Morgunblaðið - 18.05.2006, Síða 32
Sú gríðarlega sprengingsem orðið hefur í tor-færuhjólaeign undanfarinmisseri hefur leitt til
þess að varla er lengur til það fell
eða fjall í nágrenni höfuðborgar-
svæðisins sem ekki hefur verið
spænt út að sögn Andrésar Arn-
alds, fagstjóra hjá Landgræðslu
ríkisins og útivistarmanns. „Mað-
ur hefur séð mikið af hjólförum í
viðkvæmri náttúrunni og mótor-
hjólamenn eru að djöflast á stöð-
um þar sem geta orðið óbætanleg-
ar skemmdir,“ segir hann.
„Ökumenn þessara hjóla hafa ver-
ið að aka í grasi grónum brekkum
og eru t.d. mikið í Marardal í
Henglinum þar sem mikið er um
hjólför. Eins eru komin mjög
mörg ný hjólför innan Reykjanes-
fólkvangs og ég sé ekki betur en
svæðið komi mjög illa undan vetri
hvað það varðar. Viðhorfin hafa
því miður verið á þann veg, að
vegna þess að hið opinbera útveg-
ar ekki æfingasvæði, þá megi
menn nýta sér náttúruna eins
menn vilja. Það eru engin rök.
En þetta er svo hraðvaxandi
vandamál að það verður að taka á
því. Við sjáum mjög leiðinlegar
Torfæruhjól valda miklum skemmdum á viðkv
„Blöskrar að sjá sl
bókstaflega úti um
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson
orsi@mbl.is
skemmdir t.d. við Sandvík á
Reykjanesskaga sem reyndar
endurspeglar ákveðna þversögn í
náttúruverndarmálum. Hún er sú
að kvikmyndaverkefni Clints
Eastwoods þar á svæðinu í fyrra
varð fyrir miklu aðkasti vegna
rasks en staðreyndin er sú að vel
var gengið frá svæðinu að kvik-
myndatökum loknum og ég hef
aldrei unnið með fyrirtæki með
jafn mikla umhverfisvit
True North sem þar kom
um. En hins vegar hafa t
hjólamenn hamast á svæð
an vetur og manni blöskr
sjá slóðir eftir þá bókstaf
um allt. En enginn seg
Aðhaldið er ekkert fyrir u
litla sem ratar í fjölmiðla.
félögin veita ekki aðhaldið
Ég var líka á ferð við
32 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Hallgrímur B. Geirsson.
Styrmir Gunnarsson.
Framkvæmdastjóri:
Ritstjóri:
STOFNAÐ 1913
Útgefandi: Árvakur hf., Reykjavík.
Aðstoðarritstjórar:
Karl Blöndal, Ólafur Þ. Stephensen.
Fréttaritstjóri:
Björn Vignir Sigurpálsson.
ALDRAÐIR OG
KOSNINGABARÁTTAN
Málefni aldraðra eru aðverða miðdepill kosn-ingabaráttunnar. Flug-
vallarumræðunni er lokið að sinni
og Sundabraut hefur ekki fangað
athygli fólks. Það gera hins vegar
málefni aldraðra. Fyrir því eru
tvær ástæður. Önnur er sú að
aldraðir eru reiðir, mjög reiðir.
Hin að aldraðir eiga bæði börn og
barnabörn, sem vilja ekki að farið
sé illa með foreldra þeirra, afa og
ömmur.
Fjölmennur fundur Landssam-
bands eldri borgara og Aðstand-
endafélags aldraðra í Háskólabíói
í fyrrakvöld sýnir að það er mikill
kraftur í baráttu aldraðra fyrir
hagsmunamálum þeirra. Siv
Friðleifsdóttir heilbrigðisráð-
herra hefur tekið á móti undir-
skriftum tæplega 13 þúsund aldr-
aðra, þar sem þeir krefjast
bættra kjara og afnáms tekju-
tengingar við maka.
Þunginn í kröfugerð aldraðra á
eftir að aukast á næstu mánuðum
og verða margfalt meiri fyrir
þingkosningar en sveitarstjórn-
arkosningarnar. Það væri glap-
ræði af hálfu stjórnmálaflokk-
anna að útiloka þann möguleika
að aldraðir bjóði fram sérstakan
lista í næstu þingkosningum, t.d. í
Reykjavíkurkjördæmum og Suð-
vesturkjördæmi. Slíkir listar
gætu náð fulltrúum á þing.
Öldruðum hefur þótt erfitt að
ná eyrum ráðamanna. Þeir eru
reiðir vegna þess, að þeim finnst
að þeir séu ekki virtir viðlits. Í
forystusveit þeirra eru menn,
sem hafa mikla reynslu af opin-
berum málum, sem stjórnmála-
menn, verkalýðsleiðtogar og
háttsettir embættismenn.
Ef stjórnmálamennirnir vakna
ekki til vitundar nú fyrir þessar
kosningar um mikilvægi þess að
sýna öldruðum fulla virðingu með
því að hlusta á þá og tala við þá
eru þeir í vondum málum eins og
sagt er.
Þótt aldraðir séu reiðir út í rík-
isstjórnina og stjórnarflokkana
fyrir það sem þeir telja vera
skeytingarleysi þessara aðila um
sín mál er ekki endilega víst, að
þeir telji stjórnarandstöðuflokk-
ana líklega til að standa sig eitt-
hvað betur. Þess vegna er líklegt
að hugmyndir um sérframboð
aldraðra fái umtalsverðan stuðn-
ing í þeirra röðum.
Ríkisstjórnarflokkarnir þurfa
að huga að því, að aldraðir bíða
ekki öllu lengur. Verði ekki við þá
talað í síðasta lagi í haust má gera
ráð fyrir að hugmyndir þeirra um
sérframboð fái byr undir báða
vængi. Er það í þágu hagsmuna
einhverra flokkanna?
ARFLEIFÐ REYKJAVÍKURLISTANS
Eitt af því sem ekki hefurverið rætt í kosningabar-
áttunni í Reykjavík að undan-
förnu er arfleifð Reykjavíkur-
listans. Hún hefur tæpast komið
til umræðu og alla vega verður
ekki sagt að Sjálfstæðisflokkur-
inn hafi lagt mikla áherzlu á að
koma sínum sjónarmiðum til
skila í þeim efnum. Kannski er
ástæðan sú, að Reykjavíkurlist-
inn býður ekki lengur fram.
Hann heyrir fortíðinni til og það
er erfitt að berjast við drauga
fortíðarinnar.
Ef verk eða verkleysi Reykja-
víkurlistans væru til umræðu í
þessum kosningum væru skoð-
anir vafalaust skiptar um það
hverju listinn hafi fengið áorkað
og hverju ekki. En eitt virðast
Reykvíkingar þó sammála um
hvar í flokki sem þeir standa og
það er þetta:
Reykjavíkurlistinn skilur eftir
sig skítugri borg en hann tók
við. Skítur, drasl, rusl og önnur
óhreinindi blasa við nánast hvar
sem komið er. Reykjavík var
hrein borg en hún er það ekki
lengur. Hvernig gat Reykjavík-
urlistinn glutrað þessu niður?
Það er erfitt að skilja vegna
þess, að öll viljum við hreina
borg. Það hafði verið gert mikið
átak í að gera Reykjavík að
hreinni borg. Það tókst m.a. með
því að malbika allar götur og
leggja hitaveitu í öll hús. Græna
byltingin, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn barðist fyrir fyrir nokkr-
um áratugum, átti líka þátt í að
vekja borgarbúa til vitundar um
mikilvægi þess að halda borg-
inni hreinni.
Reykjavíkurlistanum hefur
mistekizt að halda í þennan ár-
angur. Þess vegna er fátt meira
rætt manna á meðal en hin skít-
uga Reykjavík. Og borgarbúar
laga sig að umhverfinu. Nú má
aftur sjá rusli hent út um bíl-
glugga, ekki bara í Reykjavík
heldur á höfuðborgarsvæðinu
öllu. Fólki er alveg sama hvern-
ig það gengur um höfuðborgina.
Eitt af mikilvægari verkefnum
nýs meirihluta í Reykjavík verð-
ur að hreinsa upp eftir Reykja-
víkurlistann, skítinn á götunum,
á opnum svæðum og út um allt.
Hvernig má það vera að þetta
hafi orðið niðurstaðan á tíma
þegar umhverfisvernd og nátt-
úruvernd er meira rædd en
nokkru sinni fyrr?
Í gær var undirritaður íbókasafninu í Stykkis-hólmi samningur umVatnasafn; innsetningu og
samfélagsmiðstöð sem banda-
ríska listakonan Roni Horn kem-
ur upp í byggingunni sem hefur
hýst bókasafnið til þessa. Breska
listastofnunin Artangel fjár-
magnar verkefnið með stuðningi
mennta- og samgönguráðuneyta
og Stykkishólmsbæjar. Artangel
og Roni Horn hafa bygginguna
til umráða næstu 25 árin en í
henni mun einnig verða útbúin
rithöfundaríbúð og verða rithöf-
undar, innlendir og erlendir,
styrktir til að starfa þar, sex
mánuði í senn.
Verk Roni Horn hafa verið
sýnd í mörgum helstu listasöfn-
um heimsins, en rætur þeirra
liggja iðulega á Íslandi. Hér hef-
ur hún dvalið reglulega síðasta
aldarfjórðunginn, gert bækur um
Ísland og í auknum mæli tekið
þátt í umræðu um íslensk mál-
efni, einkum sem tengjast um-
hverfismálum og menningararf-
inum. Eftir að hafa undirritað
samninginn fagnaði mennta-
málaráðherra, Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir, því að hafa átt
þátt í þessum merka atburði.
Hugmyndin kom frá Horn
„Hugmyndin er komin frá
listakonunni en hún hefur haft
mjög sterk tengsl við landið um
árabil, og náttúran gegnt mikil-
vægu hlutverki í verkum henn-
ar,“ sagði Þorgerður Katrín. „Í
verkunum koma líka fram ákveð-
in skilaboð sem við eigum að
hlusta á og reyna að skila, þá er
ég líka að hugsa um okkur stjórn-
málamennina. Þegar Artangel
hafði samband við Roni Horn og
vildi setja upp stórt verk eftir
hana, þá var svarið alveg skýrt,
hún vildi setja upp verk á Íslandi.
Og ekki bara hvar sem er, heldur
hér í bókasafninu í Hólminum.“
Hún bætti við að hugmyndin
væri vægast sagt frumleg. „Hér
er ætlunin að búa til lifandi vett-
vang sem tengir saman náttúru,
veður og mannlíf. Þetta verður
listaverk en jafnframt vinnustað-
ur og samkomustaður. Þetta er
miklu stærra verk en marga
grunar. Ég er sannfærð um að
þetta Vatnasafn mun koma
Stykkishólmi rækilega á kortið í
hinum alþjóðlega listheimi. Með
þessu verkefni sýnir Stykkis-
hólmsbær mikla framsýni, ekki
bara fyrir Hólmara heldur fyrir
alla Íslendinga.“ Óskaði ráðherra
viðstöddum, og öllum heima
mönnum, til hamingju með dag
inn.
Erla Friðriksdóttir bæjar
stjóri sagði samninginn um
Vatnasafn hafa mikla þýðingu
fyrir heimamenn. „Þetta er ekk
bara samningur um safnið, held
ur býr meira að baki. Þetta hú
er nú komið með hlutverk næstu
25 ár. Húsið hefur mikla þýðingu
í hjörtum heimamanna. Þa
stendur á áberandi stað og hefu
gegnt mikilvægu hlutverki fr
því það var byggt. Þetta verðu
ekki bara safn heldur opin menn
ingarmiðstöð. Þá verður hér vett
vangur fyrir skák, sem er afa
ánægjulegt. Síðast og ekki sís
Liststofnunin Artangel fjármagnar samfélags
Samningur u
Eftir Einar Fal Ingólfsson
efi@mbl.is
Frá undirritun samningsins um Vatnasafn: Roni Horn, James Lingw
arsdóttir, Erna Friðriksdóttir og Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofus
MENN koma með þetta á kerrum í sumarbústaðina
og keyra á afvikinn stað og sprautast út í loftið.
Þeir fara gjarnan þangað sem þeir fá að vera í friði
og hvar er það? Uppi á fjöllum og þar sem ekki sést
til þeirra,“ segir Snorri Jóhannesson, bóndi á
Augastöðum í Borgarfirði, sem hefur orðið var við
mikla aukningu torfæruhjóla í sveitinni og
skemmdir af þeirra völdum.
„Verksummerki á graslendi eru brún strik því
dekkin eru gróf og það er flottara að senda mold-
argusuna aftur undan sér. Á leiðinni fram á Arnar-
vatnsheiði er t.d. gamall og fallegur uppgróinn ár-
farvegu
hjólum
keppni
gríðarl
eyðileg
eins og
sem eru
Þetta
séð til,
fullorð
mínu m
friður r
Fallegur árfarvegur við Arnarvat
„Djöflast í farvegi
eins og á keppnisb