Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Atvinna í boði Bókhaldskunnátta. Viltu fá aukapening? Óska eftir manneskju strax, þarf að kunna á DK bókhaldskerfi. Upplýsingar í síma 897 0600. Háseti Vanan háseta vantar á beitningarvélarbát. Upplýsingar í síma 896 1844 og 852 1471. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Árshátíð Fáks 85 ára afmælishátíð 17. febrúar í Súlnasal, Hótel Sögu. Miðasala og borðapantanir er hafin. Pantanir í síma 525 9950 eða á netfanginu hotelsaga@hotelsaga.is. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Opið hús með Ingibjörgu og Dagmar Opið hús verður með Ingibjörgu Hauksdóttur formanni nefndar um málefni eldri borgara í Garðabæ, og Dagmar Elínu Sigurðardóttur sem situr í sömu nefnd, í félagsheimilinu á Garðatorgi 7, laugardaginn 3. febrúar nk., frá kl. 11.00-13.00. Fulltrúar Sjálfstæðisfélagsins að þessu sinni verða formaður Sjálfstæðisfélagsins, Þor- gerður Anna Arnardóttir og Björn Hilmarsson. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Hvetjum alla til þess að mæta. Eldri Garðbæingar sérstaklega boðnir velkomnir. Verum blátt áfram. Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ. Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í flugukastkennslu hefst sunnu- daginn 4. febrúar í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 4., 11., 18. og 25. febrúar. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 8.500 kr. en 7.500 kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds félags- skírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir: Afi Aggi EA-399, skipaskr.nr. 0399, þingl. eig. Snuddi ehf., gerðar- beiðendur Olíuverslun Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, mið- vikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 10:00. Haukur EA-76, skipaskr.nr. 0236, þingl. eig. Stakkar ehf., gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. febrúar 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Helgamagrastræti 40, Akureyri, (214-7304), þingl. eig. Æsa Hrólfs- dóttir, gerðarbeiðendur Gestur Valdimar Freysson, Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., miðvikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 11:00. Helgamagrastræti 48, íb. 01-0201, Akureyri (214-7323), þingl. eig. Ein- ar Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 11:30. Klapparstígur 15, Dalvíkurbyggð (215-6628), þingl. eig. Samúel Jóns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtu- daginn 8. febrúar 2007 kl. 11:00. Melbrekka-Rauðhús, lóð 21, Eyjafjarðarsveit (215-9361), þingl. eig. Anna Kristín Hansdóttir og Natural White ehf., gerðarbeiðandi Kaup- þing banki hf., þriðjudaginn 6. febrúar 2007 kl. 14:00. Þingvallastræti 18, Akureyri, (215-1850), þingl. eig. Anna Kristín Hans- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 12:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 1. febrúar 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásþór SH-888, sknr. 1618, þingl. eig. Útgerðarfélagið Áttan ehf., gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Brekkubæjarland hlíði, fnr. 192642, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., fimmtudag- inn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Ennisbraut 10, fnr. 210-3551, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja Dröfn Jónsdóttir og Davíð Þorvaldur Magnússon, gerðarbeiðendur Gaddur ehf., Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Ólafsvíkur, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Ennisbraut 23, íb. 0101, fnr. 210-3564, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guð- mundur Eyþór Már Ívarsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Ennisbraut 55, fnr. 210-3584, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Garðyrkjustöðin Lágafelli, fnr. 211-3412, Eyja-og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Ræktunarstöðin Lágafelli ehf., gerðarbeiðandi Innheimtu- maður ríkissjóðs, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Helluhóll 5, fnr. 211-4322, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sveinbjörn Bene- diktsson og Harpa Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Norðurtangi 1, 0102, fnr. 226-0192, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæ- fellsbær, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Ólafsbraut 2, fnr. 210-3739, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólafsbraut 2 ehf., gerðarbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Ólafsbraut 38, 0201, fnr. 210-3761, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Síminn hf., Snæfellsbær og Wurth á Íslandi ehf., fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Plássið Laugarbrekku, fnr. 211-4034, Snæfellsbæ, þingl. eig. Menning- armiðstöðin Hellnum ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Snæfellsbær, fimmtu- daginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Smiðjustígur 3, 0203, fnr. 211-6259, Stykkishólmi, þingl. eig. Erlar Jón Kristjánsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyr- issjóður verkfræðinga, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Stekkjarholt 1, fnr. 210-3895, Snæfellsbæ, þingl. eig. Friðrik Pétur Sigurðarson, gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Sparisjóður Ólafs- víkur, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Þverá, lnr. 136121, hluti, Eyja-og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 1. febrúar 2007. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fýlshólar 4, fnr. 204-8465, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudag- inn 6. febrúar 2007 kl. 11:00. Gyðufell 10, fnr. 205-2478, Reykjavík, þingl. eig. Hulda Axelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 6. febrúar 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2007. Félagslíf I.O.O.F. 1  187228  O.* I.O.O.F. 12  1872271/2  Þb. ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 FRÉTTIR HEIÐRÚN Jónsdóttir, fram- kvæmdastjóri sam- skiptasviðs Eimskips, Guð- rún Bergmann Franzdóttir, formaður Neistans, og Ragna Marinósdóttir, fram- kvæmdastjóri Umhyggju, hafa undirritað styrkt- arsamning. Samningurinn felur í sér að fyrir hvert mark sem Eiður Smári Guðjohnsen króna styrk og fyrir hvert mark sem Eiður Smári skorar í meistaradeild Evr- ópu fær Umhyggja 1.000.000 krónur í styrk. Ef upp koma meiðsli eða ann- að sem getur leitt til þess að ekkert mark verði skor- að fá félögin að lágmarki 500.000 krónur og 1.000.000 krónur hvort. „Fyrir hönd félagsmanna okkar og stjórnar vilja for- maður Neistans og fram- kvæmdastjóri Umhyggju koma á framfæri miklu þakklæti til Eimskips og Eiðs Smára fyrir frábært framtak,“ segir í frétta- tilkynningu. skorar í spænsku deildinni mun Neistinn fá 500.000 Eimskip styrkir Neistann og Umhyggju Styrkur Ragna Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eim- skipa, og Guðrún Bergmann Franzdóttir, formaður Neistans. MANNABREYTINGAR hafa orðið á vefnum flugum.is. Stofnandi og ritstjóri Flugu- frétta, Stefán Jón Hafstein, heldur til starfa erlendis. Þeir Þorsteinn G. Gunn- arsson og Ragnar Hólm taka við ritstjórn fréttablaðsins Flugufrétta sem hundruð veiði- manna fá í tölvupósti vikulega. Sigrún Soffía Hafstein tekur við framkvæmdastjórn og um- sjón þjónustu við lesendur. Hún er veiðikona og ritstjóri Fréttablaðs verkfræðinga og fyrrverandi blaðamaður og þekkir því vel til í heimi veiða og útgáfu, segir í fréttatilkynn- ingu. Pálmi Gunnarsson er orðinn ráðgjafi lesenda á flugur.is um málefni fluguveiða og tekur á móti fyrirspurnum á netfang- inu flugur@flugur.is Sigurður Héðinn verður vikulegur pistla- höfundur fram yfir veiðivertíð. Hann er leiðsögumaður og höf- undur hinna veiðisælu flugu „Haugsins“. Breytingar á Flugu- fréttum ÚTGEFENDUR tímarit- anna Eiðfaxa og Hesta hafa náð samkomulagi um sam- einingu tímaritanna og net- miðla þeirra undir einn hatt. Mun tímaritið fram- vegis koma út undir nafninu Eiðfaxi-Hestar. Trausti Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn ritstjóri. Auk tímaritsútgáfunnar verður áfram haldið úti öfl- ugri fréttasíðu á netinu þar sem nýjustu fréttir verður að finna ásamt fróðleik um hesta og hestamennsku. Slóð fréttasíðu Eiðfaxa- Hesta er www.eidfaxi.is. Með sameiningunni er stefnt að því að þjóna hestamönnum og áhuga- mönnum um hesta enn bet- ur og skapa traustari grundvöll fyrir útgáfu vand- aðs fagtímarits um hesta- mennsku, segir í frétta- tilkynningu. Tímaritin Eiðfaxi og Hestar sameinast MÁLÞING um Skriðuklaust- ur verður haldið í fyrir- lestrasal Þjóðminjasafns Ís- lands laugardaginn 3. febrúar, kl. 11–14. Um er að ræða framhald málþings sem haldið var um Skriðuklaustur hinn 11. nóv- ember síðastliðinn. Fyrirles- arar verða Vilborg Auður Ís- leifsdóttir, Jón Ólafur Ísberg, Þórir Stephensen og Már Jónsson. Skriðuklaustur var stofnað undir lok 15. ald- ar og lagt af við siðaskiptin. Uppgröftur á rústum þess hefur nú staðið yfir í fimm ár og hefur um helmingur klausturbygginganna verið grafinn fram. Engu að síður hefur rannsóknin nú þegar varpað nýju ljósi á hlutverk klaustursins í íslensku mið- aldasamfélagi. Málþing um Skriðuklaustur BYSSUSÝNING verður í Ellingsen í dag, föstudaginn 2. febrúar, frá kl. 17 til kl. 20 og á morgun, laugardag- inn 3. febrúar, frá kl. 10 til kl. 16. Sýndir verða rifflar frá Sauer, Mauser, Blaser; Steyr Mannlicher, RPA England, Browning o.fl. framleiðendum. Kynning á Smokehouse- reykofnum verður báða dagana þar sem Úlfar Finn- björnsson býður reyktan svartfugl að hætti hússins. Steinar Kristjánsson hamskeri verður með sýn- ingu á ránfuglum 2.–3. febr- úar í Ellingsen og má þar t.d. sjá haförn, förufálka, vargfálka, turnuglu, nátt- uglu o.fl. merkilega rán- fugla. Byssusýning í Ellingsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.