Morgunblaðið - 25.07.2006, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 25.07.2006, Qupperneq 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hetjur, 8 fallegur, 9 ilmur, 10 ungviði, 11 harma, 13 gremjist, 15 korgur, 18 öflug, 21 verkfæri, 22 ganga, 23 dýrsins, 24 þrönga. Lóðrétt | 2 ótti, 3 tré, 4 yndis, 5 hryggð, 6 eld- stæðis, 7 elskaði, 12 tann- stæði, 14 kærleikur, 15 karldýr, 16 írafár, 17 stólpi, 18 komst und- an, 19 eru í vafa, 20 sóp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gljúp, 4 kappa, 7 orðar, 8 rukka, 9 tap, 11 tuða, 13 hrós, 14 fitla, 15 þjál, 17 lund, 20 far, 22 aðför, 23 eld- ur, 24 kerið, 25 narra. Lóðrétt: 1 glott, 2 jóðið, 3 part, 4 karp, 5 pukur, 6 aðals, 10 aftra, 12 afl, 13 hal, 15 þjark, 16 álfar, 18 undur, 19 dýrka, 20 fróð, 21 regn. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þrá hrútsins eftir reynslu lætur á sér kræla. Það hjálpar honum við vinnuna því það eina sem kemur í veg fyrir að hann fái draumastarfið er vitneskjan sem fylgir því að bretta upp ermar og óhreinka á sér hendurnar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautinu liggur margt á hjarta þótt kannski sé ekki viðeigandi að segja það. Að sitja á sér er eins og að sitja á eld- fjalli, ærin fyrirhöfn í besta falli og að minnsta kosti fánýtt. Í stað þess að þegja skaltu segja nokkur vel valin orð. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Fólk flæðir inn og út úr lífi þínu eins og sjávarföllin, ýmist vilja allir athygli þína í einu eða allt er skyndilega horfið. Nýttu þér það til þess að átta þig á því hvað þú vilt til tilbreytingar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er sjálfstraustið uppmálað og fullur innsæis. Þeir eiginleikar laða að honum einstaklinga sem annaðhvort þurfa á honum að halda eða er hugleikið að vita hvað hann hefur fram að færa. Lofaðu engu, þannig verður allt sem þú skilar af þér eins og gjöf. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Börn sólarinnar, eins og ljónið, vita að ekkert er í raun utan seilingar. Sólin er reyndar í hundraða milljóna kílómetra fjarlægð en gælir samt við hörundið eða brennir mann, ef þannig ber undir. Vertu vakandi fyrir því sem hefur áhrif í fjarska í dag. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Karllegir og kvenlegir eiginleikar hafa áhrif á framvinduna í dag. Kannski flækist meyjan í baráttu kynjanna eða keppist við að finna jafnvægið milli þessara andstæðu póla heima eða í vinnunni. Reyndu að vera blíð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Tilhneiging vogarinnar til þess að hugsa um of kemur við sögu. Ef þér finnst þú vera að sökkva ofan í það fen skaltu slaka á með glasi af límonaði og hlusta á útvarpið. Svörunum lýstur niður í kollinn á þér á meðan þú tekur pásu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Áhættusamt verkefni blasir við, en hversu áhættusamt er undir þér komið. Einhver myndi kannski segja að það að gefa einhverjum hjarta sitt sé það áhættusamasta af öllu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn hefur burðast með til- finningalegan farangur sem er ekki einu sinni hans eigin. Skildu hann eftir við veginn eða skjóttu honum í burtu eins og fallbyssa. Það skiptir ekki máli á meðan þú sleppir honum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er sölumaðurinn ekki varan sem ræður úrslitum. Kynntu hugmynd með öllum þeim ákafa sem þú átt til og vittu til að hún nær fótfestu. Deginum lýkur með rómantískum blæ. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er að ná betri tökum á þeirri göfugu list að hlusta. Lexía dags- ins er sú að vera samúðarfullur og skilja sjónarmið hins aðilans. Umbunin fyrir það er afar ríkuleg. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Loksins færðu líkamann til þess að vinna með þér. Mundu að þú ert fyrst og fremst sál sem gæðir hina jarðnesku skel lífi. Með andlegri vinnu nærðu að heila, styrkja, finna jafnvægi, víkka, dragast saman og dansa. Stjörnuspá Holiday Mathis Ertu við það að fuðra upp í bjartsýni? Langar fólk loks- ins til þess að gera eitthvað fyrir þig í staðinn fyrir það sem þú hefur gert fyrir það? Glymur diskólagið „We Are Family“ í kollinum á þér? Það þýðir að þú ert að eflast með sól í ljóni. Magn- aðu ráðagerðir þínar á meðan bæði sól og tungl er í merki stóra kattarins. Tónlist Hamrar, Ísafirði | Kvintettinn Atlas heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði í kvöld kl. 20. Þau flytja fjölbreytta tónlist frá ýmsum löndum. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- tónleikar kl. 20.30. Þórunn Elín Péturs- dóttir sópransöngkona, Hafdís Vigfúsdóttir, flautuleikari og Sigrún Erla Egilsdóttir selló- leikari, flytja verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Frumflutt verður verkið Þula eftir Þóru Marteinsdóttur. Myndlist Anima gallerí | Múni – Árni Þór Árnason og Maríó Múskat (Halldór Örn Ragnarsson). Sýningin stendur til 12. ágúst. Opið fim. fös. og lau. kl. 13–17. Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur Hlynur“ (portrett af Hlyni Hallssyni mynd- listarmanni) er þriðja sýningin í röðinni af stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn- setning í rými. Til 4. ágúst. Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Reyno- matic-myndir, nærmyndir af náttúrunni, einstakar ljósmyndir unnar á striga. Opið frá kl. 9–23.30 alla daga út júlímánuð. DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rýmis- verk til 26. ágúst eða fram yfir menningar- vöku. Opið virka daga og lau. kl. 14–18. Gallerí BOX | Þórarinn Blöndal, Finnur Arnar og Jón Garðar með sýninguna „Farangur“. Til 27. júlí. Gallerí Humar eða frægð! | Sýning um diskó og pönk í samstarfi við Árbæjarsafn. Myndir og munir frá árunum 1975–1985. Gallerí Tukt | Rögnvaldur Skúli Árnason sýnir málverk og teikningar til 5. ágúst. Gallerí Úlfur | Eiríkur Árni Sigtryggsson sýnir í júlí. Opið kl. 14–18 alla daga. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval. Lista- mennirnir tólf sem að sýningunni koma hafa allir sýnt víða og lagt drjúgan skerf til listalífsins undanfarin ár. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir sýnir í forkirkju. Til 26. ágúst. Handverk og hönnun | Á sumarsýningu er til sýnis bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hrá- efni eftir 37 aðila. Til 27. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Hrafnista, Hafnarfirði | Ósk Guðmunds- dóttir sýnir handverk og málun í Menning- arsal til 15. ágúst. Húsið á Eyrarbakka | Á sýningunni Einfarar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka er ein- stakt úrval næfistaverka. Til 31. júlí. Jónas Viðar Gallerí | Snorri Ásmundsson sýnir til 30. júlí. Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berjalandi, Kjós, með málverkasýningu. Opið í sumar, alla daga kl. 12–20. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Kirkjuhvoll, Akranesi | Listsýning á verk- um eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listahá- skóla Íslands. Til 13. ágúst. Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eiríkur Smith, Hafsteinn Austmann og Kristín Þor- kelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir. Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning – Louisa Matthíasdóttir. Til 20. ágúst. Listasafn Íslands | Sýning á íslenskri lands- lagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóð- sagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn á ensku þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 í júlí. Opið í safnbúð og í Kaffitári í kaffistofu. Ókeypis aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Til 30. júlí. Safnbúð og kaffistofa Kjarval – Kraftur heillar þjóðar. Verk í eigu Landsbanka Íslands. Í tilefni af 100 ára afmæli bankans. Til 30. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn tvinn- aður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill sýnir verk allt frá tvívíðum hlutum í skúlptúra og innsetningar. Til 31. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvern- ig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýning á listaverkum sem voru valin vegna úthlut- unar listaverkaverðlaunanna Carnegie Art Award árið 2006. Til 20. ágúst. Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síð- astliðnu ári. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg við- mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sigur- jóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánu- daga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Lau. og sun. kl. 12–17. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugard. og sunnud. kl. 15–17. Óðinshús | Dagrún Matthíasdóttir og Guð- rún Vaka með sýningu til 30. júlí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.– sun. kl. 14–17. Aðgangur er ókeypis. Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson með sýningu í Listsýningarsal til 6. ágúst. Atli nefnir sýninguna Tákn og leikur. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundsonar í Skaftfelli. Opið dagl. frá kl. 14–21 í sumar. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Kamilla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður-Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Nú stendur yfir sýning Kitschfríðar á endur- unnum ullarflíkum í Árbæjarsafni. Flíkurnar eru eftir Sigríði Ástu Árnadóttur textíl- hönnuð. Sigríður litar, þæfir, klippir og saumar út. Engar tvær flíkur eru eins. Sýn- ingin er sölusýning og stendur til og með 27. júlí. Safnið er opið alla daga kl. 10–17. Gamli bærinn í Laufási | Kirkjan í Laufási var byggð 1865. Bærinn er nú búinn hús- munum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Þjóðlegar veiting- ar í Gamla Prestshúsinu. Opið frá 9–18, fim. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ 

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.