Morgunblaðið - 29.09.2006, Side 57

Morgunblaðið - 29.09.2006, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 57 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Bd3 Rc6 8. Re2 b6 9. e4 Re8 10. O-O Ba6 11. f4 f6 12. f5 Rd6 13. fxe6 dxe6 14. Rf4 Dc8 15. e5 fxe5 16. dxe5 Rxe5 17. Bxh7+ Kxh7 18. Dxd6 Rxc4 19. Dd3+ Kg8 20. He1 Hf6 21. Dg3 Dd7 22. h4 Dd6 23. Rh5 Dxg3 24. Rxg3 Haf8 25. Bg5 Hg6 26. Had1 Bb5 27. He4 a6 28. Hde1 Rxa3 29. Rh5 e5 30. Hxe5 Rc4 31. He7 a5 32. Ha7 Hf7 33. Hxf7 Kxf7 34. He7+ Kg8 35. Ha7 a4 36. Ha8+ Kh7 37. Ha7 Bc6 38. Hc7 a3 39. Rf6+ Hxf6 40. Bxf6 Staðan kom upp á franska meistara- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Bes- ancon. Joel Lautier (2675) hafði svart gegn Anatoly Vaisser (2568). 40... Kg6! 41. Bxg7 Ba4! 42. He7 a2 43. h5+ Kxh5 44. He1 Bc2 45. Ha1 Bb1 46. Kf2 Kg6 47. Bh8 Ra5 48. c4 Rxc4 49. Ke2 Ra5 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Buffett-bikarinn Norður ♠ÁK3 ♥K9 ♦G63 ♣108762 Vestur Austur ♠D10954 ♠876 ♥4 ♥ÁG106 ♦1052 ♦K98 ♣ÁK43 ♣G95 Suður ♠G2 ♥D87532 ♦ÁD74 ♣D Suður spilar þrjú hjörtu. Ítalinn Giorgio Duboin veit vel að hlutverk ása er að drepa kónga, en eng- in regla er án undantekninga. Hann var í austur í vörn gegn þremur hjörtum, sem Bandaríkjamaðurinn David Berko- witz stýrði. Vestur kom út með lauf- kóng og skipti yfir í tígultvist. Berko- witz átti slaginn á drottninguna og hreinsaði strax tígulinn með ás og öðr- um. Duboin spilaði spaða til baka á blindan og Berkowitz stakk lauf heim til að spila trompi á kóng. Stóra stundin. Ef austur drepur kostar ekkert að verj- ast 4-1 legunni með því að hleypa níunni næst. Þetta sá Duboin fyrir og gaf hjartakónginn! Keppnisformið var tví- menningur, svo það er erfitt að áfellast Berkowitz fyrir að spila næst hjartaníu og dúkka í von um ásinn annan í vestur. Duboin fékk þannig þrjá slagi á tromp. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 handarhalds, 8 guðlega veru, 9 ansa, 10 saurga, 11 líkams- hlutar, 13 skurðurinn, 15 reim, 18 gorta, 21 rödd, 22 valska, 23 gróði, 24 kirkjuleið- togi. Lóðrétt | 2 einskær, 3 lækkar, 4 ilmar, 5 fugls- nefs, 6 bráðum, 7 kind, 12 elska, 14 kyn, 15 áræða, 16 blanda eitri, 17 háski, 18 lítinn, 19 skell, 20 óhreinkir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reiði, 4 fullt, 7 kalla, 8 lítil, 9 nót, 11 asni, 13 angi, 14 lúgan, 15 höll, 17 næpa, 20 ari, 22 pútan, 23 leiti, 24 ranga, 25 tegla. Lóðrétt: 1 rekja, 2 iglan, 3 iðan, 4 fúlt, 5 lútan, 6 tolli, 10 ólgar, 12 ill, 13 ann, 15 hopar, 16 látin, 18 æfing, 19 aðila, 20 anna, 21 illt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Tveir fjárfestingahópar eru sagð-ir leitast við að kaupa Iceland- air. Hvaða tveir einstaklingar fara fyr- ir þessum hópum? 2 Hvert er verðmætasta fyrirtækiðsem skráð er í Kauphöll Ís- lands? 3 Um aldaraðir hafa menn reyntað ráða í dularfullt brosið á Mónu Lísu en nú þykjast sérfræð- ingar vita hvernig á því stendur. Hver er skýringin? 4 Hvað hét læknisgyðjan í heiðinnitrú? 5 15 ára gamall upprennandimarkvörður lék með karlaliði ÍBV í tveimur síðustu leikjum þess í efstu deild karla í knattspyrnu. Hvað heitir piltur? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hafísinn. 2. 1896. 3. Írland. 4. Carol van Voorst. 5. Margrét Kristín Sigurðar- dóttir / ævintýri eða saga.    Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar í? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag og í staðinn borgum við þér allt að 140 þúsund krónur í mánaðarlaun. Síðan kaupir þú þér það sem hugurinn girnist. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.