Morgunblaðið - 18.05.2006, Side 53

Morgunblaðið - 18.05.2006, Side 53
Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóð- minjasafnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vest- urfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihátíðarsjóðs í rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu ár- um en mikil gróska hefur verið í fornleifa- rannsóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tímanum breyta Íslandssög- unni. Fyrirlestrar og fundir Kennaraháskóli Íslands | Málþing verður haldið til minningar um Helgu B. Svans- dóttur músíkþerapista sem lést í mars 2005. Kynntar vrða niðurstöður rann- sóknar sem hún vann að í samvinnu við Jón Snædal lækni, um áhrif músíkþerapíu á alzheimerssjúklinga. Málþingið fer fram 22. maí kl. 13. Skráning á halldbj@landspit- ali.is. Kornhlaðan – Lækjarbrekku | Mannrétt- indaskrifstofa Íslands og Siðmennt halda málþingið Trúfrelsi og lífsskoðanafélög, 18. maí kl. 16.15–18. Framsögur flytja Oddný M. Arnardóttir, PhD., Sigurður H. Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar, og Lorentz Stavrum lögfræðingur. Þá munu fulltrúar stjórnmálaflokka taka til máls. Reykjavíkurakademían | Málþing um mót- mæli og lýðræði verður haldið kl. 16.30. Kvisast hefur að í undirbúningi séu mót- mælaaðgerðir við Kárahnjúka. Má því spyrja hvar mörkin milli eðlilegra og óeðli- legra mótmæla liggja og hvenær mótmæl- endur gangi of langt. Þessar spurningar verða ræddar á málþingiu sem RA stendur að. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Húsgagnahöllina kl. 11–15. Ferðaklúbbur eldri borgara | Ferðaklúbbur eldri borgara verður með ferð á Vestfirði 30. júní til 6. júlí. Patreksfjörður – Látra- bjarg – Ísafjörður – Reykjanes – Kaldalón. Eldri borgarar velkomnir. Nokkur sæti laus. Skráning fyrir 25. maí. Upplýsingar í síma 892-3011. Myndlistaskólinn á Akureyri | Útskrift- arsýning nemenda Myndlistaskólans á Ak- ureyri hefur verið framlengd til 18. maí. Op- ið er frá 14–18. Sýningin er í bakhúsi skólans. Frístundir og námskeið Rósin | Opinn kynningarfundur um hvítu- greiningu kl. 18. Dr. Leonard Mehlmauer mun gefa innsýn í augnvísindin, hvernig og hvað má lesa úr hvítu augans o.fl. Boðið verður upp á nám í hvítugreiningu, frá 20.– 25. maí, 10 stunda kennsla á dag í sex daga. Nánari uppl. á www.eyolgy.com og með tölvupósti á lithimnugrein- ing@gmail.com. Útivist og íþróttir Garðabær | Golfleikjanámskeið fyrir for- eldra, ömmur og afa, unglinga og börn. Námskeiðin eru fimm daga og er farið á golfvöll síðasta daginn. Námskeiðin eru kl. 17.30–19, eða 19.10–20.40. Kennari er Anna Día íþróttafræðingur og golfleiðbein- andi. Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýr- inni fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30, mánudaga og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttafræðingi í síma 691-5508. Mýrin er við Bæjarbraut í Garðabæ. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 53 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgi- stund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Aðalfundur í Leik- félagi eldri borgara „Snúð og Snældu“ verður haldinn í Stang- arhyl 4 föstudaginn 19. maí kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi 9.05 & 9.50. Silfursmíði kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Bókband kl. 13. Rútuferð frá Gjábakka kl. 14.30 og frá Gullsmára kl. 14.40 í Boðaþing þar sem skóflustunga verður tekin kl. 15 að þjónustukjarna og íbúðum sem Kópavogsbær byggir með Hrafnistu. Veislukaffi í Gullsmára á eftir. Eldri borgarar hvattir til þátt- töku. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Jóga kl. 10. Handavinnustofan opin kl. 9–16, leiðbeinandi á staðnum. Alltaf heitt á könnunni. Kl. 15 verð- ur skóflustungan tekin að Boða- þingi í Kópavogi. Rútuferðir verða frá Gjábakka kl. 14.30 og frá Gull- smára kl. 14.40. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Handavinnuhorn eftir hádegi í Garðabergi. Vatnsleikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Spila- kvöld fellur niður en í staðinn verð- ur félagsvist í Garðabergi kl. 13 á morgun. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund í samstarfi við Fella- og Hólakirkju. Leiðsögn í vinnustofum fellur niður vegna uppsetningar list- og handavinnusýningar sem opnuð verður laugard. 20. maí kl. 13. Allar uppl. á staðnum í síma 575 7720. Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðuberg. wwwgerduberg.is Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og út- skurður. Boccia kl. 13.30. Messa á morgun, föstudag, kl. 14. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Furugerð- iskórinn syngur undir stjórn Ing- unnar Guðmundsdóttur. Allir vel- komnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á staðnum, Kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Opið hús um kynningu félagsins og fleira. Stjórnin. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10. Fé- lagsvist kl. 13.30, kaffi og gott með- læti. Böðun fyrir hádegi. Fótaað- gerðir, hársnyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Vorhátíð hefst kl. 14 föstudaginn 26. maí. Uppákomur og sérdeilis gott með kaffinu. Púttið er hafið! „Gönuhlaup“ alla föstudags- morgna kl. 9.30. „Út í bláinn“ alla laugardagsmorgna kl. 10. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun er sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund með Unni kl. 10.30. Hár- greiðslu- og fótaaðgerðastofur opn- ar kl. 10. Kl. 13 almenn handmennt. Kl. 14.30 kaffiveitingar. Kl. 15 bingó. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16 leir. Selið | Handverkssýning eldri borg- ara í Reykjanesbæ til föstudagsins 19. maí. Samhliða sýningunni er op- ið kaffihús. Allir velkomnir að koma og skoða glæsilegt handbragð eldri borgara. Húsið er opið frá kl. 13–18 alla dagana. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15– 15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30. Bókband, pennasaumur og hárgreiðsla kl. 9. Morgunstund og fótaaðgerð kl. 9.30. Boccia kl. 10. Handmennt almenn kl. 13. Gler- skurður kl. 13. Almenn spila- mennska kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á vægu verði í safn- aðarheimilinu á eftir. Áskirkja | Foreldrum er boðið til samveru með börn sín milli kl. 10 og 12 í dag. Farið verður í göngu- ferð með nesti í Laugardalinn. Opið hús milli kl. 14 og 16 í dag. Þorvald- ur Halldórsson skemmtir með söng og hljóðfæraleik, kaffi og meðlæti. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 í Húsdýragarðinum. Leikfimi ÍAK kl. 11.10. Bænastund kl. 12. Ung- lingastarf kl. 19.30– 21.30 á neðri hæð. Evróvisjónpartí. Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og bænastund í hádeginu á fimmtu- dögum, kl. 12.15. Tónlistin er vel fall- in til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmis konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í hádegi fimmtudag kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hjallakirkja | Í dag verður ferðalag Opna hússins í Hjallakirkju. Lagt er af stað frá kirkjunni kl. 12 og komið heim eigi síðar en kl. 18. Farið verð- ur í óvissuferð út fyrir borg- armörkin. Ferðin kostar 2.000 kr., innifalið eru veitingar um miðjan dag. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Af- mælishátíð hefst. Samkoma kl. 16.30–18, tekin upp af Ríkissjón- varpinu og sjónvarpað á hvíta- sunnudag. Boðið verður uppá grill- mat að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Afmælishátíðin er 18.–21. maí. Samkoma kl. 20–21.30 í um- sjón Samhjálpar. Allir velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrð- arstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir. Kl. 15 helgistund í fé- lagsaðstöðunni við Dalbraut 18 og 20. Kl. 20 gospelkvöld í Hátúni 10, 9. hæð. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og Þorvaldur Halldórsson leiða stundina. Sóknarprestur flytur Guðsorð og bæn og ýmsir fleiri koma fram. Víðistaðakirkja | Foreldrastundir á fimmtudögum kl. 13. Gefandi sam- vera fyrir heimavinnandi foreldra. ER UPPSELT? Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Nei, reyndar ekki. En vegna mikillar sölu fasteigna (íbúðarhúsnæðis) í grónum hverfum á síðustu vikum vantar okkur fjölda eigna fyrir viðskiptavini okkar. Um er að ræða trausta kaupendur og góðar greiðslur eru í boði. Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar. 101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast. Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð. Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm. Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm. Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum: Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði. Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast. Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 200-350 fm. Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni. Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm. Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi eða sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 150 milljónir. Atvinnuhúsnæði: Lagerinn af atvinnuhúsnæði hjá okkur er að verða tómur. Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar. Seljendur athugið! Hjá okkur hefur verið mjög góð sala í grónum hverfum á síðustu vikum. Eignirnar hafa yfirleitt selst á mjög góðu verði. Seljendur athugið einnig! Hér að framan er einungis sýnt brot úr kaupendaskrá okkar. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Framnesvegur - 101 Reykjavík Falleg og mikið uppgerð 5 herb., 116 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi sem nýlega hefur verið viðgert og málað (2005). Húsið stendur ofarlega á Framnesvegi og snýr að Grandaveginum. Íbúðin skip- stist m.a. í 2 saml. skiptanlegar stofur, 3 herbergi og baðherbergi. Verð 27 millj. Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Arnheiður Björg og Alexandra, teikn- uðu myndir og seldu. Ágóðinn var kr. 4.099 og rann hann til Barnaspítala Hringsins. Morgunblaðið/Brynjar Gauti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Hlutavelta dagbók@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.