Morgunblaðið - 18.08.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.08.2006, Blaðsíða 7
Fræðslusetrið Starfsmennt býður upp á þjálfun og fræðslu fyrir stofnanir ríkisins og starfsmenn þeirra. Námskeið fyrir ríkisstarfsmenn eru bæði starfstengd með áherslu á faglega hæfni, sem og almenn með áherslu á persónulega hæfnisþætti. Allir starfsmenn ríkisins sem eru félagsmenn í aðildarfélögum setursins eiga rétt á þátttöku. Setrið býður einnig stofnunum ríkisins ráðgjöf sem beinist að þarfagreiningu þjálfunar fyrir starfsmenn. Markmiðið með ráðgjöfinni er að greina þörf fyrir þjálfun og menntun starfsmanna og gera tillögur að námskeiðum og þjálfunarleiðum. Allar stofnanir ríkisins eiga kost á þessari þjónustu. Ert þú á réttri leið? Fræðslusetrið Starfsmennt • Grettisgötu 89 • 105 Reykjavík • sími 525 8395 • smennt@smennt.is • www.smennt.is kíktu á www.smennt.is og sjáðu hvað er í boði fyrir þig A T A R N A / S T ÍN A M A J A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.