Morgunblaðið - 25.07.2006, Side 35

Morgunblaðið - 25.07.2006, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2006 35 DAGBÓK Félagsstarf Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað. Kl. 8–16 leikfimi. Kl. 9 boccia. Grillveisla í há- deginu 27. júlí. Panta þarf matinn á morgun, 26. júlí, fyrir kl 10 f.h. Pútt- völlurinn kl. 10–16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, fótaaðgerð, út að pútta, dag- blöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Brids mánudag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumar- ferðir í síma 588 9533. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrifstofa FEB verður lokuð frá 17. júlí til 8. ágúst. Skjaldbreiður – Hlöðufell 16. ágúst. Ekið er til Þingvalla, um Ux- ahryggjaveg, Kjalveg skammt frá Gullfossi. Flateyjardalur – Fjörður 19. ágúst, 4 dagar: Ekið norður um Sprengisand, ekið til baka um hring- veginn. Uppl. og skráning frá 8. ágúst í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa opin. Þriðjudagsgangan er kl. 14. Heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. Allir velkomnir. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur starf- semi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við þunglyndi kemur saman öll þriðjudagskvöld í húsi Geð- hjálpar að Túngötu 7 í Reykjavík. Hópurinn er öllum opinn. Sjá: www.gedhjalp.is Sjálfshjálparhópur fyrir aðstand- endur fólks með geðraskanir kemur saman öll þriðjudagskvöld í húsi Geð- hjálpar að Túngötu 7 í Reykjavík. Frekari upplýsingar eru að finna á vefnum www.gedhjalp.is Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt- að á Vallavelli á Ásvöllum á laugar- dögum frá 10–11.30 og á fimmtudög- um frá kl. 14–16. Mætum vel og njótum hverrar stundar. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Hádegisverður kl. 11.30. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Blöðin liggja frammi. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönu- hlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Sumarbingó miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Sumarferð 15. ágúst. Nánari upplýsingar 568 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–15.30 handa- vinna. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu og fótaaðgerðarstofa opin, leikfimi kl. 10, handmennt almenn kl. 10–14.30, félagsvist kl. 14. Allir vel- komnir. Ferð að Fossatúni, Borg- arfirði, fimmtudaginn 27. júlí kl. 13. Farið verður um Borgarfjörðinn, kom- ið að Fossatúni, þar munum við skoða hið ægifagra umhverfi, við snæðum kvöldverð áður en haldið er heim. Leiðsögumaður Helga Jörgensen og Sigríður sér um harmónikkuna. Allir velkomnir. Uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Bænastund kl. 21.30. Garðasókn | Opið hús í sumar í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju á þriðju- dögum, kl. 13 til 16. Við spilum lomber, vist og brids. Röbbum saman og njót- um samverunnar. Kaffi á könnunni. Vettvangsferðir mánaðarlega, aug- lýstar að hverju sinni. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðarstund er í Hjallakirkju á þriðjudögum kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleitis- braut 58–60 miðvikudaginn 26. júlí kl. 20. „Sá getur allt sem trúir“. Sr. Ólafur Jóhannsson talar. Allir eru vel- komnir. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 15. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær- daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Reykjavík hefur löngum verið vinsælasta sögusvið íslenskra glæpasagna- höfunda. Langflestir íslenskir glæpasagna- höfundar hafa skapað sína eigin Reykjavík þar sem myrkraverk og misyndismenn leynast, allt frá Granda upp í Grafarholt. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Gerður safnar bókstöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar byggðar á Vetrarborginni e. Arnald Indriðason. Upphaflega var Halldór beðinn að gera málverk en honum fannst eðlilegra að halda sig við söguformið og því varð myndasagan fyrir valinu. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–fösd. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönn- uður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með leiðsögn um fornleifauppgröftinn á Gásum, kaupstaðinn frá miðöldum, 11 km norðan við Akureyri. Gengið frá bílastæðinu við Gás- eyrina miðvikudaginn 19. og 28. júlí kl. 13 og 3. ágúst kl. 20. Þátttaka í göngunni kostar 300 krónur. www.gasir.is og www.akmus.is Sumarsýning. Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Ís- lands og er opin alla daga milli 10 og 17. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin – Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í við- burðaríka sögu togaraútgerðar og draga fram fjölþætt áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minja- safni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Molakaffi í boði og frábært út- sýni yfir höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýj- ar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tísku- geiranum og Í spegli Íslands, um skrif er- lendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðar- innar í vandaðri umgjörð á handritasýning- unni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifauppgreftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rann- sóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum árum. Mikil gróska hefur verið í fornleifarannsókn- um vegna styrkja úr Kristnihátíðarsjóði en úthlutana hans nýtur í síðasta sinn í sumar. Sýningin stendur til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl- breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sér- staka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Leiklist Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll mánudags- og þriðjudagskvöld í júlí og ágúst. Sýningar hefjast kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá flutt á ensku (að undanskildum þjóðlagatextum og rímum), þjóðsögur færðar í leikbúning, þættir úr Íslendinga- sögum, dansar og fleira. Nánari uppl. á www.lightnights.com Skemmtanir Siglufjarðarkaupstaður | Á Siglufirði um verslunarmannahelgina verður Síldarævin- týrið haldið í 16. sinn og stefnt er að því að hátíðarhöldin í ár muni ekki gefa þeim fyrri neitt eftir og að boðið verði upp á frábært úrval afþreyingar og skemmtiefnis fyrir alla aldurshópa. Nánari upplýsingar má finna á www.siglo.is. Fyrirlestrar og fundir Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við þunglyndi hittist kl. 20 öll þriðju- dagskvöld og sjálfshjálparhópur fyrir að- standendur fólks með geðraskanir kemur saman öll þriðjudagskvöld í húsi Geðhjálpar, Túngötu 7 í Reykjavík. Sjá: www.gedhjalp.is Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | 15. ágúst Fjallabaksleið syðri: Hvanngil – Emstrur – Fljótshlíð 17. til 21 ágúst: Sprengisandur – Hljóðaklettar – Raufarhöfn – Langanes – Dettifoss – Kjölur: Allir eldri borgarar vel- komnir. Upplýsingar hjá Hannesi í síma 892 3011. Félag eldri borgara í Hafnarfirði | Frá Ferðanefnd: Orlofsferð 14.–19. ágúst að Laugum í Sælingsdal. Nokkur herbergi laus. Upplýsingar hjá Áslaugu í símum 555 1050 og 864 4223, eða hjá Rögnu í símum 555 1020 og 899 1023. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á miðviku- dögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101–26–66090 kt. 660903–2590. JCI-heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Ís- lands stendur nú yfir. Keppnin er opin öllum áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Sjá nánar www.jci.is. Frístundir og námskeið Kríunes | Námskeiðin eru þrjú og kennar- arnir þekktar textíl- og bútasaumlistakonur, Monika Schiwy, Elsbeth Nusser-Lampe og Pascal Goldenberg. Allar nánari uppl. er að finna á www.diza.is og í Dizu, Laugavegi 44, sími 561 4000. Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur golf- námskeið, mánudag–föstudags fyrir for- eldra og börn, flestar vikur í sumar. Uppl. og skráning eru á golf@golfleikjaskolinn.is og í síma 691 5508. www.golfleikjaskolinn.is Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leik- vellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverf- um borgarinnar. Komugjald er 100 kr. Uppl. á www.itr.is og í síma 411 5000. Útivist og íþróttir Viðey | Þriðjudagsganga. Í kvöld mun Örvar B. Eiríksson, sagnfræðingur og verkefnis- stjóri Viðeyjar, fjalla vítt og breitt um sögu Viðeyjar allt frá landnámi fram á 21. öldina. Ganga hefst með siglingu úr Sundahöfn kl. 19 og tekur um tvær klukkustundir. Ferjutoll- ur er 750 kr. fyrir fullorðna og 350 kr. fyrir börn. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Fyrir heimili, sumarhús, fyrirtæki o.fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.