Morgunblaðið - 18.05.2006, Page 25

Morgunblaðið - 18.05.2006, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 25 DAGLEGT LÍF Með hækkandi sól lyftistbrúnin á lands-mönnum. Þeir vaknaúr vetrardvalanum, taka til við vorverkin og grillin fá pláss í garðinum. Flestir eru sam- mála um að „grillmatur er góður … gómsætt kjarnafóður“. Umhverfisstofnun gefur sem fyrr góð ráð við grillið en hlutverk stofn- unarinnar er m.a. að stuðla að vel- ferð almennings og heilnæmu um- hverfi. Í bæklingi frá stofnuninni kemur fram að mikilvægt er að standa rétt að grillmatargerð. Skurðarbretti fyrir grænmeti Og til að koma í veg fyrir matar- sýkingar eða aðra kvilla þurfi að vanda til undirbúnings, meðhöndl- unar hráefnis og framreiðslu. Hreinlæti er mikilvægt, þ.e. að bæði hendur og áhöld séu hrein. Þurrka á blóðvökva frá kjöti með eldhúspapp- ír og ekki láta blóðsafa úr hráu kjöti berast í matvæli sem tilbúin eru til neyslu. Nota á sérstakt skurðar- bretti fyrir grænmeti og tvöfalt sett áhalda, þ.e. annað fyrir hrátt kjöt, hitt fyrir grillað. Krossmengun úr hráu kjöti yfir í hrásalat getur haft alvarlegar afleiðingar, eins og segir í bæklingnum Góð ráð við grillið. Sjúkdómsvaldandi örverur Hamborgarar eru vinsælir á grill- ið en gæta þarf varúðar þegar þeir eru meðhöndlaðir, eins og bent er á í bæklingnum. „Rétt er að gera ráð fyrir að sjúkdómsvaldandi bakteríur geti verið í kjöti. Á heilum kjöt- stykkjum eru bakteríur fyrst og fremst á yfirborði, þær drepast því fljótt við grillun þótt kjöt sé ekki gegnsteikt. En bakteríur dreifast um allt kjötið þegar það er hakkað og þess vegna er nauðsynlegt að gegnsteikja hamborgara og aðra rétti úr hakki. Til að drepa hugs- anlegar sjúkdómsvaldandi örverur er nauðsynlegt að grilla hamborg- arana í gegn þannig að kjarna- hitastig sé a.m.k. 75°C. Munið að ef kjarnhiti í hamborgurum fer ekki yfir 75°C eru alltaf líkur á að þeir innihaldi sjúkdómsvaldandi örver- ur!“ Vanda skal til verksins Rétt er að gefa sér tíma við grillið og vanda til verksins. Þegar kolag- rill er notað má ekki grilla matinn yfir logandi kolum heldur á að bíða þar til loginn slokknar og kolin eru orðin glóandi. Logar eiga ekki að leika um matinn hvort sem um kola- eða gasgrill er að ræða. Ef yfirborð matarins brennur geta skaðleg og jafnvel krabbameinsvaldandi efni myndast og því á ekki að borða brenndan mat. „Hægt er að forðast að fita drjúpi niður á kolin með því að setja álpappír undir matinn og velja marineringu án olíu. Ef það logar undir matnum er mikilvægt að færa hann frá loganum,“ segir í bæklingnum. Vanda þarf handtökin við grillið  ÖRYGGI Morgunblaðið/Golli www.ust.is Bónus Gildir 18. maí–21. maí verð nú verð áður mælie. verð Euroshopper snakk, 200 g.................... 98 109 490 kr. kg Freschetta xxl pítsa + 1 ltr. kók .............. 499 699 499 kr. stk. Ítalskur ís 400 ml fitusnauður ............... 359 0 897 kr. ltr Bónus fetaostur, 250 g......................... 199 0 796 kr. kg Bónus eldhúsrúllur xl 3 stk.................... 298 0 99 kr. stk. Hvítlauksrif í kryddolíu, 250g ................ 179 0 716 kr. kg IG grill lambarif .................................... 279 359 279 kr. kg Ali grill svínakótilettur ........................... 1.189 1.528 1.189 kr. kg Ali grill svínahnakki, úrbeinaður ............. 1.189 1.528 1.189 kr. kg ES lakkrís 500 g, 2 teg. ........................ 98 198 196 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 18. maí–20. maí verð nú verð áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.698 1.998 1.698 kr. kg FK grill svínakótilettur ........................... 1.198 1.655 1.198 kr. kg Ali mexico svínahnakki ......................... 1.274 1.698 1.274 kr. kg Fjallalamb grillsagaður frampartur ......... 468 648 468 kr. kg FK jurtakryddað lambalæri.................... 1.098 1.830 1.098 kr. kg Piri piri læri/leggur frá Matfugli.............. 395 599 395 kr. kg Maísstönglar, 8 stk............................... 248 398 31 kr. stk. Frosnir kanilsnúðar, 2 fyrir 1.................. 298 596 620 kr. kg Coke/light 500 ml ............................... 69 95 138 kr. ltr Hagkaup Gildir 19. maí–21. maí verð nú verð áður mælie. verð New Orleans BBQ svínarif ..................... 1.239 1.549 1.239 kr. kg Lambakótilettur úr kjötborði .................. 1.498 1.789 1.498 kr. kg Lambafille m/fitu úr kjötborði ............... 2.898 3.398 2.898 kr. kg Svínakótilettur m/beini úr kjötborði ....... 995 1.398 995 kr. kg Fyrirtakspizza margarita ........................ 379 549 947 kr. kg Fyrirtakspizza m/skinku og sveppum ..... 379 549 947 kr. kg Fyrirtakspizza m/pepperoni .................. 379 549 947 kr. kg Borgarnes lambagrillkótilettur kryddl...... 1.521 2173 1521 kr. kg Borgarnes lambaframhryggsn. kryddl..... 1.398 1.998 1.398 kr. kg Nautalundir innfluttar, frosnar ............... 2.387 3.979 2.387 kr. kg Krónan Gildir 18. maí–21. maí verð nú verð áður mælie. verð Krónu grísaofnsteik .............................. 1.049 1.499 1.049 kr. kg Krónu þurrkr. lambagrillsneiðar ............. 1.329 1.899 1.329 kr. kg Nautalund frá Nýja-Sjálandi.................. 2.499 2.899 2499 kr. kg Goða grísalundir .................................. 1.986 2.837 1.986 kr. kg Gríms plokkfiskur 400 g ....................... 316 395 790 kr. kg Gríms gratineruð ýsa m/brokkólí, 400 g. 316 395 790 kr. kg Gríms gratineruð ýsa Mexíkó, 400 g....... 316 395 790 kr. kg Gríms gratineruð ýsa m/papriku, 400 g . 319 395 790 kr. kg Krónubrauð stórt og gróft, 770 g ........... 99 135 129 kr. kg Krónuís jarðarb/súkkul/vanillu.............. 129 169 129 kr. ltr Nóatún Gildir 18. maí–21. maí verð nú verð áður mælie. verð Lambafille m/fitu, fyllt.......................... 3.498 3.798 3.498 kr. kg Lambakótilettur ................................... 1.398 1.798 1.398 kr. kg Ungnautahamborgarar, 90 g................. 89 149 89 kr. stk. Grísarifjur / Spare ribs.......................... 498 698 498 kr. kg Gourmet grísakótilettur, léttreyktar......... 1.207 1.724 1.207 kr. kg Papaya / sólaldin................................. 199 299 199 kr. kg Vínber, rauð......................................... 249 379 249 kr. kg Kirsuberjatómatar í boxi, 250 g............. 129 179 516 kr. kg Paprika Ramiro.................................... 499 769 499 kr. kg Göteborg Tapini saltkex, 150 g .............. 99 149 660 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 18. maí–21. maí verð nú verð áður mælie. verð Gourmet lærisneiðar ............................ 1.722 2.460 1.722 kr. kg Gourmet lambaframp.sn. ..................... 1.364 1.948 1.364 kr. kg Goða kindabjúgu ................................. 485 693 485 kr. kg BK grísakótilettur Mediterranean ........... 996 1.486 996 kr. kg Borgarnesbjúgu ................................... 397 584 397 kr. kg Parísar lifrarkæfa, 165 g....................... 149 244 903 kr. kg Móa rauðvínsl. læri m/legg................... 419 599 419 kr. kg Pepsi Max 2 ltr. .................................... 99 212 49 kr. ltr Þín Verslun Gildir 18. maí–24. maí verð nú verð áður mælie. verð Grísahnakki úrb. m. indverskri marin...... 1.123 1.497 1.123 kr. kg Lambabjúgu........................................ 339 452 339 kr. kg Parísar lifrarkæfa, 165 g ....................... 189 253 1.145 kr. kg Lambaframpartssneiðar, þurrkrydd. ....... 1.498 1.998 1.498 kr. stk. Grísakótilettur Mediterranean................ 1.119 1.486 1.119 kr. kg Franskar pylsur .................................... 709 943 709 kr. kg Grillpylsur............................................ 779 1038 779 kr. kg Hunts BBQ sósa, 3 teg., 612 g.............. 219 259 358 kr. kg Svínakjöt á grillið og pítsu í ofninn  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Morgunblaðið/Jim Smart GÓÐ lungnastarfsemi minnkar hættu á elliglöpum, að því er ný sænsk rannsókn bendir til. Í Göte- borgs-Posten kemur fram að 1.291 kona frá Gautaborg tók þátt í rann- sókninni sem hófst árið 1974. Þá voru konurnar miðaldra og var lungnastarfsemin þá metin. Það var aftur gert árið 1980 og svo nokkrum sinnum til ársins 2000. Rannsókninni lauk árið 2003. Í byrj- un var lungnastarfsemi allra metin eðlileg. Á 29 árum þróuðu 147 konur með sér heilabilun eða elliglöp og þar af 96 Alzheimer. Góð lungnastarfsemi hjá miðaldra konum var tengd við minni hættu á að fá Alzheimer, skv. rannsókninni. Því betri lungnastarfsemi, því minni áhætta. Þær sem bættu lungna- starfsemina eða þolið um 20% áttu á sama tíma 25% síður á hættu að fá Alzheimer. Kenningin er sú að síðri súrefnisupptaka í lungum leiði til síðri súrefnisflutnings til heilans sem verður þá viðkvæmari fyrir heilabilun. Dýratilraunir hafa stutt þá kenningu og niðurstöður þess- arar rannsóknar eru einnig í sam- ræmi við þær rannsóknir sem sýna fram á að hreyfing minnkar hættu á heilabilun. Eðlilega lungnastarfsemi er alltaf hægt að bæta. Með líkamsrækt bæt- ir maður þolið og þarna er komin enn ein ástæðan til að hreyfa sig. Dregur úr hættu á elliglöpum  HEILSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.