Gallerí Sævars Karls | Graeme Finn sýnir 300 teikningar sem mynda innsetningu. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Ketilhúsið Listagili | Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur er framlengd til sun. 7. maí. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | 1. og 2. árs nemendur LHÍ sýna afrakstur nám- skeiðsins Textíll og samtíminn undir leið- sögn Guðrúnar Gunnarsdóttur í Kubbnum, sýningarsal Listaháskólans í Laugarnesi. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmundar- safns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu konsept- listamenn heimsins í dag. Til 5. júní. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs | Humberto Velez, listamaður frá Panama kemur með suður-ameríska strauma. Hann ætlar að heimsækja skóla á Fljótsdalshér- aði auk þess sem hann verður með vinnu- stofu í Kompunni 4. og 5. maí. Laug. 6. maí verður síðan farið í skrúðgöngu frá Komp- unni kl. 13. Mokka-Kaffi | Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir af íslenskum villijurtum til 15. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjartans Guðjónssonar til 7. maí. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur útfrá samtímamenningu og tekur fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Söfn Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu til 7. júní. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Sjá: www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóð- minjasafnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Leiklist Borgarleikhúsið | Vegna mikillar aðsóknar verða þrjár aukasýningar á verkinu Hungur eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bach- mann á litla sviði Borgarleikhússins sun 7. maí og sun 14. maí, kl. 20. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ | Leikfélag Hólmavíkur sýnir gamanleikinn Fiskar á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kol- brúnar Ernu Pétursdóttur, sunnudaginn 7. maí kl. 19. Uppl. og miðapantanir í síma 865 3838 sun. 7. maí frá kl. 16. Skemmtanir Hlégarður | Vorfagnaður SÁÁ verður hald- inn í Hlégarði í Mosfellsbæ 12. maí. Fjöl- breytt skemmtiatriði, Geirmundur Valtýs- son leikur fyrir dansi. Miðasala á skrifstofu SÁÁ, verð miða með mat er kr. 2.900. Uppákomur Mosfellsbær | Menningarkvöld Ungra jafn- aðarmanna í Mosfellsbæ kl. 20.30 á Draumakaffi. Jón Kalman Stefánsson – Sumarljós og svo kom nóttin. Andri Snær Magnason – Draumalandið. Rúna K. Tetzschner – Ófétabörnin. Marín Þórsdóttir – Graffití. Ókeypis aðgangur. Stjórn UJM. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Feng shui í Linda- safni. Jóhanna K. Tómasdóttir flytur erindi um Feng shui í Lindasafni, Núpalind 7, Kópavogi, kl. 17.15. Enginn aðgangseyrir. Gigtarfélag Íslands | Fræðslufundur Sjög- renshóps GÍ verður 4. maí kl. 19.30, í hús- næði GÍ, Ármúla 5, 2. hæð. Dóra Lúðvíks- dóttir sérfræðingur í lungna- og ofnæmis- sjúkdómum heldur erindi sem hún nefnir: Lungnafylgikvillar við heilkenni Sjögrens. Landakot | Fræðslufundur á vegum Rann- sóknastofu í öldrunarfræðum RHLÖ verð- ur kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landa- koti. Sigurður Gunnsteinsson, áfengisráð- gjafi SÁÁ fjallar um stöðuna í meðferðar- málum aldraðra sem eru áfengissjúkir. Salurinn, Kópavogi | Ársfundur Útflutn- ingsráðs Íslands föstudaginn 5. maí kl. 14: Orðspor og árangur er yfirskrift fundarins er það valið með hliðsjón af þeirri stað- reynd að umsvif íslenskra fyrirtækja er- lendis hafa vakið mikla athygli. Meðal ræðumanna á fundinum verður Leif Beck Fallesen aðalritstjóri og framkvæmdastjóri viðskiptablaðsins Børsen. Sögufélag Kjalarnesþings | Aðalfundur verður haldinn á Ásláki í Mosfellsbæ kl. 20.30. Eftir fundinn mun Jón Sigurjónsson sýna ljósmyndir úr Mosfellsbæ. Félagar fjölmennið og nýir félagsmenn velkomnir. Fréttir og tilkynningar Blátt áfram | Ráðstefna 4. maí í Kenn- araháskólanum frá kl. 9–17. Aðalfyrirlesari er Robert E. Longo, MRC, LPC, sérfræð- ingur frá Bandaríkjunum sem hefur unnið í málaflokknum síðastliðin 25 ár. Aðrir fyr- irlesarar eru Þorbjörg Sveindóttir, Kristín Berta Guðnadóttir, Jón Friðrik Sigurðsson og Bragi Guðbrandsson. Kvenfélag Hallgrímskirkju | Munið aðal- fund félagsins í kvöld, fimmtudag. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óduglega að skrifa, 8 guðsþjónustu, 9 dýrka, 10 stúlka, 11 bik, 13 sleifin, 15 landakorta- bók, 18 ómerk, 21 verk- færi, 22 þáttar, 23 fífl, 24 ósveigjanlega. Lóðrétt | 2 þykja vænt um, 3 þrönga, 4 skrá, 5 sterts, 6 sýking, 7 reynd, 12 sefa, 14 ótta, 15 duft, 16 hefja, 17 endurtekn- ingar, 18 viljuga, 19 iðju, 20 durg. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pukur, 4 byrja, 7 nálin, 8 reynt, 9 góð, 11 skap, 13 einn, 14 ágóði, 15 skar, 17 róms, 22 ata, 22 rekur, 23 lalla, 24 peðra, 25 niðji. Lóðrétt: 1 pungs, 2 kelta, 3 röng, 4 borð, 5 reyfi, 6 aftan, 10 ómótt, 12 pár, 13 eir, 15 skráp, 16 aukið, 18 óglöð, 19 skaði, 20 arga, 21 alin. 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.