Morgunblaðið - 29.09.2006, Page 62
PAWS
(Sjónvarpið kl. 20.20)
Hundurinn PC öðlast þá hæfileika
að geta talað eftir að hafa fiktað við
tölvur, ekki sakar að voffi hefur
röddina hans Billys Connelly. DEAD MAN ON A CAMPUS
(Sjónvarpið kl. 21.45)
Vitleysa getur verið fyndin. Hand-
ritið er sæmilega unnið, helstu sögu-
persónur vel heppnaðar. THE GLADIATOR
(Sjónvarpið kl. 23.20)
Margverðlaunuð stórmynd um Max-
imus, rómverska garpinn og hers-
höfðingjann sem á að taka við ríkj-
um þegar keisarinn fellur frá.
úturnar góð skemmtun þar sem
raunveruleikasjónvarpsæðið fær á
baukinn. CARRIED AWAY
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Hopper er oftast góður sem kaldur
karl en er ótrúverðugur í hlutverki
menntaskólakennara sem fellur flat-
ur fyrir „Lolitu“. Útkoman hvorki
fugl né fiskur. SPARTAN
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Mamet býr til trúverðugt andrúms-
loft í kringum dularfulla elítu at-
vinnumannadrápara. Ákvörðunin sætir andstöðu sonar
keisarans, sem óttast vinsældir hetj-
unnar og grípur til örþrifaráða.
Stórvirki. STARSKY & HUTCH
(Stöð 2 kl. 00.00)
Lögguparið góða snýr til baka þar
sem frá var horfið á skjánum á 8.
áratugnum. Stiller og Wilson eru
fjallbrattir saman, bæta hvor annan
upp þegar mest liggur við. THE STEPFORD WIFES
(Stöð 2 bíó kl. 18.05)
Hugmyndin að breyta hrolli Levins í
farsaádeilu á karlrembu og æsku-
dýrkun, fer forgörðum og er lengst-
um stefnulaus leiðindi. Upphafsmín-
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
BROADCAST
NEWS
(Stöð 2 kl. 21.55)
Á okkar snögg-
soðnu, sjónvarps-
sjúku tímum
verða hinir síð-
ustu fyrstir ef
þeir standa sig vel
á skjánum.
Skemmtileg lýsing á lífinu á fréttadeild
stórrar sjónvarpsstöðvar þar sem ímyndin
er tekin fram yfir innihaldið. Meinfyndin, út-
pæld persónusköpun gerð af næmri tilfinn-
ingu fyrir mannfólkinu og tengslum þess
hvert við annað. Handritið tútnar út í snjöll-
um samtölum. Nicholson stelur senunni í ör-
stutta stund. Ekki missa af þessari. 62 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðlaug Helga
Ásgeirsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (Aftur á sunnu-
dagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Lygasaga eftir
Lindu Vilhjálmsdóttur. (5)
14.30 Miðdegistónar. Fiðlusónata í
Es-dúr Op.12 nr.3 eftir Ludwig van
Beethoven. Yehudi Menuhin leikur
á fiðlu og Wilhelm Kempff á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Viðsjá: Tíu ára afmæli. Þáttur
um menningu og mannlíf.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Samfélagið í nærmynd. Valið
efni úr liðinni viku.
20.30 Fararheill. Ferðaþáttur þar
sem Ólöf Arnalds og Ragnar Ísleif-
ur Bragason láta forvitnina ráða
för í könnunarleiðangri um landið.
(Frá því í ágúst sl.) (4:5).
21.00 Ó, Getta mín, þú gafst mér
lífið aftur. Um ævi og störf Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur. Umsjón: Mar-
grét V. Helgadóttir. Lesarar: Stein-
unn Ólína Þorsteinsdóttir og Þór-
hallur Gunnarsson. (Áður flutt
1999) (2:2).
21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guð-
jónsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (Disn-
ey’s Little Einsteins)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans II) Teikni-
myndaflokkur. (23:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Sjónvarpið 40 ára
Efni úr safni Sjónvarpsins.
(21:21)
20.20 Loppur (Paws) Ástr-
ölsk ævintýramynd frá
1997. Alex veit hvar mikill
fjársjóður er falinn. Eftir
að Anja rænir honum læt-
ur hann hundinn sinn
smygla út vísbendingum
um felustaðinn. Leikstjóri
er Karl Zwicky.
21.45 Dauðsfall á heima-
vist (Dead Man on Cam-
pus) Bandarísk gaman-
mynd frá 1998. Tveir
háskólanemar sem sinna
náminu lítið komast að því
að samkvæmt reglum
skólans fá nemendur A í
einkunn ef herbergis-
félagar þeirra deyja. Þeir
reyna því að finna ein-
hvern heilsuveilan til að
flytja inn til þeirra. Leik-
stjóri er Alan Cohn.
23.20 Skylmingaþrællinn
(The Gladiator) Bandarísk
bíómynd frá 2000. Spilltur
prins svíkur rómverskan
hershöfðingja og myrðir
fjölskyldu hans. Leikstjóri
myndarinnar er Ridley
Scott. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára. (e)
01.50 Útvarpsfréttir
05.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Kína.
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah
10.20 Alf
10.45 Það var lagið
12.00 Hádegisfréttir
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Home Improvement
13.30 My Sweet Fat Val-
entina
15.00 Extreme Makeover:
Home Edition
16.00 Hestaklúbburinn
16.20 Skrímslaspilið
16.40 Scooby Doo
17.05 Bold and the Beauti-
ful
17.30 Neighbours
17.55 Hér og nú
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.05 The Simpsons
20.30 Freddie
20.55 Balls of Steel
21.30 Entourage
21.55 Broadcast News
Aðalhlutverk: Albert
Brooks, Holly Hunter,
William Hurt, Robert
Prosky og Joan Cusack.
Leikstjóri: James L
Brooks. 1987.
24.00 Starsky & Hutch
Leikstjóri: Todd Phillips.
2004. Bönnuð börnum.
01.40 Romeo is Bleeding
(Rómeó í sárum) Leik-
stjóri: Peter Medak. 1993.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.25 The Simpsons
03.50 Freddie
04.15 Balls of Steel Bönn-
uð börnum.
04.50 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.50 Evrópukeppni fé-
lagsliða Newcastle - Le-
vadia (e)
18.30 US PGA í nærmynd
(Inside the PGA tour)
18.55 Gillette Sportpakk-
inn (Gillette World Sport
2006)
19.20 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Re-
port) Upphitun fyrir alla
leikina í spænska bolt-
anum sem fram fara um
helgina. Hvaða lið mæt-
ast, hvernig hafa síðustu
viðureignir þeirra farið,
viðtöl við leikmenn, þjálf-
ar.
19.50 HM í Súpercross GP
(Citrus Bowl)
20.45 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur Allt það
helsta úr Meistaradeild-
inni. Fréttir af leik-
mönnum, liðum auk þess
sem farið er í gegnum
mörkin, helstu tilþrifin í
síðustu umferð og spáð í
spilin fyrir næstu leiki.
21.15 KF Nörd (KF Nörd)
(5:16) (e)
22.00 Heimsmótaröðin í
Póker (Borgata Poker
Open in Atlantic City)
23.40 NBA - Bestu leik-
irnir (Chicago Bulls -
Utah Jazz 1997) Útsend-
ing frá sjötta leik Chicago
Bulls og Utah Jazz í
úrslitarimmu NBA árið
1997. Michael Jordan
skoraði 38 stig veikur. (e)
06.00 Carried Away
08.00 Wind in the Willows
10.00 Hair
12.05 The Stepford Wives
14.00 Wind in the Willows
16.00 Hair
18.05 The Stepford Wives
20.00 Carried Away
22.00 Spartan
24.00 Man on Fire
02.25 Possible Worlds
04.00 Spartan
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 The King of Queens
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place
19.45 Ungfrú heimur
20.10 Sterkasti maður
allra tíma Þáttur um Jón
Pál og ákveðið aflrauna-
mót sem hann tók þátt í
árið 1987.
20.35 Parental Control
21.00 The Biggest Loser
Raunveruleikaþáttur um
baráttuna við mittismálið.
Þjálfarinn Jillian Michaels
stjórnar körlunum og Bob
Harper konunum.
21.50 Law & Order Crim-
inal Intent
22.40 C.S.I: Miami (e)
23.35 Conviction (e)
00.25 C.S.I: New York (e)
01.15 Beverly Hills 90210
02.00 Melrose Place (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
18.00 Entertainment To-
night (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Rock School 1 (e)
20.00 Wildfire
21.00 8th and Ocean (e)
21.30 The Newlyweds (e)
22.00 Blowin/ Up (e)
22.30 South Park (e)
23.00 Chappelle/s Show
23.30 Smallville (e)
00.15 X-Files (e)
01.00 Hell’s Kitchen (e)
01.50 Entertainment To-
night (e)
07.00 Stuðningsmanna-
þátturinn (e)
14.00 Tottenham - Fulham
Frá 17.09 (e)
16.00 Liverpool - New-
castle frá 20.09 (e)
18.00 Upphitun
18.30 Stuðningsmanna-
þátturinn (e)
19.30 Man. Utd. - Arsenal
Frá 17.09 (e)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Ítölsku mörkin
23.00 Chelsea - Liverpool
frá 17.09 (e)
08.00 Blandað efni
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Um trú og tilveru
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
11.00 My Halcyon River 12.00 Saving Grace 12.05
Animal Cops Detroit 13.00 Animal Precinct 14.00 The
Crocodile Hunter Diaries 14.30 The Snake Buster
15.00 Miami Animal Police 16.00 The Planet’s Funn-
iest Animals 17.00 Gelada Baboons - The Battle of
Braveheart 17.30 Monkey Business 18.00 Saving
Grace 18.05 Monkey Business 19.00 The Planet’s
Funniest Animals 20.00 Animal Cops Houston
BBC PRIME
11.30 Kiss Me Kate 12.00 Ballykissangel 13.00
Casualty 14.00 Cash in the Attic 15.00 Flog It! 16.00
Open All Hours 16.30 Kiss Me Kate 17.00 What Not to
Wear 18.00 Blackadder the Third 19.00 Spooks
20.00 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps
DISCOVERY CHANNEL
11.00 American Chopper 12.00 A Racing Car is Born
12.30 Wheeler Dealers 13.00 Man Made Marvels
14.00 Aircraft Carrier 15.00 Deadliest Catch 16.00
Rides 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters
19.00 Brainiac 20.00 Biker Build-Off
EUROSPORT
11.00 Wrestling 12.00 Field hockey 13.30 Tennis
18.30 Strongest man 19.30 Timbersports series
20.00 Tna wrestling 21.00 Football 21.30 Xtreme
Sports 22.00 Adventure 22.30 Xtreme sports
HALLMARK
10.45 A Place Called Home 12.30 Run the Wild Fields
14.15 Nowhere to Land 16.00 Touched by an Angel IV
17.00 A Place Called Home 18.45 McLeod’s Daug-
hters V 19.45 Dead Zone 20.45 Lonesome Dove: The
Series 21.30 Floating Away 23.15 Dead Zone
MGM MOVIE CHANNEL
10.05 Follow That Dream 11.55 Chance of a Lifetime
13.30 Gallant Hours 15.25 In the Arms of a Killer
17.00 Liebestraum 18.45 Vigilante Force 20.15 Thun-
der Road 21.45 The Eleventh Commandment 23.20
Stay Hungry
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Shark Attacks Investigated 12.00 Bug Attack
13.00 Hunter Hunted 14.00 Impossible Bridges
15.00 Hollywood Science 16.00 Final Frontier 17.00
The Sea Hunters 18.00 Bug Attack 19.00 Mega-
structures 20.00 Hollywood Science
TCM
19.00 Ride the High Country 20.35 The Last Voyage
22.10 Ninotchka 0.00 The Scapegoat
NRK1
11.00 Siste nytt 11.05 Oddasat - Nyheter på samisk
11.20 Distriktsnyheter 11.20 fra Troms og Finnmark
11.40 fra Nordland 12.00 Siste nytt 12.05 Distrikts-
nyheter 12.05 fra Nord- og Sør-Trøndelag 12.20 fra
Møre og Romsdal 12.40 fra Hordaland og Sogn og
Fjordane 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter
13.05 fra Rogaland 13.20 fra Aust- og Vest-Agder
13.40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 14.00 Siste
nytt 14.05 Distriktsnyheter 14.05 fra Hedmark og
Oppland 14.20 fra Oslo og Akershus 14.40 fra Østfold
15.00 Siste nytt 15.05 Lyoko 15.30 Lyoko 15.55
Nifse saker 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20
17.00 Siste nytt 17.10 Nyheter på samisk 17.25 VG-
lista Topp 20 17.55 Tegnspråk -nyheter 18.00 Barne-
tv 18.00 Kalle og Molo 18.20 Gjengen på taket 18.35
Musikkvideo 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
19.30 Norge rundt 19.55 Beat for beat
NRK2
14.00 Ekstremværduellen 14.30 Redaksjon EN 15.00
Frokost-tv 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55
Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten
19.00 Røst 19.30 Mat med Niklas 20.00 Siste nytt
20.05 Værets ansikt
SVT1
12.00 Rapport 12.05 Herlufsholm 12.35 Tre reportrar
söker en författare 15.00 Argument 16.00 Rapport
16.10 Gomorron Sverige 17.00 Tinas kök 17.30 Sol-
ens mat 18.00 Bolibompa: Greta Gris 18.05 Yoko!
Jakamoko! Toto! 18.15 Bumsfilibaba 18.30 Tillbaka
till Vintergatan 19.00 Bobster: Barbacka äventyr
19.30 Rapport 20.00 Doobidoo
SVT2
15.35 Veronica Mars 16.20 Celibidache dirigerar
Bruckner 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45
Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15
Go’kväll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala
nyheter 19.30 Trassel 20.00 Mannen från Animazone
20.55 Stå på dig
DR1
11.00 Viften 11.30 Kend dit hus 12.00 TV Avisen
12.10 Penge 12.35 Dagens Danmark 13.00 Et havne-
område i Göteborg 13.20 Nat i Frilandshaven 13.50
Lægens bord 14.20 Kender du typen? 14.50 Nyheder
på tegnsprog 15.00 TV Avisen med Vejret 15.10 Daw-
son’s Creek 16.00 Boogie Listen 17.00 Barracuda
17.00 F for Får 17.05 Svampebob Firkant 17.30
Amigo 18.00 Hunni show 18.30 TV Avisen med Sport
og Vejret 19.00 Disney Sjov 20.00 Niels Hausgaard
Show 2006
DR2
13.50 Folk og Fæ 14.40 Folk og Fæ 15.30 Folket i
Den Lykkelige Dal 16.00 DR-Explorer: Cuba - mellem
vest og øst 16.30 Bananrepublikken 17.00 Deadline
17:00 17.30 Hercule Poirot 18.20 Nat i Frilandshaven
18.50 Verdens kulturskatte 19.05 Dage, der ændrede
verden 19.55 Ramadan-kalender 20.00 Tidsmaskinen
ZDF
11.15 Reich und Schön 11.35 Reich und Schön
12.00 heute mittag 12.15 drehscheibe Deutschland
13.00 ZDF-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutsch-
land 14.15 Wenn Tiere einen Tick haben 15.00 heute
- Sport 15.15 Ruhrpott-Schnauzen 16.00 heute - in
Europa 16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute -
Wetter 17.15 hallo deutschland 17.45 Leute heute
18.00 SOKO Kitzbühel 19.00 heute 19.20 Wetter
19.25 Der Landarzt 20.15 Ein Fall für zwei
ARD
10:00 heute 10:03 Brisant 10:35 Otto ist auf Frauen
scharf 12:00 heute mittag 12:15 ARD-Buffet 13:00
ZDF-Mittagsmagazin 14:00 Tagesschau 14:10 In aller
Freundschaft 15:00 Tagesschau 15:10 Sturm der
Liebe 16:00 Tagesschau 16:10 Eisbär, Affe & Co.
17:00 Tagesschau um fünf 17:15 Brisant 17:47
Tagesschau 17:55 Verbotene Liebe 18:20 Marienhof
18:50 Das Geheimnis meines Vaters 19:20 Das Quiz
mit Jörg Pilawa 19:50 Das Wetter im Ersten 19:55
Börse im Ersten 20:00 Tagesschau Wut
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.