Morgunblaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 21
Guðríður B. Helgadóttir
Svala Lárusdóttir Pitt
hönnuður
David L.C. Pitt
framkvæmdastjóri
Jón Gauti Jónsson
ritstjóri
Helena Stefánsdóttir
Bjarni E. Guðleifsson
náttúrufræðingur
Jón Baldur Hlíðberg
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
landfræðingur
Dagný Marinósdóttir
grunnskólakennari
Kristinn Stefánsson
tölvunarfræðingur
Guðrún Agnarsdóttir
læknir
Friðbjörg Ingimarsdóttir
meistaranemi
Rebekka Jónsdóttir
leikskólastjóri
Marta Einarsdóttir
þróunarlanda- og
kynjafræðingur
Sigurveig Guðmundsdóttir
Róbert F. Gestsson
málari
Kristín Robertsdóttir
Harpa Arnardóttir
leikkona
Sóley Elíasdóttir
Helgi Guðjón Samúelsson
byggingarverkfræðingur
Guðlaug Erna Jónsdóttir
arkitekt
Tinna Grétarsdóttir
Örn Þorvaldsson
rafvirki
Thor Vilhjálmsson
rithöfundur
Guðmann Elísson
húsasmiður
Bjarki Bragason
myndlistarmaður
Guðrún Lára Pálmadóttir
náttúrufræðingur
Ragnheiður Jónsdóttir
Davíð Þór Jónsson
Hrafn Goði Rögnvaldsson
flugstjóri
Karl Á. Rögnvaldsson
landvörður
Ólafur Gylfason
Einar Karlsson
markaðsstjóri
Herdís Gunnarsdóttir
Brooks Walker
Hildur Friðriksdóttir
verslunareigandi
Kristín Árnadóttir
framhaldsskólakennari
Margrét Vilhjálmsdóttir
leikkona
Egill Heiðar Anton Pálsson
Álfdís Þorleifsdóttir
Guðrún Ásmundsdóttir
leikari
Eva G. Þorvaldsdóttir
líffræðingur
Ingibjörg Jóhannsdóttir
Halla Hauksdóttir
lífeindafræðingur
Kristín Waage
félagsfræðingur
Hólmfríður Árnadóttir
talmeinafræðingur
Ásdís Throddsen
kvikmyndagerðarmaður
Jón Baldur Þorbjörnsson
ferðamaður
Hannes Blandon
Syðra-Laugalandi
Matthías Frímannsson
leiðsögumaður
Halldóra G. Torfadóttir
ferðaráðgjafi
Daníel Bjarnason
tónlistarmaður
Sigurlína Sigurbjörnsdóttir
Messíana Tómasdóttir
listamaður
Robert J. Magnus
stærðfræðingur
Guðrún Áslaug Einarsdóttir
frá Eiðum
Úrsúla Jünemann
kennari og leiðsögumaður
Guðjón Jensson
bókasafnsfræðingur og
leiðsögumaður
Anna E. Borg
leikari
Anna Sveinsdóttir
bókasafns- og
upplýsingafræðingur
Nína Gautadóttir
Pétur Knútsson
dósent
Þórey Sigþórsdóttir
leikkona
Unnur St. Alfreðsdóttir
Hrafnkell Orri Egilsson
sellóleikari
Gíslína Björk Stefánsdóttir
Oddgeir B. Guðfinnsson
Sveinn Valfells
eðlis- og hagfræðingur
Guðrún Kristinsdóttir
prófessor
Magnús Dan Bárðarson
Sigurborg Rögnvaldsdóttir
Steen Henriksen
stærð- og eðlisfræðingur
Guðrún Guðmundsdóttir
kaupkona
Sólveig Hauksdóttir
kennari
Halldór Jón Björgvinsson
landfræðingur
Áslaug Kristinsdóttir
flugfreyja
Alda Sigurðardóttir
Friðrik Diego
stærðfræðikennari
Þórdís Tómasdóttir
Dýrleif Bjarnadóttir
Íslendingur
Auður Jónsdóttir
rithöfundur
Ágústa Halldórsdóttir
Guðmundur Hagalínsson
Ólöf Einarsdóttir
Árni Kjartansson
arkitekt
Henrike Wappler
Friðrik Jóhannsson
Einar Þorbergsson
Stefanía Ásgeirsdóttir
Örn Einarsson
Rósalind Hugbjört
Einarsdóttir
Eyrún Margrét Einarsdóttir
Sólon Pétur Einarsson
Ingibjörg Helgadóttir
Ólafur Egill Egilsson
Esther Talía Casey
Valgerður Hauksdóttir
myndlistarmaður
Margrét Sigurðardóttir
Skapti Ólafsson
Anna Dóra Antonsdóttir
kennari
Svandís J. Sigurðardóttir
lektor
Gréta E. Pálsdóttir
talmeinafræðingur
Hróbjartur Darri Karlsson
lyf- og hjartalæknir,
dýralæknir
Þórhildur Sveinsdóttir
iðjuþjálfi
Þuríður Baxter
Gerður Leifsdóttir
smíðakennari
Niels Rask Vendelbjerg
þýðandi/leiðsögumaður
Steinunn Björg Helgadóttir
Djúpavogi
Þór Vigfússon
Djúpavogi
Astrid Margrét
Magnúsdóttir
bókasafns- og
upplýsingafræðingur
Ingibjörg H. Elíasdóttir
hjúkrunarfræðingur
Unnur G. Kristinsdóttir
Þórarinnn Leifsson
myndskreytir
Birna Guðmundsdóttir
Úlfur Chaka Karlsson
myndlistamaður
Hrafnhildur Arnardóttir
myndlistarmaður
Sigrún Hermannsdóttir
bóksali
Sveinn Aðalsteinsson
viðskiptafræðingur
Marta María Sveinsdóttir
náttúrumær
Árni Sveinsson
kvikmyndagerðarmaður
Jóhann Óli Hilmarsson
formaður Fuglaverndar,
Stokkseyri
Hólmfríður Bjartmarsdóttir
Gísli Ingvarsson
læknir
Helga Erlendsdóttir
hóteleigandi og listamaður
Bragi Baldursson
Guðrún L. Erlendsdóttir
Kristbjörg Guðmundsdóttir
leirlistarkona
Kristín Berglind
Valdimarsdóttir
leiðsögumaður
Sigbjörn Kjartansson
arkitekt og
jarðeðlisfræðingur
Vala Friðriksdóttir
líffræðingur
Sigurður Magnússon
líffræðingur
Ólafur Mathiesen
arkitekt
Guðfinna Alda Ólafsdóttir
Þórður Magnússon
sjúkraþjálfari
Agnes Sigtryggsdottir
Elísabet Gunnarsdóttir
félagsráðgjafarnemi
Einar Þorleifsson
náttúrufræðingur
Ragnheiður Þorláksdóttir
starfsmaður Sögufélags
Félag um verndun hálendis Austurlands stendur fyrir þessari auglýsingu, halendid@kjosa.is
Fyrr getum við hvorki sofið né vakað áhyggjulaus.
VIÐ VILJUMÓHÁÐ
ÁHÆTTUMAT
Áundanförnumárumhafaþrír gagnmerkir íslenskir jarðfræðing-
ar lýst áhyggjum sínum af stíflustæðum og öryggi Kárahnjúka-
virkjunar; Guðmundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur og
fyrrverandi forstöðumaður Norrænu eldfjallastöðvarinnar;
Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur hjá Orkuveitu Reykja-
víkur og síðast Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og
prófessor við Rhode Island háskóla í Bandaríkjunum sem lagði
til að óháð nefnd gerði nýtt áhættumat eftir að hafa skoðað
sprunguskýrslu Kristjáns Sæmundssonar og Hauks Jóhannes-
sonar (nóv. 2005). Þessi skýrsla hefur hvorki verið kynnt né
rædd á Alþingi Íslendinga og er þó ítarlegasta og alvarlegasta
rannsóknarskýrsla sem til er um eðli og gerð berggrunns við
Kárahnjúka.
Aldrei í heiminum hefur svo stór stífla verið reist á jafn
viðkvæmri undirstöðu. Landið er á virku belti, jarðhiti er á
svæðinu og líklegt að háhiti hafi verið þar á nútíma. Berglög
eru sprungin og misgengin og vís til að hreyfast þegar vatn og
farg þrýsta á þunna jarðskorpuna.
Við teljum áhyggjur þessara virtu jarðvísindamanna af öryggi
stíflumannvirkja svo alvarlegar að nauðsyn beri til að óháðir
aðilar grandskoði framkvæmdina frá jarðfræðilegu sjónarhorni.
Komi til válegra atburða við Kárahnjúka eru almennir borg-
arar í hættu.
Við höfum áhyggjur af lýðræði á Íslandi. Í ljósi þess að almenn-
ingur ber fjárhagslega ábyrgð á verkinu er eðlilegt að hann
fái tækifæri til að kynna sér vandlega þessa risaframkvæmd í
heild og fái að vita ótvírætt hver áhættan er.
Við tökum undir með Haraldi Sigurðssyni prófessor og náttúru-
verndarsamtökum um allt land og krefjumst þess að fram
fari óháð áhættumat á mannvirkjum Kárahnjúkavirkjunar nú
þegar. Við krefjumst þess einnig að unnið verði nýtt, óháð
arðsemismat þar sem öll spil eru lögð á borð, þar með raf-
orkuverð og kostnaðarauki vegna vanræktra rannsókna. Við
krefjumst þess að Alþingi Íslendinga verði kallað saman til að
fresta fyllingu Hálslóns þar til þessi úttekt lítur dagsins ljós.