Morgunblaðið - 14.09.2006, Side 17

Morgunblaðið - 14.09.2006, Side 17
NÚ SEGJUM VIÐ STOPP! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 1 9 2 Lögreglan í Reykjavík Fjöldi alvarlegra umferðarslysa á árinu hefur vakið mikinn óhug meðal þjóðarinnar. Efnt verður til þjóðarátaks til að sporna við þessari óheillavænlegu þróun og hefst átakið formlega í dag með borgara- fundum víðs vegar um landið. Aðstandendur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum það sem af er þessu ári leggja málefninu lið. Á fundunum segja fórnarlömb umferðarslysa og aðstandendur þeirra frá reynslu sinni, farið verður yfir aðgerðaáætlun stjórnvalda í umferðarmálum og undir- skriftarsöfnuninni „Nú segjum við stopp“ verður hrint úr vör. Við skorum á alla Íslendinga að segja stopp. Sýnum samstöðu og fjöl- mennum á borgarafundi um bætta umferðarmenningu í dag kl. 17.15. Fundarstaðir: Reykjavík – Hallgrímskirkja Ísafjörður – Ísafjarðarkirkja Akureyri – Akureyrarkirkja Egilsstaðir – Salur Menntaskólans á Egilsstöðum Selfoss – Fjölbrautaskóli Suðurlands Reykjanesbær – Stapinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.