Morgunblaðið - 18.05.2006, Síða 52

Morgunblaðið - 18.05.2006, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrútinum finnst hann hugsanlega skorta leiðsögn. Hann á í samskiptum við manneskju sem myndi henda kaðli til drukknandi mannesku en gleyma að halda í hinn endann. Naut (20. apríl - 20. maí)  Verkefni dagsins ganga eins og vel æft dansatriði á sviði. Tónlistin byrjar, þú byrjar að hreyfa þig og félagarnir dansa í takt. Í kvöld verður annað uppi á ten- ingnum og þú þarft að leika af fingrum fram. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Skapandi og frumleg viðfangsefni fela í sér spennu, því verið er að kanna ókunnar slóðir. Taktu vandamálunum af kæruleysi, þú hefur bæði fagmennsku og reynslu og svona ákvarðanir tilheyra ferlinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Listrænar hugmyndir fanga athygli krabbans í seinni tíð. Eins og segir í Tú- skildingsóperunni getur maður ekki borðað ljóð með hnífi og gaffli, maður verður að njóta þæginda til þess að lifa vel. Notaðu kvöldið til þess að elda fyrir afskiptan en hæfileikaríkan vin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er orðið svo vant því að fá sífellt nýjar hugmyndir að það er engin leið að hætta. En reyndar er það bæði dýrt og tímafrekt að finna upp allt sem maður þarf. Kannaðu heiminn og notaðu það sem þú finnur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Liði meyjunnar hefur oft gengið betur. En ef þú kemur fram við liðsmennina eins og þeir séu í úrvalsflokki, þeir bestu meðal þeirra bestu, byrja þeir í það minnsta ekki að nöldra. Þú átt eftir að verða stolt af þeim aftur innan tíðar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Á meðan þú ert á kafi í verkefni er ekki gott að sjá hvernig það á mögulega að geta hjálpað heildarmyndinni, en ekki hafa áhyggjur. Þegar rétti tíminn kemur verður allt í lagi. Félagar í steingeit- armerki færa þér heppni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er of hættulegt fyrir starfsframann að fresta verkefnum. Þegar þú ert búinn að átta þig á því hvað þú vilt áttu að láta það uppskátt. Það er ekkert dapurlegra en draumur sem maður eltist ekki við af öllu hjarta. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er alltaf á undan samtím- anum og á því eftir að finna flottustu og svölustu aðferðina til þess að segja: ég elska þig. Það fær svo góðar undirtektir hjá einni manneskju að þú ættir að segja það við fleiri. Ormurinn þinn! Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinir eiga kannski ekki eftir að standa við eitthvað sem þeir hafa lofað, en þeir eiga eftir að styðja við bakið á þér með öðrum hætti. Reyndu að missa ekki móð- inn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er í þann mund að gera meiriháttar tækifæri að veruleika. Hangdu í símanum og leitaðu upplýs- inga, sinntu viðskiptum eða hringdu til þess að segja hæ, manstu eftir mér? Þú þarft að vera þeim ofarlega í huga sem hjálpa þér að ná árangri. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hreinlega þráir spennu og leitar að nýjum leiðum til þess að svala þorsta sínum. Passaðu að falla ekki fyrir einhverjum háskalegum – stolta skúrk- inum eða yfirlýsta flekaranum. En kannski ferðu bara og verslar. Stjörnuspá Holiday Mathis Sólin er að ljúka ferðalagi sínu í merki nautsins, gröf- um hælana í jarðveginn og skjótum rótum með ökklunum. Þegar sól- in fer í tvíbura getum við verið eins og hátt og stórt tré í vindinum, sem bæði hreyfist og stendur kyrrt, og veit hvað það er að búa bæði á himni og jörð í einu. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klunni, 8 fimi, 9 hljóðfæri, 10 sjávardýr, 11 ráka, 13 þurrkað út, 15 skel, 18 tvíund, 21 tré, 22 þjór, 23 jakkahlutinn, 24 giftan. Lóðrétt | 2 ábreiða, 3 byggja, 4 svamla, 5 hey- sætum, 6 fórnfæring, 7 bylur, 12 þegar, 14 hest, 15 pest, 16 vera hissa á, 17 synji, 18 barti, 19 stækja, 20 eldur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spaug, 4 snart, 7 rifja, 8 rúmba, 9 fát, 11 korg, 13 anna, 14 árann, 15 fant, 17 norn, 20 vit, 22 listi, 23 úlf- úð, 24 arinn, 25 auður. Lóðrétt: 1 strik, 2 aðför, 3 graf, 4 sort, 5 amman, 6 tjara, 10 ávani, 12 gát, 13 ann, 15 falda, 16 nesti, 18 orfið, 19 niður, 20 vinn, 21 túla. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Anima gallerí | Davíð Ólafsson bassi og Stefán Helgi Stefánsson tenór syngja á há- degistónleikum í dag kl. 12.15. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Anima gallerí | Björg Örvar barnasaga/ fiskisaga – málverk. Til 21. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlist- arnemar úr Garðabæ með málverkasýn- ingu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Galileó | Myndlistarsýning Ernu Guðmarsdóttur í Galleríi Galileo, Hafn- arstræti 1–3. Til 24. maí. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning með hljóðtengdum myndverkum í tilefni Fjöl- ljóðahátíðar. Listnemar við LHÍ sem sýna bókverk. Gallerí Lind | Listamaður maímánaðar hjá Galleríi Lind er Guðrún Benedikta Elías- dóttir. Til 20. maí. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sögur“ stendur yfir til 31. maí. Gel Gallerí | Dirk Leroux „A Model for The Treeman“. Til 8. júní. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner, … og ekkert dylst fyrir geislaglóðinni …, innsetn- ing, opið fim.–sun. kl. 14–18 til 21. maí. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar, menningar- og listatofnunar Hafnarfjarðar. Til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Hrafnista Hafnarfirði | Eiríkur Smith list- málari sýnir í Menningarsal til 12. júní. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Til 18. júní. Kaffi Sólon | Þórunn Maggý Mýrdal Guð- mundsdóttir sýnir málverk. Til 9. júní. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk: Mjúkar línur. Til 6. okt. Kirkjuhvoll Akranesi | Tolli sýnir olíu- málverk til 28. maí. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk til 28. maí. Aðgangur ókeypis. Listasafn Íslands | Sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, stein, brons, og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands þar sem um 75 nem- endur í útskriftarárgangi myndlistar- og hönnunarsviðs sýna verk sín. Til 25. maí. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Á sýningunni vinna þau með ólík þemu úr ævintýrum sagnaskáldsins mikla, H.C. Andersen. Hluti sýningarinnar fer einnig fram í porti Hafn- arhússins. Til 5. júní. Listasalur Mosfellsbæjar | Sundrun – sýn- ing á verkum Marissu Navarro Arason stendur nú yfir til 24. maí. Næsti bar | Undanfarin ár hefur Snorri Ás- mundsson þróað með sér andlega tækni í málaralist. Orkuflámamyndir hans, sem eru taldar hafa lækningamátt, hafa vakið sterk áhrif hjá áhorfendum. Til 26. maí. Óðinshús | Málverkasýning Jóns Inga Sig- urmundssonar – Við ströndina – í Óðins- húsi, Eyrarbakka. Til 28. maí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is. Saltfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Skriðuklaustur | Svandís Egilsdóttir sýnir olíumyndir og verk unnin í gifs og lakkrís í Galleríi Klaustri. Til 7. júní. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur sýningu út frá samtímamenningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Sjá: www.sudsudvestur.is. Thorvaldsensbar | Marinó Thorlacius með ljósmyndasýninguna „dreams“. Ljósmynd- irnar hans eru alveg sér á báti og hafa þær vakið mikla athygli bæði hérlendis sem er- lendis. Til 9. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa listaverk. Líka var unnið með nemendum Austurbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á kosningaminjum fyrri borgarstjórnarkosn- inga. Sýning sett saman af nemendum Guðmundar Odds í Listaháskóla og starfs- mönnum Borgarskjalasafns. Staðsetning Grófarhús, Tryggvagata 15, 1. hæð. Ókeypis aðgangur. Til 26. maí. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nán- ar á www.hunting.is. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.