Morgunblaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! / ÁLFABAKKI HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE ALIBI kl. 10:10 B.i.16.ára. BÖRN kl. 4 - 8:30 - 10:30 B.i.12.ára. BÖRN VIP kl. 6 STEP UP kl. 5:50 - 8 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ THE PROPOSITION kl. 8 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 Tilboð 4oo.kr kl. 10 B.i. 12.ára. ÞRJÓTUR 18:00 ALLT ANNAÐ DÆMI 18:00 PÚÐURTUNNAN 18:00 LJÓS Í HÚMINU 20:00 NORÐURKJÁLKINN 20:00 EXOTICA 20:10 FALLANDI 20:20 SINDUREFNI 22:00 RÚSSNESKA ÖRKIN 22:20 PRINSESSA 22:25 HÁSKÓLABÍÓ 29. SEPT. HAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 6 LEYFÐ eeee VJV eeee Roger Ebert "Sláandi og ógleymanleg!" eeee TOMMI/KVIKMYNDIR.IS eeeee H.J. MBL eee H.J. - MBL eeee blaðið BJÓLFSKVIÐA eee LIB - “ógleyman upplifun s engan eeee HJ, MBL eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is ELDFIM OG TÖFF HÖRKUMYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. og lýst fyrir þjóðinni því, sem núorðið er orð- ið undirstaða þjóðarvit- undarinnar og þjóðar- stoltsins miklu fremur en sagan og tungan, nefnilega landinu okk- ar og náttúru þess. Á undanförnum dögum hefur orðið til þjóðar- hreyfing í kringum baráttu Ómars fyrir ósnortinni náttúru. x x x Víkverji þykist vissum að Ómar myndi jafnvel vinna sitjandi forseta í kosn- ingum. Náði Ólafur Ragnar ein- hvern tímann tíu þúsund manns á fjöldafund? Ekki á meðan hann var í pólitík og heldur ekki eftir að hann varð forseti. Ekki fékk hann heldur blessun Vigdísar, fyrrverandi for- seta, sem Ómari hefur tekizt nú þeg- ar. Og enginn hefur heyrt hann syngja. x x x Víkverji ætlar að kjósa Ómar.Honum finnst að bæði þjóðin og forsetaembættið verðskuldi að í því sitji maður, sem hefur jafnlanga reynslu sem skemmtikraftur. Ómar Ragnarssoner augljóslega hið nýja sameiningartákn þjóðarinnar. Víkverji minnist þess ekki að einum manni hafi tek- izt það, sem Ómari tókst nú í vikunni, að draga um 10.000 manns í göngu í miðbæ Reykjavíkur til að mót- mæla því að búið verði til lón austur við Kára- hnjúka. Stemningin í kringum Ómar er ótrú- leg og augljóst að hann hefur hrært streng í brjósti margra Íslend- inga með andófi sínu gegn Kárahnjúkavirkjun. x x x Víkverja finnst að Ómar Ragn-arsson eigi að fara í forseta- framboð í næstu kosningum. Þegar menn velta því fyrir sér, er Ómar hinn fullkomni forsetaframbjóðandi. Hann nær til allra aldurshópa; haf- andi bæði gert barnaplötur og sung- ið tvíræða texta á árshátíðum. Hann höfðar til áhugamanna um kveð- skap, glæfraakstur, spurninga- keppni – og eru þá vafalaust ótaldar einhverjar af þjóðaríþróttunum. Áratugum saman hefur hann skráð            víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. (Lk. 22, 18.) Í dag er föstudagur 29. september, 272. dag- ur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Kópavogsbær, Reykjanesbær, en hvað með Reykjavík? ÉG er stolt af gjörðum forsvars- manna Kópavogsbæjar og Reykja- nesbæjar við að greiða foreldrum fyrir að annast barnið sitt lengur en í 6 mánuði. Þessar umönnunar- greiðslur gefa mörgum kost á að vera í lengra fæðingarorlofi sem hef- ur gríðarlega mikla þýðingu fyrir barnið. Það er sárt að þurfa að „henda“ barninu sínu til dagmóður, allan daginn, þegar barnið er aðeins 6–9 mánaða gamalt. Hvorki barnið né foreldrarnir eru yfirleitt tilbúnir til þess. Því er það fagnaðarefni að bæjarfélögin leggi eitthvað til. Von- andi er þetta aðeins byrjunin á frek- ari skilningi á mikilvægi samveru fjölskyldunnar. Ég skora því á borgarstjórn Reykjavíkurborgar að vera með. Þá get ég líka verið stolt af bænum mín- um og þarf ekki að segja „því miður þá bý ég í Reykjavík“. Einnig vil ég hvetja fleiri foreldra og aðra til að láta í sér heyra um þetta málefni. Viljum við ekki öll gera góðan bæ betri? Kennari í 104 Rvík. Sigrún og Sveinn Í Velvakanda föstudaginn 22. sept- ember var sagt frá ákveðnum veit- ingastað og höfundar nefndir Sigrún og Sveinn. Við hjónin, sem heitum þessum nöfnum, höfum orðið vör við að okkur sé eignuð þessi frásögn, en því miður leyfir okkar ellilífeyrir ekki ferðir á slíka staði. Sigrún og Sveinn, Þingaseli. Ábending til fólks Í sambandi við kakkalakkafárið sem verið er að tala um á Keflavíkur- flugvelli þá hafa verið borin þaðan húsgögn sem voru sett á sölu hér í bænum. Hafa þessi húsgögn verið skoðuð með tilliti til þess að þau beri ekki með sér kakkalakka-egg, sem geta leynst í húsgögnunum? Það þarf að bregðast við því að þetta verði ekki landlægt hér. Þetta er hvimleiður gestur inni á heimilum, það hef ég séð í Bandaríkjunum. Mæli ég með því að pakka húsgögn- unum í plast og eitra. Hjálmar. Neytendur rísi úr öskustó ÁRIÐ 1855 fengu Íslendingar versl- unarfrelsi, mest fyrir tilstilli Jóns Sigurðssonar, og áratuginn á eftir var óheftur innflutningur á öllum vörum, þ.á m landbúnaðarvörum. En á 30. áratugnum var þessu versl- unarfrelsi rænt af Íslendingum með lögum frá Alþingi sem bönnuðu allan innflutning á landbúnaðarafurðum. Og ennþá eru þeir að. Það er kominn tími til að neyt- endur rísi úr öskustó og losi sig við þessa óværu. Neytandi. Morgunblaðið/Þorkell árnað heilla ritstjorn@mbl.is 70 ára afmæli. Ídag, 29. sept- ember, er sjötugur Egill Gunnlaugsson, fyrrverandi héraðs- dýralæknir á Hvammstanga. Hann verður fjar- verandi á afmælis- daginn. 65 ára afmæli. Ítilefni 65 ára afmælis Elínar Magnúsdóttur verð- ur boðið til samsætis henni til heiðurs laugardaginn 30. september að Tunguvegi 7, Sel- fossi, kl. 15 og fram eftir kvöldi. Þeir sem viljast gleðjast með henni eru vel- komnir. Gullbrúðkaup | Í dag, 29. september, eiga gullbrúðkaup hjónin Herdís Ágústa Eggertsdóttir og Ólafur Krist- jánsson í Bolungarvík. Þau eru stödd erlendis. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.