Morgunblaðið - 18.08.2006, Side 7

Morgunblaðið - 18.08.2006, Side 7
Fræðslusetrið Starfsmennt býður upp á þjálfun og fræðslu fyrir stofnanir ríkisins og starfsmenn þeirra. Námskeið fyrir ríkisstarfsmenn eru bæði starfstengd með áherslu á faglega hæfni, sem og almenn með áherslu á persónulega hæfnisþætti. Allir starfsmenn ríkisins sem eru félagsmenn í aðildarfélögum setursins eiga rétt á þátttöku. Setrið býður einnig stofnunum ríkisins ráðgjöf sem beinist að þarfagreiningu þjálfunar fyrir starfsmenn. Markmiðið með ráðgjöfinni er að greina þörf fyrir þjálfun og menntun starfsmanna og gera tillögur að námskeiðum og þjálfunarleiðum. Allar stofnanir ríkisins eiga kost á þessari þjónustu. Ert þú á réttri leið? Fræðslusetrið Starfsmennt • Grettisgötu 89 • 105 Reykjavík • sími 525 8395 • smennt@smennt.is • www.smennt.is kíktu á www.smennt.is og sjáðu hvað er í boði fyrir þig A T A R N A / S T ÍN A M A J A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.