Morgunblaðið - 08.08.2006, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 8. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„THE INCREDIBLES“ & „LEITIN AÐ NEMO“
SÝNDI BÆÐI
MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
eeee
V.J.V, Topp5.is
HVERNIG ÁTTU
AÐ HALDA Í
ÞANN SEM ÞÚ
HEFUR ALDREI
HITT.
FERSK, HUGLJÚF OG RÓMANTÍSK ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR KEANU REEVES OG
SANDRA BULLOCK FARA Á KOSTUM.EKKI MISSA AF ÞESSARI PERLU. ALGJÖRT AUGNAKONFEKT.
KVIKMYNDIR.IS
eee
S.V. MBL.eeeeVJV, Topp5.is
S.U.S. XFM
FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM"
HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA.
eee
V.J.V.Topp5.is
THE LAKE HOUSE kl. 6 - 8:15 - 10:30
CARS M/ENSKU TALI kl. 6 - 8:30 - 11
BÍLAR M/ÍSL. TALI kl. 6 - 8:30
KEEPING MUM kl. 6 - 8:20 - 10:30 B.I. 12.ÁRA.
THE POSEIDON ADVENTURE kl. 6:10 - 8:20 B.I. 14.ÁRA.
SLITHER kl. 11 B.I. 16.ÁRA.
MI : 3 kl. 10:30 B.I. 14.ÁRA.
LAKEHOUSE kl. 8 - 10
BÍLAR M/ÍSL. TALI kl. 5:40
CARS M/ENSKU TALI kl. 5:40 - 8
KEEPING MUM kl. 10:20 B.I. 12 ÁRA
FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 8 - 10:10 B.I. 12.Á
CLICK kl. 8 - 10:10 B.I. 10.
SAMBÍÓ KEFLAVÍKSAMBÍÓ AKUREYRI
K R A F T M E S TA
HASARMYND ÁRSINS
EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA
MIKILL fjöldi landsmanna
fagnaði með verslunarmönn-
um um helgina og ekki er að
sjá að þessi mesta ferða- og
skemmtanahelgi ársins sé á
undanhaldi, ef marka má
þessar myndir. Skipulagðar
hátíðir voru haldnar um allt
land en þær stærstu voru
eins og áður í Vestmanna-
eyjum og á Akureyri. Þeir
íbúar höfuðborgarsvæðisins
sem héldu sig innan borg-
armarka þurftu þó ekki að
fara varhluta af skemmti-
atriðum því bæði var Inni-
púkinn haldinn á NASA við
Austurvöll og svo héldu Stuð-
menn sína árlegu hljómleika í
Fjölskyldu- og húsdýragarð-
inum. Í ár bættist heldur bet-
ur í stuðið í Laugardalnum
því allar helstu systrasveitir
Stuðmanna léku fyrir um
5.000 áhorfendur sem þar
voru samankomnir en sér-
stakur gestur var tónlistar-
maðurinn Megas sem tróð
upp með hluta Spilverks þjóð-
anna.
Morgunblaðið/Golli
Rúmlega fimm þúsund gestir sóttu fjölskylduhátíðina í Galtalæk um helgina og
var mjög lítil ölvun á svæðinu, að sögn skipuleggjenda hátíðarinnar.
Morgunblaðið/Golli
Sigurvegari í söngvarakeppni Galtalækjar tekur við verð-
launum frá Hemma Gunn sem einnig kom fram á hátíðinni.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Áhorfendur tóku vel undir þegar Eurobandið skemmti á Ráðhústorgi á Akureyri
á laugardagskvöldið. Regína Ósk og Friðrik Ómar heilluðu viðstadda með
skemmtilegum lögum og líflegri framkomu eins og þeim einum er lagið.
Morgunblaðið/Steinunn
Fjöldi fólks var saman kominn á Álfaborgarséns á Borgar-
firði eystri um helgina en veður var sérlega gott á laugardag.
Morgunblaðið/Sigurgeir
„Sjipp og hoj,“ hefðu þessir kátu þjóðhátíðargestir getað ver-
ið að syngja þegar ljósmyndara bar að tjaldgarði í Eyjum.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Þessi fjölskylda var greinilega í góðu skapi í Herjólfsdal en eitthvað
virðist sonurinn hafa verið þreyttur á rápi foreldranna.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Árni Johnsen stjórnaði eins og venja er brekkusöng á Þjóðhátíð í Vest-
mannaeyjum. Þurfti nokkra gæslumenn til að fjarlægja gest sem taka
vildi við af Árna, óumbeðinn. Árni lét það ekki á sig fá eins og sést.
Morgunblaðið/Kristín
Blíða var í Neskaupstað þar sem Neistaflugið fór fram og hér
sjást hátíðargestir við útisviðið í miðbæ kaupstaðarins.
Morgunblaðið/ÞÖK
Ungir sem aldnir nutu þess að hlýða á stóran hluta íslenskrar
tónlistarsögu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Morgunblaðið/ÞÖK
Megas kom fram ásamt þeim Agli Ólafssyni og Valgeiri Guð-
jónssyni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag.
Fagnað
með
verslunar-
mönnum