Morgunblaðið - 04.05.2006, Síða 48

Morgunblaðið - 04.05.2006, Síða 48
ÍSLENSKA stúlknasveitin Nylon er eins og fram hefur komið á tónleikaferð um Bretlands- eyjar með írska strákabandinu Westlife. Sú ferð hefur gengið vonum framar og þann 27. maí, þegar ferðinni lýkur, má reikna með að stúlk- urnar hafi sungið fyrir fleiri en 200 þúsund áhorfendur. Samkvæmt heimasíðu Nylon er reiknað með að stelpurnar komi aftur fram með Westlife á tvennum tónleikum í júní og júlí en í millitíðinni hefur Nylon þekkst boð um að hita upp fyrir hina vinsælu stúlknasveit Girls Aloud. Sú sveit hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu undanfarin misseri og hér á landi hafa fjölmörg lög notið töluverðra vinsælda. Fyrirhugaðir eru tíu tónleikar með Girls Aloud en þeir fyrstu fara fram í Nottingham og þeir síðustu á Wembley Arena í London. Úr strákunum í stelpurnar Girls Aloud hafa notið töluverðra vinsælda í Evrópu undanfarið. www.nylon.is www.girlsaloud.co.uk Reuters Allt virðist vera á uppleið hjá þeim Klöru, Emilíu, Steinunni og Ölmu. Tónlist | Nylon-flokkurinn hitar upp fyrir Girls Aloud 48 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Scary Movie 4 kl. 6 - 8 og 10 B.i. 10 ára Firewall kl. 5.45 - 8 og 10:10 B.i. 16 ára V for Vendetta kl. 8 og 10 B.i. 16 ára The Matador kl. 6 og 8 B.i. 16 ára SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK SCARY MOVIE 4 kl. 8 - 10 FAILURE TO... kl. 8 FIREWALL kl. 10 B.i. 16 ára SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 FAILURE TO... kl. 8 - 10 SYRIANA kl. 5:50 Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum Ekkert er hættulegra en maður sem er um það bil að missa allt STÆRSTA PÁSKAOPNUN ALLRA TÍMA Í USA VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG HLJÓMPLATAN All the Roadrunning er afrakstur sam- vinnu Mark Knopfler og Emmylou Harris sem undanfarin sjö ár hafa stolist inn í hljóðver til að taka upp tón- list saman. Knopfler og Harr- is kynntust fyrst í sjónvarpsþætti sem gerður var til heiðurs tónlistarmanninum Chet Atkins og í kjölfarið ákváðu þau að vinna nánar saman. Knopfler er eins og flestir vita fyrrverandi aðal- sprauta hljómsveitarinnar Dire Straits. All the Roadrunning situr í 10. sæti Tónlistans. Leyniplata!                                      !                             "#     !$%& ' ()'*!+,-&. /   '0   1 .! &   2  (&    ,"&.3*! &-)4/   &$ 5/  4&"#456(                             5/*2#-&$ 4,3 :,'% %$  7/  $( 8 9 4 : ;< 4 8 -   7/  =>:>. 4 7/  $ <4 -84(! ?5//2 :439 3 @/(4(   / A'"3494 ,* 2# 4 ,>  :< :43 4 2)/  4  4 -4 7/  -4  5/ ."4  1  =# $  83   :   @ ,4<<  :/ ,    ,< 5 $  $4BC  $(); ,  D  9 < $ < ,$ < 1* (( 1#(   4 . 5 4 41494  $9 @3 =4   = 4!  EF  4!:43 -  4 G "3 F  94 H4* $;; B!'  +, D  / 2)/ - <41(; 94! 4 4< !44   I* /)   =   4!3 "4/ 4  3 /J G4/ " +K/4  F   / @/4 ,< 4, / 2  42((  -4 ,                1  2 . > ,-A 9L- < / <4 1  A /   9-9 M    M    M      14N,-A $ O   "# A /   M    A /   -> .  3! G  1  @< =4 3" 1/    14N,-A M    M    G  1/    M       FJÓRÐA plata hinnar sívinsælu rokkhljómsveitar Jet Black Joe, situr þessa vik- una í fjórða sæti. Í viðtali við Morg- unblaðið á mánudaginn sögðu þeir fé- lagar, Gunnar Bjarni og Páll Rósinkranz að nafn plötunnar vís- aði til þess að nú hefði sveitin lokað hringnum. Þess má til gamans geta að Snorri Snorrason, nýkrýnd Idol-stjarna Íslands, stjórnaði upptökum á plötunni og lék þar að auki á hljómborð. Tit- illag plötunnar er þegar komið í spilun á útvarps- stöðvum og virðist ætla að gera það gott. Hringnum lokað! NÝJASTA safnplatan í Pottþétt- röðinni vinsælu situr í fyrsta sæti Tónlistans þessa vikuna. Á plötunum er að finna flest af vinsælustu lögum dagsins í dag ásamt vinsælustu ís- lensku lögunum þessa dagana. Meðal íslenskra laga eru: Idol sigurvegarinn Snorri Snorra- son með lagið „Allt sem ég á“, Silvía Nótt „Til hamingju Ísland“, nýtt lag frá Stuð- mönnum og Stef- áni Karli „Ég á heima í Reykjavík“ og Jet Black Joe með lagið „Full Circle“ en Jet Black Joe áttu lag á fyrstu Pottþétt-plötunni Pottþétt 1 sem kom út árið 1995. Fastagestur! TÓNLEIKAR þeirra Garðars Thórs Cortes og Katherine Jenk- ins voru gríð- arlega vel sóttir í Laugadalshöll- inni um síðustu helgi. Þar sungu þau ásamt fjöru- tíu manna hljóm- sveit undir stjórn Garðars Cortes og er óhætt að segja að tónleikarnir hafi tekist vel. Jenkins er sem kunnugt er ein söluhæstu klassíska söng- kona Bretlands og hefur boðið Garðari Thór að vera gestur sinn á tónleikaferðalagi um Bret- land í haust. Plata hennar Living a Dream situr í 26. sæti Tónlistans. Ég lifi í draumi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.