Morgunblaðið - 14.09.2006, Síða 55

Morgunblaðið - 14.09.2006, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2006 55 Sími - 551 9000 THREE BURIALS ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu kl. 10:10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.septem- ber 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” www.laugarasbio.is eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" ENRON LEONARD COHENVOLVER FACTOTUM eeee SV. MBL Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára KVIKMYNDAHÁTIÐ Factotum kl. 8 og 10 Enron kl. 6 og 10.10 Three Burials kl. 8 Volver kl. 6 og 10 Leonard Cohen kl. 6 og 8 GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee HJ, MBL Sýnd kl. 8 og 10:10 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! kl. 6 ÍSL. TAL eeee SV. MBL Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is færi til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóð- minjasafnsins. Óskar Halldórsson út- gerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Ósk- arssonar. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Fyrirlestrar og fundir Fossvogskirkja | Sr. Örn Bárður Jóns- son heldur fyrirlestur á vegum Nýrrar dögunar, í Fossvogskirkju kl. 20 í kvöld, 14. september. Fyrirlesturinn fjallar um sorg og sorgarviðbrögð. Listaháskóli Íslands, Laugarnesi | Þýski myndlistarmaðurinn Tilo Baumgartel kynnir verk sín í Opna listaháskólanum í Laugarnesi, 14. sept kl. 11.30. Baumg- artel tilheyrir hópi ungra málara sem kenndir hafa verið við borgina Leipzig, og vakið hafa alþjóðaathygli fyrir viðhorf og aðferðir í málaralist. Fyrirlesturinn er á ensku. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verð- ur í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl. 13, ekið um Svínadal-Skorradal- Húsafell-Reykholt. Kvöldverður, skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. í síma 892 3011. Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgi- stund 7. sept. kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, myndlist, bókband, 18 holu púttvöllur, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 – 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Vetrardagskráin er hafin. Postulínsmálun, myndlist, frjáls handverkshópur, spjallhópur, leikfimi, sönghópur Lýðs, framsagnarhópur Guðnýjar o.fl. Hringið í síma 588 9533. Handverkstofa Dal- brautar 21–27 er opin alla daga kl. 8–16. Allir velkomnir. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópur FEBÁ hittist við „Bess-inn“ kl. 10. Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bess- anum á eftir. Upplýsingar í síma 863 4225. Allir 60 ára og eldri vel- komnir. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferðanefnd | Ferð í Reykjarétt á Skeiðum o.fl. laugard. 16. sept. Brottför frá Gullsmára kl. 8 og Gjá- bakka kl. 8.15. Eftir réttir er ekið í Tungufellsdal og inn á heiðina ofan dalsins. Kjötsúpa í Brattholti. Heim um Gullfoss – Geysi – Lyngdalsheiði og Þingvelli. Skráningarlistar í fé- lagsmiðstöðvunum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Áður auglýst Réttarferð 15. sept. fellur niður. Opið hús í Stangarhyl 4 laugardaginn 16. sept. frá kl. 14.–16 þar sem félagsstarfið í vetur verður kynnt. Haustlitir í Skorradal, dagsferð 23. sept., kvöld- verður og dans í Skessubrunni. Námskeið í framsögn hefst 26. sept. Uppl. í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05, rammavefnaður kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, leik- fimi kl. 9.55, bókband kl. 13. Haust- fagnaður kl. 14, á dagskrá er m.a. söngur leikskólabarna frá Urðarhóli, gamanmál, dansatriði, ljóðalestur og Agnes Þorsteinsdóttir syngur við pí- anóundirleik Agnesar Löve. Veislu- hlaðborð. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9–12. Ganga kl. 10. Handavinna kl. 13–16, leiðbeinandi á staðnum. Brids kl. 13. Jóga kl. 18.15. Handavinnustofan er opin alla mán. frá kl. 13–17 og fim. kl. 9 – 16. Leið- beinandi á staðnum. Kaffimeðlæti. Leikfimin á þriðjud. og fimmtud. kl. 9, í umsjá Margrétar Bjarnardóttur. Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar tvímenning alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir kr. 200. Kaffi og meðlæti. Eldri borgarar velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30 og þar er handavinnuhorn. Smiðja kl. 13 í Garðabergi og karlaleikfimi kl. 13 í Ásgarði. Skráning stendur yfir í skemmtiferð í boði Kvenfélags Garðabæjar í síma 525-8590. Síð- asti skráningardagur er á morgun. Púttnámskeið kl. 10 á púttvellinum við Kirkjulund. Áhugaverð óperusýning í safn- aðarheimilinu á vegum FEBG kl. 20. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund í samstarfi við Fella- og Hólakirkju. Frá hádegi vinnustofur opnar. Á mánud. kl. 9 og þriðjud. kl. 13 postulínsnámskeið. Mánud. kl. 14.30 og föstud. kl. 13 kóræfingar hjá Gerðubergskór. Unnið er að gerð vetrardagskrár, ábendingar óskast. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar. Kl. 13 verður spilað á spil í salnum. Öll spil leyfileg. Kaffiveitingar kl. 15. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við geðhvörf kemur saman kl. 21–22.30 öll fimmtudags- kvöld í húsi Geðhjálpar að Túngötu 7 í Reykjavík. Nánari uppl. á www.gedhjalp.is Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, postulínsmálun Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12 útskurður. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.20. Glerbræðsla kl. 13. Bingó kl. 13.30. Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Hvassaleiti 56–58 | Kl. 9–16 handavinna hjá Halldóru. Kl. 10–11 boccia með Helgu. Getum bætti við í boccia-liðið. Kl. 13.30 félagsvist. Fótaaðgerðir, sími 588 2320. Hár- snyrting, sími 849 8029. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn Blik, eldri borgarar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11. Málbjörg | Málbjörg gengur á fjallið Þorbjörn við Grindavík laugardaginn 16. sept. Við hittumst á stæðinu við sunnanverðan Þorbjörn kl. 11. Grill- veisla á eftir. Það er upplagt fyrir börnin að hittast í byrjun skólaárs og ræða málin. Nýir félaga velkomn- ir, ungir sem aldnir. Þátttökutilk. til btrygg@simnet.is Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir- námskeið, kl. 9 smíði, kl. 10 boccia og lesið úr dagblöðum, kl. 9–16.30 handmennt, kl. 13 upplestur, kl. 13– 16.30 leirnámskeið, kl. 10.30 ganga. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19, í félagsheimilinu, Hátúni 12. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9–10 boccia, kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun, kl. 9.15– 15.30 handavinna, kl. 10.15–11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 13–14 leikfimi, kl. 12.30– 14.30 kóræfing, kl. 13–16 gler- bræðsla, kl. 14.30–15.45 kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30–12, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofa opn- ar, boccia kl. 10–11, glerskurður kl. 13–17, frjáls spilamennska kl. 13– 16.30. Félagsmiðstöðin er opin fyrir alla aldurshópa, erum að skrá í námskeið vetrarins. Uppl. um fé- lagsstarf er í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Bænastund og samvera kl. 10. Opinn salur kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Samhygð kl. 20. Árbæjarkirkja. | STN starf með 7–9 ára börnum kl. 14.45–15.25. TTT starf með 10–12 ára börnum kl. 15.30–16.15. Áskirkja | Velkomin í söngstund kl. 14. Kári Þormar organisti stjórnar. Kaffiveitingar eftir stundina. Sam- vera 8–9 ára barna í safnaðarheimili II kl. 17–18. Samvera 10–12 ára barna í safnaðarheimili II kl. 18–19. For- eldrum boðið til samveru með börn sín alla fimmtudagsmorgna milli 10 og 12. Vinir og afar og ömmur vel- komnir. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10, í fræðslusal. Bænastund kl. 12, barnastarf 6–9 ára kl. 7.15, ung- lingastarf fyrir 13 ára (8. bekkur) kl. 19.30–21.30, á neðri hæð. www.digraneskirkja.is Dómkirkjan | Alla fimmtudaga er opið hús í Safnaðarheimili Dómkirkj- unnar. Alltaf heitt á könnunni og notalegt spjall. Allir velkomnir. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Vídalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggj- ur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boð- ið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Ýmsir fyrirlestrar verða í vetur. Heitt á könnunni og djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10–12 ára í Víkurskóla kl. 16–17. Grensáskirkja | Hversdagsmessa er alla þriðjudaga kl. 18–19, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Ritning- arlestur, hugleiðing út frá orði Guðs og altarisganga. Létt messa á rúm- helgum degi. Tilvalið að koma við í kirkjunni að loknum vinnudegi. Hafnarfjarðarkirkja | Barnastarf fyrir 7–9 ára kl. 17–18.30 í Von- arhöfn Strandbergs. Ungbarna- og foreldramorgunn kl. 10–12 í Von- arhöfn Strandbergs. Hjallakirkja | Opið hús er í dag í Hjallakirkju kl. 12–14. Léttur hádeg- isverður og skemmtileg sam- verustund. Allir velkomnir. Kirkju- prakkarar, 6–9 ára starf, er í Hjallakirkju á fimmtudögum kl. 16.30–17.30. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12 alla fimmtudaga. Tónlist, hug- vekja, bænir. Hádegisverður á eftir stundina. Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi- stund, altarisganga og fyrirbæn með handayfirlagningu alla fimmtu- daga kl. 20. KFUM og KFUK | Bænastund fyrir starfi og framtíð KFUM og KFUK verður húsi félagsins við Holtaveg 28 fimmtudaginn 14. september kl. 20 í bænaherberginu. Kristniboðssambandið | Haust- markaður Kristniboðssambandsins verður 16. sept. kl. 13–16, í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28. Til sölu verður grænmeti, ávextir og ber og einnig kökur, blóm og gjafav- ara. Allur ágóði rennur til kristni- boðsstarfs í Eþíópíu og Kenýa. Laugarneskirkja | Kyrrðarstund kl. 12, orgelleikur í kirkjunni fyrstu tíu mínúturnar. Að stundinni lokinni er málsverður í safnaðarheimilinu á kostnaðarverði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.