Morgunblaðið - 14.09.2006, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.09.2006, Qupperneq 7
TÍMAMÓTAVERK edda.is Íslensk bókmenntasaga I–V Ítarlegasta yfirlitsrit um íslenska bókmenntasögu sem út hefur komið. Hér er rakin saga íslenskra bókmennta frá öndverðu til samtímans á afar greinargóðan og upplýsandi hátt. Tímamótaverk um mikilvægasta menn- ingararf þjóðarinnar Áður hafa komið út þrjú bindi bókmenntasögunnar en nú eru komin út lokabindin, hið fjórða og fimmta. Þar er fjallað um flesta þætti íslenskra bókmennta frá því að Ísland varð fullvalda ríki 1918 og allt til aldarloka. Hér er farið í saumana á verkum þeirra rithöfunda sem mest áhrif hafa haft á íslenskar bókmenntir, strauma og stefnur, leikrit, ljóð, ævisögur, barnabækur, blómaskeið skáldsögunnar – og önnur verk sem sum hver hafa óverðskuldað fallið í skuggann. KOMIN Í VERSLANIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.