Morgunblaðið - 29.09.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 61
/ KRINGLAN
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
eee
ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2
BÖRN ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDSEM
FRAM HEFUR KOMIД
eeee
HEIÐA MBL
FRAMLAG ÍSLENDINGA
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA!
FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG,
VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN!ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ.
DEITMYNDIN Í ÁR
FRÁBÆR DANSMYND
HLAÐIN GEGGJAÐRI
TÓNLIST EN MYNDIN
KOM HELDUR BETUR
Á ÓVART Í USA
FYRIR NOKKRU.
MEÐ KYNTRÖLLINU
CHANNING TATUM
(“SHE’S THE MAN”)
GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM
Takið þátt í
spennandi
ferðalagi
þar sem
villidýrin
fara á
kostum.
ÓBYGGÐIRNAR
„THE WILD“
Sýnd með íslensku og ensku tali !
Ekki missa af
fyndnustu
Walt Disney
teiknimynd
haustins.
/ KEFLAVÍK
NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7
STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7
ÓBYGGÐIRNAR kl. 6 LEYFÐ
eee
topp5.is
leg og mögnuð
sem mun láta
ósnortinn”
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is
FRAMLEIDD AF TOM HANKS.
„the ant bully“
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
THE
ALIBI
Hann var meistari á sínu sviði
þar til hann hitti jafnoka sinn.
HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára.
BÖRN kl. 6 - 8 - 10:15 B.i.12.ára.
ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
STEP UP kl. 3:40 B.i. 7.ára.
/ AKUREYRI
BEERFEST FORSÝNING kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12
NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7
ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 6 Leyfð
UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14.ára.
MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 3:50 LEYFÐ
BJÓLFSKVIÐA kl. 5:50 B.i.14.ára.
AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 LEYFÐ
LOKASÝNINGARTILBOÐ 400 KR.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sjálfstraust hrútsins er í beinu sam-
hengi við það hversu mikla stjórn hann
telur sig hafa á aðstæðum. Kunnuglegt
umhverfi eykur á kjark þinn. Vertu hani
á þínum haug.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Ekkert er eins og það sýnist. Fólk sem
virðist vera við stjórnvölinn er það í
rauninni ekki og sá sem er neðarlega í
virðingarstiganum gæti reyndar verið
með öll tromp á hendi. Ekki síst ef við-
komandi er vog.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburanum finnst hann kannski þurfa á
leiðsögn að halda, en það sem hann þarf
er klappstýra! Einhver sem hvetur þig
og hjálpar þér að standa skil á þínu er
þyngdar sinnar virði í gulli. En kannski
kostar viðkomandi einmitt það.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn er stjarnan í vinnunni. Hann
er rólegur þegar hann horfist í augu við
„skrímslið“, þess vegna henda allir
meiru í hrúguna hans. Umbunin fyrir að
vera góður félagi kemur í næstu viku.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er auðveldara að trúa á guðlega
forsjá alheimsins þegar allt er í himna-
lagi. Það sem er erfiðara og mikilvægara
er að trúa á fullkomleika hvers augna-
bliks þegar hlutirnir virðast gallaðir.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Vandræðaleg augnablik, sem þú óskar
þess að geta þurrkað út, skipta ekki
neinu einasta máli þegar upp er staðið.
Reyndar finnst einhverjum að duttl-
ungar þínir og furðulegar venjur séu
ótrúlega heillandi.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Heili vogarinnar er eins og tölva. Maður
getur bara tekið við vissu magni af upp-
lýsingum, áður en maður þarf að endur-
raða á harða diskinum. Himintunglin
styðja orlofsáætlanir vogarinnar.
Gakktu frá smáatriðunum núna.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Eins og segir í laginu, er ekki hægt að
reka á eftir ástinni. En það sem ekki er
minnst á er að það er biðin sjálf sem er
spennandi. Eftirvæntingin eftir til-
teknum viðburði er partur af því sem
gerir hann svo frábæran.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn er ekki beinlínis með þrá-
hyggju, heldur mjög, mjög einbeittur.
Það er þessi staðfesta sem heldur honum
við efnið. Nú er líka rétti tíminn til þess
að ráða lærling, aðstoðarmann eða iðn-
nema.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Í dag er rétti dagurinn til þess að byrja
heillandi samræður við sína eigin undir-
meðvitund. Draumar svara spurningum
þínum og leysa flækjurnar. Skrifaðu þá
niður jafnóðum þegar þeir rifjast upp
fyrir þér.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Hópurinn treystir á að vatnsberinn sé
fyndinn og þar sem hann getur líklega
ekki komið sér úr aðstæðum sem virðast
ávísun á „tóm leiðindi“ er sennilega best
að hann geri eitthvert prakkarastrik til
þess að hressa alla við.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er svo margt sem fiskurinn veit ekki
um fólk sem hann sér nánast á hverjum
degi. Spyrðu spurninga sem ýta undir
opnar umræður í öllum flokkum. Ýmis-
legt óvænt kraumar undir yfirborðinu.
Venus hefur lagt mikið á
sig á sviði sambanda og er
nú að búa sig undir að
uppskera eins og hún hefur
sáð. Það gerir hún helst
með því að klæðast ballkjól
úr orku vogarinnar – hljómsveitin fær
merki um að spila vals. Yfirveguð og
þroskuð nálgun á rómantíkina verður
auðveldari á næstu vikum. Ástin er eins
og ástin framkvæmir. Hjálpin er allt um
kring.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Kólumbískasöngkonan
Shakira fær sex
tilnefningar til
rómönsku
Grammy-verð-
launanna sem
fram fara í nóv-
ember í New
York. Fékk Shak-
ira tilnefningu fyrir bestu plötu árs-
ins, bestu kvensöngkonu ársins,
bestu poppplötu kvensöngvara,
bestu upptöku á plötu, besta mynd-
bandið og besta lagið („La Tort-
ura“).
Nýjasta plata söngkonunnar Fija-
cion Oral Vol.1 seldi hvorki meira né
minna en 157 þúsund eintök sína
fyrstu viku á bandaríska listanum en
það er besti árangur plötu sem er
eingöngu sungin á spænsku, í sögu
Billboard-listans.
Fólk folk@mbl.is
Reykjavík
International
Film
Festival
Sept 28
Okt 8
2006
Allt annað dæmi Tjarnarbíó20:00
filmfest.is
WholeNewThing
Það er ævintýralegt fyrir Emerson að sækja skóla
í fyrsta skipti þrettán ára gamall eftir að hafa alist
upp og menntast hjá foreldrum sínum, síðhippum
sem hafa byggt sér heimili úr alfaraleið.
Háskólabíó
18:00 | Allt annað dæmi
18:00 | Þrjótur
18:00 | Púðurtunnan
20:00 | Ljós í húminu
20:00 | Norðurkjálkinn
20:10 | Exotica
20:20 | Fallandi
22:00 | Sindurefni
22:20 | Rússneska örkin
22:25 | Prinsessa
Tjarnarbíó
14:00 | Sæluvíma
16:00 | Uppstoppun
18:00 |12:08 austur af Búkarest
20:00 | Sherry, elskan
22:00 | El Topo + Fjallið heilaga
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Amnon Buchbinder
svarar spurningum áhorfenda og stendur enn fremur fyrir
námskeiði í Iðnó á laugardaginn kl. 14:00.
Samkomulag hefur náðst milli þriggja stefnenda ogsjónvarpssálfræðingsins Dr. Phil vegna megrunar-
átaksins Shape Up sem sálfræðingurinn stóð fyrir og inni-
hélt meðal annars sérstakar pillur sem stefnendur héldu
fram að hefðu verið seldar á röngum forsendum. Mun
tryggingafélag greiða stefnendunum um 10,5 milljónir
dala í bætur en í samkomulaginu kemur fram að Dr. Phil
neiti því að hafa viljandi haft rangt við. Megrunarátakinu
var hætt árið 2004 þegar það lá fyrir að viðskiptaráðu-
neytið myndi hefja rannsókn á átakinu og auglýsinga-
herferð sem því fylgdi.
Dómari hefur vísað frá ofbeldis-ákæru Davids Gest á hendur
fyrrum eiginkonu sinni Lizu Minelli.
Gest hafði farið fram á 10 milljóna
dala skaðabætur, nokkrum mánuðum
eftir að leiðir hjónanna skildi, þar
sem hann hélt því fram að á hana
hefði iðulega runnið áfengisbræði
sem hann hefði orðið fyrir barðinu á,
sem bæði hefði valdið honum höfuð-
verkjum og allskyns eymslum auk
þess að hann varð fyrir andlegu áfalli.
Sakaði Gest Minelli meðal annars
um að hafa grýtt í hann lampa og rek-
ið Guest kinnhest þegar hann reyndi
að róa fyrrum eiginkonu sína niður.
Að mati dómara var ekki að finna
mikinn sannleik í ásökunum Gests og
hefur kærum því verið vísað frá. Enn
er þó ekki búið að úrskurða um kæru
Minelli á hendur Gest um að hann
hafi stolið af henni 2 milljónum dala.
Gest og Minelli giftu sig snemma
árs 2002 og var sjálfur Michael Jack-
son svaramaður í brúðkaupinu.
Hjónabandið entist í 16 mánuði áður
en uppúr sauð.