Morgunblaðið - 29.09.2006, Síða 58

Morgunblaðið - 29.09.2006, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Mynd sem lætur engan ósnortinn eeee Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd - S.V. Mbl. eee DV Meistarar koma og fara en goðsögnin mun aldrei deyja! Ekki hata leikmanninn, taktu heldur á honum! Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. Talladega Nights kl. 8 og 10 Crank kl. 6 og 10 B.i. 16 ára Clerks 2 kl. 6 B.i. 12 ára Talladega Nights kl. 5.30, 8 og 10.25 Talladega Nights LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 4, 6, 8 og 10 Clerks 2 kl. 8 og 10:15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.45 og 8 Little Man kl. 3:50 B.i. 12 ára My Super-Ex Girlfriend kl. 5.50 og 10.10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! HEILALAUS! BREMSULAUS Sími - 564 0000Sími - 462 3500 STÆRS TA GAM ANMY ND ÁRSIN S Í USA staðurstund Alla laugardaga í september býð-ur Skógræktarfélag Reykjavík- ur upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Um er að ræða léttar fræðslugöngur með skemmtilegu ívafi. Allar göngurnar hefjast kl. 11 og standa í 1–3 tíma. Göngurnar eru léttar og henta öllum aldurshópum. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Laugardaginn 30. september verður stutt fræðsluganga þar sem fræðst verður um þjóðskáldið Einar Ben. sem fæddist í Elliðavatnsbænum árið 1864. Mæting við gamla Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk kl. 11. Guðjón Frið- riksson leiðir gönguna sem stendur í um klukkustund. Allir velkomnir. www.heidmork.is Útivist Fræðsluganga í Heiðmörk Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Hljómsveitin Mimra Frenzy verður með tónleika kl. 22 í kvöld. Á efnisskrá verður blanda af djass, blús, smá fönki ásamt frumsömdu efni. Allir vel- komnir og ekkert kostar inn. Langholtskirkja | Söngsveitin Fílharmónía – Carmina Burana 1. okt. kl. 17. Flytjendur auk kórsins eru Hallveig Rúnarsdóttir, Bergþór Pálsson og Einar Clausen, píanó- leikararnir Guðríður Sigurðardóttir og Kristinn Kristinsson, slagverksleikarar og Drengjakór Kársnesskóla. Stjórnandi Magnús Ragnarsson. Miðasala á midi.is og við innganginn. Verð: 2.500 kr. www.fil- harmonia.mi.is Seltjarnarneskirkja | Sinfóníuhljómsveit áhugamanna minnist Mozarts 1. okt. kl. 17. Á tónleikunum verða flutt Mozartiana, hljómsveitarsvíta eftir Tsjækovskí, Hom- mage a Mozart eftir Ibert og 8. sinfónía Beethovens. Stjórnandi er Oliver Kentish. Stúdentakjallarinn | Ask the Slave og Fut- ure Future með tónleika á Stúdentakjall- aranum. Frítt inn. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til lauga- dags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmaðurinn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Opið þriðjud.–laugard. kl. 13–17. Artótek, Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins- dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borgar- bókasafni, Tryggvagötu 15. Þetta er þriðja einkasýning Sigríðar en hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1990. www.artotek.is – Til 10. okt. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Verkið sem er í Aurum, er tileinkað presta- stéttinni. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir er með sýningu og nefnist hún „Ekkert merki- legur pappír“. Hún sýnir koparætingar þrykktar á grafíkpappír og ýmiskonar pappír. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13–17. Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn- ingu í Baksalnum. Til 1. okt. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkur- borgar. Ljósmyndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Opin virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is Grafíksafn Íslands | Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk unnin með collagraph- tækni. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 8. okt. Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild- ur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sigurð- ardóttir og Jessica Stockholder. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtudaga er opið til kl. 21. Lokað þriðjudaga. Sýningunni lýkur 2. október. Listamannaspjall er á fimmtudög- um frá kl. 20–21. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju Hall- grímskirkju til 23. október. Handverk og Hönnun | Norska listakonan Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í sýningarsal, Aðalstræti 12. Hálsskartið vinnur Ingrid úr silki en notar jafnframt perlur, ull, fiskroð og fleira. Til 1. okt. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eft- ir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús- næði ReykjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga. Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bakgrunn- ur, opin þriðjudaga–föstudaga kl. 11–17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverðlaun- anna. Opið nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND- LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði keramikverk og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafnar- húsinu og bíður þess að fá á sig uppruna- lega mynd. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin daglega, nema mánudaga, kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar- teinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar, nýjustu málverk sín sem fjalla um land og náttúru. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, er opinn virka daga kl. 12–19 og laugard. kl. 12–15. Til 14. okt. Lóuhreiður | Árni Björn opnar málverka- sýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðrinu, Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð. Sýn- ingin er opin til 10. október kl. 9.30–22.30 daglega. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá kl. 12–17 fram til 2. október. Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugar- og sunnudaga kl. 15–17. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýmingarsölu á eldri og nýrri verkum sín- um. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðkað- ist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft nefndur iðnaðarbær á 20. öldinni. Nú gefst gestum tækifæri á að fá leiðsögn um safnið með hjálp einnar af tækninýjungum 21. aldar þ.e. með i-pod alla laugardaga kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar á heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðar- gersemanna, handritanna, er rakin í gegn- um árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Vandað handbragð einkenna grip- ina og sýna að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn- ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd- efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl- fært jurta- og dýraskraut o.fl. Bækur Norræna húsið | Menningarhátíð fyrir börn og unglinga í Norræna húsinu 27.–29. september. Barnabókahöfundar og fyrir- lesarar frá Evrópu og Bandaríkjunum eru gestir hátíðarinnar. Rithöfundar lesa úr verkum sínum, fyrirlestrar og umræður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.