Morgunblaðið - 29.09.2006, Side 47

Morgunblaðið - 29.09.2006, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 47 Atvinnuauglýsingar Rafvirkjar! Óskum eftir rafvirkjum og nemum til starfa. Upplýsingar á heimasíðu www rafagn is. Umsækjendur sendið tölvupóst á svavar@rafagn.is, símar 588 8833 — 892 7791. Yfirvélstjóri óskast á ísfisktogara Stærð aðalvélar er 1691 kW. Upplýsingar veittar í síma 862 0069. Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulags- áætlunum í Reykjavík. Frakkastígsreitur. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.172.1 Frakkastígsreit vegna lóðanna að Laugavegi 41, 41a, 43 og 43a, Hverfisgötu 58, 58a, 60 og 60a ásamt Frakkastíg 8. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að fjarlægja núverandi byggingar á lóðunum og byggja nýbyggingu allt að sex hæðum efstu hæðir inndregnar að hluta. Horft verði til þess að halda útliti framhliðar á Laugavegi 43. Verslunar og þjónustusvæði skal stallast á móti landhalla að Laugavegi og byggingar á móti norðri frá horni Frakkastígs og Hverfisgötu skulu einnig stallast. Íbúðarhúsnæði afmarkast frá þriðju hæð og uppúr frá öllum hliðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Höfðatorg. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Skúla- túnsreit eystri, Höfðatorg, sem afmarkast af Borgartúni, Skúlatúni, Höfðatúni og Skúlagötu. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að Skúlatúnsreitur eystri verði ein lóð og nefnist hér eftir Höfðatorg, lóðarstækkun verði heimiluð við Höfðatún og Borgartún, heimilt verði að byggja íbúðarbyggð sem nemur allt að fimmtíu prósent af leyfilegu byggingarmagni eða allt að 300 íbúðir og að heimilt verði að byggja þrjú háhýsi á lóðinni, einu allt að 19 hæðum, öðru allt að 16 hæðum og því þriðja allt að 14 hæðum. Aðrir byggingareitir gera ráð fyrir sjö til níu hæðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 29. sept. til og með 10. nóvember 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www. skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfull- trúa) eigi síðar en 10. nóvember 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 29. september 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið                               !  " ! !  % & '  ( ) ( *    ( )$  # % % +,*   " ! ' ( ) ( *    "  -          ! "    .  !  !  " ! # % & /' ( ) & 0#(1%' ! 23'4 5  "%%  ! 6! %% ! ( ) ))    % 36! 7 % *8  *87  ! #1    3 &  6!  !  !  ! 23 % !  %  ! % " !   %!  ! 9  %  % ! : &7 9   !        ; % (    ) + %' %'%3  * + * 9  %3 %' 3! 3  (   "%%  %' ! (  %   % 6! 9     !  3! 3 !  %% 3!7  !  !  <!(     '    ! !   5  "%%   (! # %  # %  !# %   (3 =% %'  " !   %  916%  17  7 *  !7 &  ) $     (6 7  ! 9   9 6(  (#%%   9     ! 9   ' ; "%   %%    &   ! $  1  %' -        < '  (  (      ( )$  # %%%'  1    ! % *  %6   2 &  ((    '  !   " %%% 9    %%  9#((  )  7 ( )3  1 Deiliskipulagstillögur að frístundabyggð í landi Eyja 1 og Eyrar Í áður birtri auglýsingu um ofangreindar tillögur láðist að geta um frest til að skila inn athuga- semdum. Frestur til að skila inn athugasemdum er því framlengdur til 15. október 2006. Tillögurnar eru til sýnis í Félagsgarði Kjósar- hreppi milli kl. 9:00 og 16:00. Athugasemdir skulu merktar: Skipulagsnefnd Kjósarhrepps Félagsgarður 270 Mosfellsbær Skipulagsfulltrúi Kjósarhrepps, Jón Eiríkur Guðmundsson. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Andrésbrunnur 17, 226-2058, Reykjavík, þingl. eig. Vistir ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóður Kópavogs, Tollstjóraembættið og Vátrygging- afélag Íslands hf., þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 11:00. Ármúli 23, 201-2771, Reykjavík, þingl. eig. Neðrihlíð ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 13:30. Bergstaðastræti 10b, 200-5711, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Svein- bjarnardóttir og Völundur Björnsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 15:00. Hverfisgata 56, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Leigumáli ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 14:00. Klapparstígur 38, 200-4616, Reykjavík, þingl. eig. K 38 ehf., gerðarb. Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. september 2006. Ýmislegt Listamannalaun 2007 Umsóknarfrestur listamannalauna rennur út 2. október kl. 17.00. Eyðublöð fást á wwww.listamannalaun.is og á skrifstofu stjórnar listamannalauna, Túngötu 14. Umsóknum skal skila á skrifstofu Stjórnar lista- mannalauna, Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 2. hæð, 101 Reykjavík. Stjórn listamannalauna. Félagslíf I.O.O.F. 1  1879298  Rk.I.O.O.F. 12  1879298½  9.0. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Opið hús laugardaginn 30. september 2006. Ágætu Kópavogsbúar, opið hús verður að nýju eftir sumarleyfi laugardaginn 30. september 2006 milli kl. 10 og 12 í Hlíða- smára 19. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Dagskrá: Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri heldur erindi. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Fundir/Mannfagnaðir Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði Aðalfundur fulltrúaráðsins er boðaður í Sjálf- stæðishúsinu, Strandgötu 29, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 20. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Félagsstarf Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Opið hús með Erling Ásgeirssyni og Þorgerði Önnu Opið hús verður með Erling Ásgeirssyni bæjar- fulltrúa og oddvita sjálfstæðismanna í Garðabæ og Þorgerði Önnu Arnardóttur formanni Sjálfstæðisfélags Garðabæjar, í félagsheimilinu, Garðatorgi 7, laugardaginn 30. september nk. frá kl. 11.00-13.00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Hvetjum alla til þess að mæta. Nýir Garðbæingar sérstaklega boðnir velkomnir. Verum blátt áfram. Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ. Raðauglýsingar sími 569 1100 Starfsfólk óskast Framreiðslufólk, hjálp í sal, ræstingar, uppvask & kaffitería. Umsóknir og upplýsingar sendist til perlan@perlan.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.