Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Rocky Balboa LÚXUS kl. 5.40, 8 og 10.20
Kirikou og Villidýrin m/ísl. tali kl. 4
Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 5.20
Charlotte’s Web m/ensku tali kl. 3.40
Night at the Museum kl. 5.40, 8 og 10.20
Apocalypto kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Köld slóð kl. 5.45 og 8 B.i. 12 ára
Dreamgirls kl. 5.40, 8 og 10.30
Rocky Balboa kl. 8 og 10.10 B.i. 12 ára
Night at the Museum kl. 6
eee
V.J.V. - TOP5.IS
eee
S.V. - MBLSíðasta lotan! TOPPMY
NDIN Á
ÍSLANDI
Rocky er mættur aftur
í frábærri mynd sem hlotið hefur
mjög góða dóma og aðsókn í USA.
EKKI MISSA AF ÞESSARI!
Frábært
ævintýri
fyrir alla
fjölskylduna
ÍSLENSKT TAL
ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ
Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN
HJÁLPIN
BERST AÐ
OFAN
EDDIE
MURPHY
BEYONCÉ
KNOWLES
JAMIE
FOXX
eee
DÖJ,
KVIKMYNDIR.COM
8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
20% AFSLÁTTUR
EF GREITT ER MEÐ
SPRON-KORTI
Nú um helgina; á sunnudag, lýk-ur sýningu myndlistarkon-
unnar Hildar Bjarnadóttur; „Ígildi“
í Safni; samtímalistasafni við Lauga-
veg 37. Hildur sýnir þar textílverk,
sem hún vefur úr akrílmáluðum
strigaþráðum og veltir þannig upp
áleitnum spurningum um málverkið
sem slíkt, um opinbera listhefð,
flokkun í handverk og fagurlistir,
hámenningu og lágmenningu.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Haustið2005
barst Lands-
bókasafni Ís-
lands – há-
skólabókasafni
stórmerkileg
bókagjöf frá
erfingjum Þor-
steins Gylfa-
sonar, prófess-
ors í heimspeki
við Háskóla Íslands, sem lést í
ágúst það ár. Bókagjöfin var ein
sú stærsta sem safninu hefur bor-
ist undanfarin ár, eða um 2.800
bindi alls. Hægt verður að sjá
sýnishorn af gjöfinni og ritum
Þorsteins í anddyri safnsins
næstu vikur.
Um er að ræða framhald mál-þingsins sem haldið var um
Skriðuklaustur hinn 11. nóvember
síðastliðinn. Fyrirlestrarnir byggjast
á rannsóknum hóps fræðimanna á
klaustrum og klausturhaldi hér-
lendis. Miðað er við að viðfangsefni
þeirra gangi frá hinu almenna til hins
sértæka sem í þessu tilfelli er Skriðu-
klaustur í Fljótsdal. Klaustrið þar var
stofnað undir lok 15. aldar og lagt af
við siðaskiptin. Uppgröftur á rústum þess hefur nú staðið yfir í fimm ár og
hefur um helmingur klausturbygginganna verið grafinn fram. Engu að síður
hefur rannsóknin nú þegar varpað nýju ljósi á hlutverk klaustursins í ís-
lensku miðaldasamfélagi. Hún hefur jafnframt skerpt á fyrirliggjandi hug-
myndum um andlega og veraldlega starfsemi íslenskra klaustra almennt,
samhliða því að undirstrika þá heild sem kaþólska kirkjan skapaði á miðöld-
um. Verkefnið hefur frá upphafi notið styrkja úr Kristnihátíðarsjóði.
Málþingið verður í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á morgun, laug-
ardaginn 3. febrúar kl. 11-14.
Tónlist
Café Rosenberg | Lækjargötu 2. Bergþór
Smári (Mood) spilar á föstudagskvöld. Tón-
leikarnir hefjast kl. 23. www.mood.is
www.myspace.com/bluesiceland
Salurinn, Kópavogi | Bjarni Thor bassa-
söngvari og Jónas Ingimundarson píanó-
leikari laugard. 3. feb. kl. 16. Á efnisskránni
eru íslensk sönglög og enskir og amerískir
slagarar. Miðaverð: 2000 kr. í s: 570 0400.
Myndlist
101 gallery | Stephan Stephensen, aka
president bongo. If you want blood... You’ve
got it! Til 15. febrúar. Opið þriðjud. til laug-
ard. kl. 14-17.
Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Guð-
rúnar Öyahals myndlistarmanns í Artóteki,
Borgarbókasafni. Nánar á www.artotek.is
Til 18. febrúar.
Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið -
Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl.
8-23.30 virka daga, kl. 8-18 laugardaga og
kl. 12-18 sunnudaga.
Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Sýning Þór-
halls Sigurðssonar - Fæðing upphafs. Þór-
hallur er sjálfmenntaður málari fyrir utan
að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á
myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku.
Til 20. febrúar. Opið mán-föst. kl. 14-18,
laug. og sun. kl. 16-18.
Gallery Turpentine | Yfirlitssýning á verk-
um Jóns Gunnars Árnasonar frá árunum
1960 1987. Til 3. febrúar.
Gerðuberg | Hugarheimar. Guðrún Bergs-
dóttir sýnir útsaumsverk og tússteikningar
í Boganum í Gerðubergi. Sýningin er fram-
lengd til 4. febrúar n.k. vegna mikillar að-
sóknar. Nánar á www.gerduberg.is
Grafíksafn Íslands | Tryggvagötu 17, hafn-
armegin. Sigrid Østerby sýnir grafíkverk og
akrýlmálverk tileinkuð Sömum í fortíð og
nútíð. Til 3. febrúar. Opið kl. 14-18.
Hafnarborg | menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar. Málverkasýningin Einsýna
List. Listamennirnir eru Edward Fuglø, Astri
Luihn, Sigrun Gunnarsdóttir, Torbjørn Ol-
sen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni.
Til 4. febrúar.
Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn
Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2.
mars.
i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafssonar
stendur yfir til 24. febrúar. Opið er þri-föst.
kl. 11-17 og laug. kl. 13-17.
Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir –
Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir mál-
verk. Hægt er að kaupa verk á sýningunni
með Visa/Euro léttgreiðslum. Til 2. feb.
Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum
Jóns Óskars - Les Yeux de Ĺombre Jaune
og Adam Batemans - Tyrfingar. Opið alla
daga nema mánudaga 12-17.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál-
arahópurinn Gullpensillinn 2007 sýnir ný
málverk undir samheitinu Indigo. Safnbúð
og kaffistofa. Boðið er upp á leiðsögn lista-
manna á sunnudögum kl. 15. Til 11. febrúar.
Listasafn Reykjanesbæjar | Duushúsum.
Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og
Arons Reys Sverrissonar. S ýningin ber
heitið Tvísýna.
Listasalur Mosfellsbæjar | Þverholti 2.
Sýning Bryndísar Brynjarsd. „Hið óend-
anlega rými og form“ er samspil áhrifa
listasögunnar og minninga frá æskuslóðum
hennar. Sýningin stendur til 17. feb. Opið
virka daga kl. 12-19, lau. 12-15, er í Bókasafni
Mosfellsbæjar.
Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar
Jónssonar hefur verið framlengd til 20.
febrúar. Sýningin er opin frá kl. 13-17 allar
helgar eða eftir samkomulagi. www.skaft-
fell.is
Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stefánsdóttir
sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöðunni 25. jan-
úar - 28.febrúar. Bókverk eru myndlist-
arverk í formi bókar, ýmist með eða án let-
urs.
Söfn
Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og
þýsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í
nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Að-
alstræti 16 er lokuð í janúar og febrúar
vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst-
arinnar. Opnað að nýju 3. mars.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Spari bækur. Sýning Sigurborgar Stef-
ánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi
bókar.
Sýning Upp á Sigurhæðir - Matthías Joch-
umsson. Sýningin stendur út febrúar.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á árunum
1965-1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn
Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Græn-
lands með Hasselblad-myndavél sína. Af-
rakstur ferðanna er yfir 100 þúsund myndir
en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýning-
unni. Til 18. feb.
Skotið: Menjar tímans - Sissú. Sýningin
fjallar um áferð og athafnir sem verða til við
breytingar í umhverfi mannsins. Til 20. feb.
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns |
Yfirlitssýning á íslenskum gjaldmiðli og
öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynn-
ingarefni á margmiðlunarformi um hlutverk
og starfsemi Seðlabanka Íslands. Opið
mán.-föst. kl. 13.30-15.30. Gengið inn um
aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur
ókeypis.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12-
17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik-
myndir sem segja söguna frá landnámi til
1550. www.sagamuseum.is
Veiðisafnið - Stokkseyri | Byssusýning
helgina 3. og 4. febrúar. Nánari upplýsingar
á www.hunting.is Opið frá kl. 11 til 18 allar
helgar í febrúar.
Leiklist
Leikfélag Hafnarfjarðar | Gamanverkið
Ráðskona Bakkabræðra. Næstu sýningar
eru helgina 3.-4. febrúar. Sýningar hefjast
kl. 20 og er sýnt í Gamla Lækjarskóla. Miða-
pantanir í síma 551 1850 og leikfelag-
id@simnet.is
Dans
Deco | Seth Sharp, söngvari, og skífumeist-
arinn DJ Shaft leiða saman hesta sína á
föstud. kl. 22.30 og kynna Vocal House.
Skemmtanir
Broadway | Karlakórinn Heimir kemur suð-
ur heiðar og skemmtir eins og þeim er ein-
um lagið. Söngstjóri er Stefán Reynir Gísla-
son og undirleikari dr. Thomas Higgerson á
flygil. Glæsilegt hlaðborð með þorraívafi á
undan skemmtuninni. Hljómsveitin Hunang
leikur fyrir dansi. Pantanir í s: 533 1100.
Café Paris | Börkur spilar það helsta í Soul/
Funk/Rnb og hiphop.
Lundinn | Vestmannaeyjum. Hljómsveitin
Dalton spilar í kvöld, föstud. 2 feb. og annað
kvöld, laugard. 3 feb.
Uppákomur
Thorvaldsen bar | Austurstræti 8-10. Ljós-
myndasýning áhugaljósmyndarans Krist-
jáns Eldjárns. Um er að ræða 8 svarthvítar
ljósmyndir prentaðar á álplötur, 1.10 x 1.50
að stærð. Til 15. febrúar.
Mannfagnaður
Styrkur | Þorrablót Styrks, samtaka
krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra, í
Blómasal Hótels Loftleiða laugard. 3. feb.
Borðhald hefst kl. 19.15. Hljómsveitin Caprí
leikur fyrir dansi. Veislustjóri er Þóranna
Þórarinsdóttir. Miðapantanir hjá Steinunni í
s: 896 5808 fyrir 2. feb.
Kvikmyndir
MÍR | Kvikmyndin „Bernska Gorkís“, gerð í
staðurstund
Bókmenntir
Stórmerkileg
bókagjöf
Myndlist
Safn –
sýningarlok
Málþing
Þjóðminjasafn Íslands og
Skriðuklaustursrannsóknir