Morgunblaðið - 18.05.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 18.05.2006, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40  Brot úr dagskrá 12.00  Fréttir, Markaður, íþróttir, veður, leiðarar, lífsstíll 14.00  Fréttavaktin eftir hádegi 17.00  5fréttir 18.00  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður 19.40  Hrafnaþing 20.10  Þetta fólk, Fréttir 21.10  60 Minutes 22.00  Fréttir 22.30  Hrafnaþing 23.15  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15  Fréttavaktin eftir hádegi 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.0 Rúnar Róberts 16.00 - 18.0 Reykjavík Síðdegis 18.30 - 19.0 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 00.1 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 00.5 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Bein útsending með sjónvarpinu frá forkeppninni. 21.15 Konsert á Airwaves-hátíðinni 2005. Hljóðritanir frá tónleikum. Umsjón: Andr- ea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Saga Pink Floyd. Umsjón: Ólafur Teitur Guðnason. (Áður flutt 2002) (6:9). 23.05 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss- ins. 00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (Frá því í gær). 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síðdeg- isútvarpi gærdagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Næturtónar. 06.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bolli Pétur Bollason flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Lauf- skálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudag). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veð- urfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- félagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Saga um strák eftir Nick Hornby. Eysteinn Björns- son þýddi. Valur Freyr Einarsson byrjar lesturinn. (1) 14.30 Miðdegistónar. Renée Fleming syngur aríur eftir Wolfgang Amadeus Mozart með St. Lu- kés hljómsveitinni; Sir Charles Mackerras stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á mið- vikudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veð- urfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind Maria Tómasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sin- fóníutónleikar. Bein útsending frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Á efnis- skrá: Ouverture en hommage a Mozart eftir Frank Martin. Fiðlukonsert í D-dúr K. 271a eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Wandlungen op. 21 eftir Gottfried von Einem. Sinfónía nr. 40 í g-moll K. 550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari og stjórnandi: Ernst Kovacic. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð- urfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Svefnmað- urinn eftir Steinunni Sigurðardóttur. Leikarar: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Gísli Pétur Hinriksson, Ása Hlín Ragn- arsdóttir, Lísa Pálsdóttir og Þórunn Clausen. Tón- list: Hallur Ingólfsson. Leikstjórn: María Kristjáns- dóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (Aftur á fimmtudag). 23.10 Hlaupanótan. Endurfluttur þáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns. 16.20 Íþróttakvöld (e) 16.35 Mótorsport Þáttur um íslenskar aksturs- íþróttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matti morgunn (Martin Morning) 18.20 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva - Forkeppni Bein útsending frá forkeppninni í Aþenu þar sem Silvía Nótt syng- ur lagið Congratulations. Áhorfendur velja í síma- kosningu þau lög sem komast í aðalkeppnina á laugardag. Kynnir er Sig- mar Guðmundsson. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk spennu- þáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðal- hlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Mont- gomery, Marianne Jean- Baptiste, Enrique Murc- iano og Eric Close. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (13:23) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives II) Bandarísk þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séð- ar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (39:47) 23.10 Lífsháski (Lost II) Bandarískur myndaflokk- ur um strandaglópa á af- skekktri eyju í Suður- Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) (41:49) 23.55 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Martha 10.20 My Wife and Kids 10.40 Alf (Geimveran Alf) 11.05 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 11.30 Whose Line Is it Anyway? 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) 13.55 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) (2:8) 14.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:9) 14.50 Wife Swap (Vista- skipti) (4:7) 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími 16.25 Með afa 17.20 Bold and Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons (5:22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Meistarinn (22:22) 20.50 Bones (Bein) (4:22) 21.35 Life on Mars (8:8) 22.30 How I Met Your Mother (Svona kynntist ég móður ykkar) (17:22) 22.55 American Idol 23.35 American Idol (Bandaríska stjörnuleitin) 23.55 Black Cadillac Strangl. bönnuð börnum. 01.25 Huff (All The King’s Horses) Bönnuð börnum. 02.15 Halloween: Res- urrection Strangl. bönnuð börnum. 03.40 Darklight Bönnuð börnum. 05.05 The Simpsons (5:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeildin 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið Íþrótta- fréttamenn Sýnar, Arnar Björnsson, Hörður Magn- ússon, Guðjón Guðmunds- son og Benedikt Bóas fara yfir það sem um er að vera í íþróttaheiminum. 18.30 Skólahreysti 2006 (Undankeppni 1) 45 grunnskólar á höfuðborg- arsvæðinu keppa í Skóla- hreysti. 19.30 US PGA í nærmynd (Inside the PGA) 20.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 20.30 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) 21.00 Sænsku nördarnir (FC Z) 21.55 Saga HM (1986 Mex- ico) 23.20 Meistaradeild Evr- ópu (UEFA Champions League 05/06) Útsending frá úrslitaleiknum í Meist- aradeild Evrópu sem fram fór í gær. 01.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 06.00 Life or Something Like It 08.00 Wild About Harry 10.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid 12.00 Foyle’s War 2 14.00 Life or Something Like It 16.00 Wild About Harry 18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid 20.00 Foyle’s War 2 22.00 Liberty Stands Still 24.00 Saw 02.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas 04.00 Liberty Stands Still SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil Sjónvarps- sálfræðingurinn Dr. Phil er mættur aftur til leiks á SkjáEinum, og tekur á vandamálum fólks á bein- skeyttan og fyndinn hátt. (e) 08.45 Fyrstu skrefin - loka- þáttur. Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier 19.30 Game tíví 20.00 Family Guy 20.30 Everybody Hates Chris Þáttur úr smiðju Chris Rock, sem byggir á hans eigin æsku. Sjálfur er Rock einn af höfundum þáttanna og framleiðandi, auk þess sem hann kemur fram í hlutverki sögu- manns. Grínþættir sem eiga stoð í raunveruleik- anum. 21.00 Courting Alex Ný gamanþáttaröð. Leik- konan Jenna Elfman (Dharma & Greg) leikur Alex sem er myndarleg og einhleyp kona sem starfar sem lögfræðingur. Henni gengur allt í haginn, fyrir utan eitt... hún á ekkert líf! 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 C.S.I: Miami Horatio Cane fer fyrir hópi rétt- arrannsóknafólks sem rannsakar snúin sakamál í Miami. 22.50 Jay Leno 23.35 America’s Next Top Model V (e) 00.25 Frasier (e) 00.55 Top Gear (e) 01.45 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (Love Bug) (6:22) 20.00 Friends (Vinir) (6:23) 20.30 Splash TV (e) 21.00 Smalleville (Arrival) (1:22) 21.45 X-Files (Ráðgátur) 22.30 Extra Time - Foot- ballers’ Wive 23.00 Friends (Vinir) (6:23) (e) 23.25 Splash TV (e) Í NOKKUR ár hefur það verið eitt mitt fyrsta verk þegar ég vakna á morgnana að kveikja á útvarpinu og hlusta á Rás 2. Ekki hefur mér komið til hugar að hlusta á einhverja aðra stöð eða þangað til í seinustu viku. Þar sem ég hámaði í mig hafragrautinn, las blöð- in og hlustaði á Rás 2 laust því niður í huga mér að út- varpið mitt hefði þann möguleika að skipta um stöð. Ég teygði mig því í takkann og lét það leita að annarri stöð, fölsk morg- ungleði ómaði frá nokkrum stoppum, sem höfðaði ekki til mín, en svo stoppaði tæk- ið á sveiflutíðninni 97,7 þar sem útvarpsstöðin X-ið er. Ég hlusta oft á X-ið seinni- part dags en aldrei hafði ég hlustað á það að morgni. En síðan þennan morgun í sein- ustu viku hefur Helvítis morgunþátturinn á X-inu fengið að óma yfir mér í staðinn fyrir Rás 2 meðan ég gleypi í mig grautinn. Helvítis morgunþættinum stjórna tveir drengir sem hafa gripið eyru mín með góðu gríni. Þeir eru ekki með öfgamorgunhressleika eða endalausar fréttaskýr- ingar heldur spjalla þeir saman um heima og geima og spila góða tónlist á milli. Oft eru þeir orðljótir og öfgafullir í skoðunum en gamanmál þeirra er gott og fyndið. Þeir þurfa lítið að reyna til að vera fyndnir, bullið rennur upp úr þeim á áreynslulausan hátt en samt má heyra að þarna eru aug- ljóslega víðlesnir menn á ferð því umræðurnar þeirra á milli hljóma miklu gáfu- legri en hjá mörgum morg- unútvarpsmanninum. Auk þess sem þeir spyrja viðmæl- endur sína áhugaverðra og öðruvísi spurninga svo við- tölin verða oft ansi skemmti- leg áheyrnar. Þessi morgunþáttur er frá 7 til 10 alla virka daga og ég næ yfirleitt ekki meira en klukkutíma af hverjum þætti en svei mér þá ef X-ið 97,7 fær ekki að hljóma áfram hjá mér á morgnana. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Halldór Þormar Helvítis morgunþátturinn á X-inu 97,7 er ágætur áheyrnar. X-ið með hafragrautnum Ingveldur Geirsdóttir SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus endursýnir nú Ráðgátur eða X-Files sem nutu mikilla vin- sælda undir lok síðustu aldar. Í þáttunum fást alríkislög- reglumennirnir Mulder og Scully við yfirskilvitleg fyr- irbæri. EKKI missa af… … Ráðgátum ÞÁ er stóra stundin loksins runnin upp. Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Aþenu í kvöld, en sýnt verður beint frá keppninni í Sjónvarpinu. 23 lög keppa um tíu laus sæti í loka- keppninni á laugardaginn. Silvía Nótt er síðust á svið í kvöld, en þar mun hún flytja lagið Congrat- ulations eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Áhorf- endur geta tekið þátt í símakosningu og þannig valið sitt uppáhaldslag, þótt ekki sé hægt að kjósa framlag Íslands. Kynnir kvöldsins er Sigmar Guð- mundsson. Forkeppni Evróvisjón í kvöld Morgunblaðið/Eggert Kemst Silvía Nótt í lokakeppnina á laugardaginn? Forkeppni Evróvisjón er á dagskrá Sjónvarpsins og hefst klukkan 19.00. Kemst Silvía áfram? SIRKUS NFS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.