Morgunblaðið - 06.12.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.12.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 31 Vorum að fá í einkasölu glæsilega og nýuppgerða 4-5 herbergja efri hæð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Samliggjandi stofa og borðstofa með suðursvölum og fallegu útsýni í suður og vestur. Endurnýjað eldhús með vönduðum tækjum. 3 herbergi með nýjum skápum. Endurnýjað baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, nýjar mosaikflísar á veggjum, nýjar steinflísar á gólfi. Fallegt parket á holi, stofum og herbergjum. Nýl. harðviðargluggar og nýtt gler. Bílskúrsréttur. Ásett verð 33,9 millj. TÓMASARHAGI - HÆÐ ALGERT neyðarástand og öng- þveiti ríkir í samskiptamálum heyrnarskertra og heyrnarlausra. Dóttir mín er heyrnarlaus og talar þar af leiðandi táknmál í daglegu lífi. Ef hún þarf að hafa sam- skipti við opinbera aðila, fara í skóla eða til læknis þarf hún að nota táknmáls- túlkaþjónustu. Fyrir nokkru þurfti hún að fara til læknis og pantaði túlk á sam- skiptamiðstöð heyrn- arlausra. Þar var ekki hægt að fá túlk. Ég komst að þessu þegar hún kvartaði yfir því við mig að hún gæti ekki fengið túlk til að fara á bekkjarkvöld nú á aðvent- unni í skóla barnanna sinna eða hefði getað sótt foreldranámskeið sem boðið var upp á fyrr í vetur þar sem sálfræðingur hélt kynn- ingu á samskiptum foreldra og barna. Slík námskeið eru einmitt mikilvægari heyrnarlausum for- eldrum en þeim sem heyra því að- gengi heyrnarlausra að þekkingu hefur verið takmarkað alla þeirra ævi. Ég spurði hana af hverju hún leitaði ekki til einkarekinnar túlkaþjónustu – Hraðra handa – sem hafði á að skipa 7 táknmáls- túlkum en komst að því að rekstri hennar var hætt fyrir tæpu ári vegna allt of lágrar gjaldskrár fyrir túlkaþjónustu. Verkefni Hraðra handa voru flest greidd af opinberum aðilum og fylgdu op- inberri gjaldskrá (gjaldskrá Sam- skiptamiðstöðvar) fyrir túlkaþjón- ustu. Hraðar hendur gátu því ekki keppt við túlkaþjónustu sem greidd var niður af rekstrarfé Samskiptamiðstöðvar. Sérmennt- aðir táknmálstúlkar, sem þar unnu, kusu því heldur að fara til starfa sem starfsmenn á sam- býlum eða að afgreiða í bókabúð. Þegar ég spurði starfsfólk Sam- skiptamiðstöðvarinnar af hverju það væri svona erfitt að fá túlk var mér tjáð að draga hefði þurft verulega saman í starfsemi stöðv- arinnar vegna þess að gjaldskrá hennar væri svo lág að tap væri á hverjum túlkuðum tíma. Þeim mun fleiri tímar sem túlkaðir væru þeim mun meira tap. Það væri því búið að setja þak á yf- irvinnu og fækka fastráðnum túlkum. En hver ræður gjald- skránni? Jú, eftir því sem ég kemst næst er það mennta- málaráðherra sem samþykkir hana. Ég hef líka komist að því að fyrir ári var sótt um hækkun á gjaldskrá fyrir táknmálstúlkun til menntamálaráðuneytisins. Sú gjaldskrá hefur enn ekki litið dagsins ljós. Ég sem hélt að nú stæði yfir uppbygg- ing á þjónustu við heyrnarlaust fólk en ekki samdráttur. Þegar dóttir mín var í grunnskóla kunnu kennarar almennt ekki táknmál og þess utan voru táknmáls- túlkar ekki til. Þar af leiðandi komst náms- efni ekki til skila miðað við námsgetu barnanna. Það þýddi að dóttir mín fékk ekki þá menntun sem grunnskólanum er ætlað að veita öllum börnum. Þegar hún fór í menntaskóla var Samskipta- miðstöðin ekki til og ekki hægt að fá túlk. Með fádæma þraut- seigju, sterkri greind og góðra manna hjálp tókst henni þó að ljúka menntaskólanámi á 6 árum. Hins vegar tók þetta nám svo á hana að hún treysti sér ekki í há- skólanám eins og hugur hennar stóð til. Nú á Samskiptamiðstöð heyrn- arlausra sem heyrir undir menntamálaráðuneytið að veita heyrnarlausu fólki þjónustu þann- ig að það geti tekið þátt í ís- lensku samfélagi. Samskipta- miðstöðin hefur unnið mikið starf á þessu sviði og breytt lífi margra. Þar geta foreldrar nú lært táknmál til þess að geta tal- að við börnin sín. Það gátum við ekki þegar ég var að ala upp dóttur mína. Þar geta kennarar heyrnarlausra lært táknmál til þess að vera færir um að kenna þeim. Þar er unnið ýmiss konar efni á táknmáli, unnið að rann- sóknum og veitt ráðgjöf um sam- skipti á táknmáli. Þar ætti að vera unnið að orðabók í táknmáli en mér var tjáð að það væri dýrt verkefni sem ekki væru til pen- ingar fyrir. Íslenskt samfélag skuldar heyrnarlausu fólki mikið. Frá heyrnarlausum börnum var tek- inn möguleikinn á að nýta sér al- mennt grunnskólanám allt þar til fyrir fáum árum, margir af full- orðna fólkinu eru enn ólæsir og hafa enn engan aðgang að grunn- menntun eða símenntun þar sem slíkt er ekki á boðstólum á tákn- máli fyrir þennan hóp. Fáir af þeim sem eru á starfsaldri hafa nokkra starfsmenntun. Heyrn- arlaust fólk hefur alltaf haft lít- inn aðgang að samfélagi okkar og nú er verið að draga úr honum með því að Samskiptamiðstöðin hefur ekki rekstrargrundvöll fyr- ir túlkaþjónustu sína. Öll önnur starfsemi stöðvarinnar líður fyrir það. Mér finnst skammarlegt að ekki skuli vera myndarlega stað- ið að rekstri þessarar stöðvar. Það eru ekki stórir peningar sem verið er að tala um, a.m.k. ekki ef miðað er við eina ríkustu þjóð heims, en þeir gætu breytt miklu fyrir líf fólks sem alla sína ævi hefur búið við einangrun í alls- nægtasamfélagi okkar hinna. Með þessu bréfi skora ég á menntamálaráðherra að finna varanlega lausn á túlkaþjónustu fyrir heyrnarskerta og sjá til þess að Samskiptamiðstöðin geti gegnt sínu hlutverki. Það má ekki koma fyrir aftur og aftur að algert neyðarástand ríki í þess- um viðkvæmu málum vegna þess að fjármagn er ekki tryggt til frambúðar. Í raun er ótrúlegt að ein af ríkustu þjóðum heims skuli ekki geta séð af fjármagni til að tryggja minna megandi þegnum sínum mannsæmandi líf. Neyðarástand í túlkaþjónustu heyrnarskertra Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar opið bréf til mennta- málaráðherra » Íslenskt samfélagskuldar heyrn- arlausu fólki mikið. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir Höfundur er heyrnar- og talmeina- fræðingur. Vinningaskrá 12. FLOKKUR 2006 ÚTDRÁTTUR 5. DESEMBER 2006 Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 59427 59429 2295 7873 10740 29286 36640 38283 43091 50900 55787 67307 4259 10128 14531 31891 36930 41411 44582 50947 57289 68664 6928 10694 18449 33690 37546 43061 46709 54657 65896 74892 Vöruúttekt hjá Pennanum kr. 10.000.- Númer sem hafa eftirfarandi endatölur: 18 40 Kr. 25.000 20 5868 12113 19263 23739 29649 35431 40132 46816 52887 59471 66254 157 5884 12341 19351 24037 30107 35889 40921 46929 53204 59503 67405 256 5952 12702 19434 24130 30566 36043 41463 47267 53454 59589 67609 344 6067 13154 19461 24330 30664 36317 41505 48215 53546 59940 67650 571 6817 13383 19547 24378 30718 36594 41621 48894 53657 60113 67873 699 7106 13655 19937 24402 31119 37130 41973 48914 53926 60126 68400 1072 7549 14235 19949 24722 31424 37132 41992 49400 53967 60163 68443 1313 7923 14548 20061 24763 31448 37211 42019 49431 54515 60169 68566 1433 7929 14924 20608 24891 31469 37232 42247 49494 54607 60189 69723 2341 8178 15072 20668 25121 31539 37314 42343 49680 56002 60211 70135 2856 8195 15077 20768 25321 31723 37348 42393 49704 56040 60310 70336 2999 8270 15105 21007 25354 32052 37388 42455 49806 56559 60504 70416 3360 8441 15533 21132 25776 32730 37626 42675 50193 56619 60516 71319 3461 8891 15636 21605 25871 33371 37644 43595 50243 56907 60992 71765 3579 8923 15748 21792 26953 33448 37799 43718 50405 57279 62210 71867 3581 9075 15891 22126 27014 33469 38146 44026 50636 57334 62782 72044 3631 9603 16214 22129 27152 33969 39162 44571 50697 57727 62860 72581 3763 9998 16274 22142 27360 34048 39194 44704 51384 57994 63200 73003 4049 10859 16529 22252 27737 34109 39227 44750 51631 58193 63212 73120 4285 11088 16728 22560 27883 34316 39326 45016 52313 58769 63572 73156 4882 11161 16832 22627 28102 34886 39329 45220 52398 58822 64042 73523 4886 11332 17908 22727 28957 35001 39355 45498 52460 58963 64172 74017 5609 11578 18316 22945 29292 35013 39390 45960 52535 59088 65850 74147 5618 11626 18524 23213 29403 35273 39509 46092 52813 59283 66020 74735 5775 12037 18748 23547 29434 35341 40015 46509 52854 59406 66197 74741 250 7165 14008 20121 25774 31340 37256 43080 50642 57499 63197 68993 288 7198 14111 20155 25901 31372 37270 43093 50658 57639 63263 69099 440 7233 14177 20169 25943 31414 37284 43102 50705 57644 63268 69102 523 7383 14215 20187 25951 31546 37287 43177 50734 57687 63313 69126 603 7390 14303 20236 25995 31593 37421 43213 50990 57704 63318 69197 643 7471 14426 20465 26256 31657 37452 43326 51122 57710 63560 69428 708 7481 14445 20585 26395 31728 37622 43376 51181 57776 63612 69478 849 7551 14509 20873 26400 31734 37642 43678 51216 57820 63678 69524 876 7571 14605 20886 26417 31824 37643 43992 51277 57845 63864 69555 904 7640 14625 20888 26428 32075 37661 44042 51284 57909 63869 69612 945 7657 14877 20918 26594 32206 37687 44095 51480 58145 63885 69654 1009 7853 15078 20927 26872 32246 37703 44268 51673 58203 63919 69740 1012 7967 15149 21056 26890 32296 37718 44286 51706 58287 63985 69784 1071 7970 15343 21066 26909 32411 37723 44333 51851 58458 63998 70029 1202 7982 15441 21110 27017 32449 37730 44452 51897 58500 64234 70032 1316 8133 15481 21135 27137 32588 37773 44517 52025 58555 64301 70038 1680 8141 15549 21201 27259 32639 37808 44525 52547 58730 64305 70211 1697 8205 15661 21251 27289 32734 37822 44530 52554 58778 64306 70265 1805 8283 15796 21348 27338 32790 37859 44621 52702 58925 64318 70367 1851 8334 15837 21349 27386 32862 37929 44667 52718 58929 64442 70419 1865 8409 15876 21363 27448 32940 37955 45051 52725 59090 64558 70672 1916 8432 15987 21509 27507 33007 37970 45117 52757 59178 64638 70712 1922 8600 16026 21561 27573 33044 38171 45728 52820 59189 64738 70713 2058 8636 16087 21644 27615 33060 38296 45739 52912 59226 64784 70733 2116 8679 16102 21756 27684 33187 38572 45799 53035 59228 64871 70737 2192 8741 16120 21799 27818 33193 38711 45848 53061 59355 64878 70826 59428 Kr. 500.000 Kr. 10.000 2205 8855 16129 21816 27874 33217 38811 45910 53238 59621 64952 70881 2334 8992 16187 21833 28017 33272 38831 45939 53313 59757 64977 71001 2414 9116 16333 21843 28103 33282 38953 45957 53374 59824 65322 71008 2434 9304 16349 21891 28194 33414 39072 46035 53418 59829 65355 71124 2486 9482 16352 22286 28400 33513 39076 46051 53646 59915 65360 71206 2585 9497 16630 22297 28423 33527 39135 46449 53730 60062 65496 71380 2597 9531 16689 22432 28469 33575 39179 46526 53837 60097 65550 71392 2734 9579 16877 22439 28644 33697 39220 46533 53873 60101 65619 71444 2761 9667 17006 22461 28674 33701 39231 46591 53934 60313 65642 71492 2842 9762 17136 22479 28738 33807 39328 46617 53948 60471 65644 71495 2857 9781 17196 22529 28854 33898 39406 46621 53993 60637 65769 71510 2876 9942 17212 22645 28948 33934 39517 46772 54231 60737 65842 71591 2878 10280 17213 22647 28985 33959 39573 46815 54321 60780 65911 71630 2973 10405 17343 22651 29022 33962 39762 46960 54424 60819 65914 71850 3001 10513 17410 22681 29134 34017 39862 47051 54501 60901 65964 71920 3022 10526 17479 22789 29158 34117 39868 47129 54666 60932 66016 71958 3099 10618 17483 22824 29252 34149 40064 47317 54716 60975 66022 72007 3121 10831 17555 22827 29288 34177 40091 47380 54751 60987 66093 72029 3220 10837 17602 22904 29328 34204 40183 47565 54769 60990 66330 72199 3269 10841 17738 23003 29378 34262 40442 47594 54778 61139 66359 72550 3324 10849 17777 23024 29399 34280 40467 47598 54839 61192 66367 72567 3424 10972 17872 23201 29454 34356 40476 47599 54849 61310 66372 72694 3537 11015 17876 23242 29623 34410 40598 47811 55012 61313 66377 72707 3837 11105 17904 23259 29676 34546 40643 47843 55109 61347 66389 72718 3857 11132 17926 23463 29691 34807 40704 47866 55130 61389 66398 72804 3928 11170 18162 23491 29796 35113 40806 48031 55272 61394 66517 72811 4212 11219 18277 23530 29816 35213 40845 48136 55353 61405 66537 72843 4298 11278 18317 23608 29849 35266 40872 48149 55374 61510 66621 72950 4451 11356 18365 23651 29862 35292 40875 48296 55506 61552 66637 73102 4599 11379 18375 23667 29901 35377 40958 48312 55737 61618 66676 73183 4905 11496 18413 23693 30026 35549 41110 48333 55802 61943 66715 73342 5231 11665 18470 23801 30105 35620 41138 48367 55819 61946 66912 73405 5280 11977 18562 23889 30166 35631 41242 48492 55919 62009 67141 73575 5304 12021 18603 23890 30198 35632 41369 48587 56074 62020 67187 73580 5321 12082 18659 23897 30230 35729 41433 48666 56080 62067 67251 73587 5409 12179 18664 23942 30256 35858 41481 48786 56100 62092 67615 73726 5551 12639 18690 24020 30369 35939 41494 48904 56103 62258 67675 73850 5701 12787 18872 24135 30435 36003 41553 48952 56186 62259 67732 73906 5871 13047 18878 24160 30444 36050 41639 49104 56193 62286 67778 73936 5899 13057 19017 24336 30473 36064 41708 49125 56236 62346 67844 74066 5937 13074 19053 24380 30576 36081 41709 49388 56466 62466 67915 74178 5993 13088 19072 24398 30585 36141 41833 49439 56536 62484 67937 74319 6010 13099 19173 24442 30695 36206 41854 49491 56695 62554 68023 74324 6061 13163 19184 24461 30702 36223 41958 49556 56794 62570 68093 74328 6064 13219 19254 24574 30746 36241 42187 49631 56906 62571 68105 74494 6270 13309 19269 24576 30792 36340 42222 49639 56917 62580 68130 74596 6502 13320 19371 24635 30815 36440 42276 49658 56958 62611 68294 74655 6613 13361 19420 24645 30882 36478 42365 49710 57004 62614 68310 74698 6629 13366 19448 24730 30904 36559 42532 49740 57014 62716 68332 74713 6677 13445 19460 24866 30930 36600 42538 49877 57023 62791 68466 74734 6695 13480 19489 24939 30949 36619 42622 49934 57230 62847 68527 6944 13699 19560 25215 30966 36632 42655 49956 57293 62927 68589 7001 13740 19594 25320 31000 36728 42720 49977 57301 62928 68634 7097 13785 19744 25460 31024 36868 42795 49985 57324 62945 68680 7105 13854 19776 25510 31037 37058 42914 50092 57327 63034 68844 7112 13878 19831 25514 31182 37104 42950 50367 57367 63036 68925 7119 13994 19894 25607 31262 37162 42954 50425 57391 63149 68941 7137 14005 19929 25624 31272 37169 43029 50628 57473 63191 68945 Afgreiðsla vinninga hefst 15. desember 2006 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.