Morgunblaðið - 14.09.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 49
ÞEIR Baggalútar
fara sínar eigin
leiðir, hvort heldur
er í lagasmíðum
eða spaugilegum
fréttaskrifum á
heimasíðu sinni,
www.baggalutur.is.
Nú er komin út
önnur breiðskífa
hljómsveitarinnar
og nefnist hún Aparnir í Eden. Á plötunni leika
þeir félagar af fingrum fram, en þeim til full-
tingis í einu laganna er enginn annar en Björg-
vin Halldórsson sem bregður sér í hlutverk mik-
illar karlrembu. Aparnir í Eden viðast vera
vinsælir hér á landi en platan hefur verið ofar-
lega á Tónlistanum undanfarnar 6 vikur og
vermir toppsætið þessa vikuna.
Sannkallað
apaspil!
TÖFFARINN ódauð-
legi Johnny Cash
hefur átt aðdá-
endur frá upphafi
ferilsins en þeim
hefur ekki farið
fækkandi síðustu
ár. Þá einkum og
sér í lagi eftir að
mynd um söngv-
arann var ein sú
vinsælasta á síðasta ári.
Hvort sem myndinni er að þakka eða einfald-
lega góðum lagasmíðum Cash á kappinn alla-
vega tvær plötur á Tónlistanum þessa vikuna.
Ring og Fire: Legend of Johnny Cash hefur að
geyma öll vinsælustu lög hans frá upphafi,
plata sem enginn sannur Cash-aðdáandi ætti
að láta framhjá sér fara.
Svartklæddi
töffarinn!
ÞAÐ eru engir nýliðar
sem standa að nýliða
vikunnar þetta sinnið.
Ekki dauðir enn hefur að
geyma sextán af ástsæl-
ustu lögum Mannakorna
en sú sveit hefur verið
starfandi í ein þrjátíu ár
undir forustu Magnúsar
Eiríkssonar og Pálma
Gunnarssonar. Eru þeir
einu meðlimir hljómsveit-
arinnar sem hafa verið með frá upphafi.
Lögin á plötunni spanna allan feril hljómsveit-
arinnar og er það elsta þrjátíu ára en það
yngsta þriggja.
Einvalalið tónlistarmanna kemur við sögu á
disknum auk Magnúsar og Pálma, þeir Ásgeir
Óskarsson, Gunnlaugur Briem, Þórir Úlfars-
son, Agnar Már Magnússon og Stefán Magnús-
son.
Lengi lifir í
gömlum glæðum
AÐDÁENDUR R&B-
poppprinsessunnar
Beyoncé hafa beðið í of-
væni eftir því að söng-
konan fylgdi eftir fyrstu
sólóplötu sinni, Dangero-
usly in Love, sem út kom
fyrir þremur árum. Biðin
er nú loks á enda og kom
platan B’Day út á dög-
unum, reyndar á 25 ára
afmæli dívunnar. Sem
endranær eru Íslendingar fljótir að taka við sér
og er platan í sautjánda sæti Tónlistans eftir
aðeins eina viku í sölu. Nú er að sjá hvort nýja
platan fær aðrar eins viðtökur og sú fyrri, en
gagnrýnendur og aðdáendur héldu vart vatni
yfir gripnum sem Beyoncé hlaut alls fimm
Grammy-verðlaun fyrir.
Langþráð plata
Beyoncé
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2 (&
#,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/ 4&##!"#4#56(
6"')- ##
&7!##
8#( ##
,7
,48#
9/
9/
+4#-
- :-2 4
; #<34
==
9/
,44/# 4#4# .
- 4
> '7#>? ' #@
$A #,
-
B 4
!,* #!3:#B#>
,4CA
D8E
;43#F 3
, 88
1 #G"
,*
# 4
!8
$(
H
;43#F 3
9/
2)/
,7
B(#.#5
-4#!/
$4IA#
#. # / /
-#4 #D ##3
#1 #244 #-4
3#, 4# C4
,7
J #) *
,''
5 # '#
K# //#/A#.# /
<# 4#-#<
,C #24 #:#G4
G4
04
,L
#8 #D8E*
G#4 # M#D#4 #;43
D*#/.
!
>#"
D44
5/44
$(#)#8
+N
B/C#0M#2 #23N
1 E
2)/
$88#I #'#
>/
14?,->
1
J #"
5-+
F4#- C
1/
#"
1
1/
1* #3
1
#"
<
14?,->
1
14?,->
D8E
O
1
1/
1/
O
#"
2 #. #7
14?,->
O
1
>/
>/
Gömlu kempurnar í The Whohófu Bandaríkjalegg sinn á
þriðjudag í Fíladelfíu en hljóm-
sveitin er nú á sínu fyrsta tónleika-
ferðalagi um heiminn í 20 ár. Hljóm-
sveitin skaust á stjörnuhimininn árið
1965 með lögum eins og „I Cańt
Explain“ og „My Generation“.
Auk þess að
leika stærstu
smelli sína fyrir
tónleikagesti á
fyrstu tónleik-
unum þá léku
þeir Pete Towns-
end og Roger
Daltrey, eftirlif-
andi meðlimir
hljómsveitarinnar, lög af plötunni
Endless Wire sem er væntanleg.
Þetta er fyrsta plata The Who
með nýju efni frá árinu 1982, en þá
gaf sveitin út plötuna It́s Hard.
Óstaðfestar heimildir herma aðþunglyndislyf og önnur lyf hafi
fundist í líkama Daniels Smith, tví-
tugs sonar Önnu Nicole Smith, sem
lést á Bahama-eyjum á laugardag og
að lyfin hafi sennilega átt þátt í
skyndilegum dauða hans.
Yfirvöld á Bahama-eyjum segja
ljóst að pilturinn hafi ekki látist af
eðlilegum orsök-
um en það úti-
lokar ekki hjarta-
áfall þar sem það
telst ekki til eðli-
legra dánar-
orsaka þegar um
svo ungan ein-
stakling er að
ræða. Ekkert er
hins vegar sagt benda til þess að um
glæpsamlegt athæfi hafi verið að
ræða.
Pilturinn lést á sjúkrastofu móður
sinnar á Doctors Hospital sjúkra-
húsinu á Bahama-eyjum þar sem
Anna Nicole fæddi stúlkubarn
þremur dögum fyrir andlát Daniels.
Smith giftist J. Howard Marshall
árið 1994 þegar hann var 89 ára en
hún 26 ára. Hann dó ári síðar og í
kjölfarið upphófust miklar deilur um
arf eftir hann milli Smith og sonar
Marshalls. Eru deilurnar enn óleyst-
ar en þær hafa m.a. komið til kasta
Hæstaréttar Bandaríkjanna.
Fólk folk@mbl.is