Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Rocky Balboa LÚXUS kl. 5.40, 8 og 10.20 Kirikou og Villidýrin m/ísl. tali kl. 4 Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 5.20 Charlotte’s Web m/ensku tali kl. 3.40 Night at the Museum kl. 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 5.45 og 8 B.i. 12 ára Dreamgirls kl. 5.40, 8 og 10.30 Rocky Balboa kl. 8 og 10.10 B.i. 12 ára Night at the Museum kl. 6 eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBLSíðasta lotan! TOPPMY NDIN Á ÍSLANDI Rocky er mættur aftur í frábærri mynd sem hlotið hefur mjög góða dóma og aðsókn í USA. EKKI MISSA AF ÞESSARI! Frábært ævintýri fyrir alla fjölskylduna ÍSLENSKT TAL ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN HJÁLPIN BERST AÐ OFAN EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX eee DÖJ, KVIKMYNDIR.COM 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI Nú um helgina; á sunnudag, lýk-ur sýningu myndlistarkon- unnar Hildar Bjarnadóttur; „Ígildi“ í Safni; samtímalistasafni við Lauga- veg 37. Hildur sýnir þar textílverk, sem hún vefur úr akrílmáluðum strigaþráðum og veltir þannig upp áleitnum spurningum um málverkið sem slíkt, um opinbera listhefð, flokkun í handverk og fagurlistir, hámenningu og lágmenningu. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Haustið2005 barst Lands- bókasafni Ís- lands – há- skólabókasafni stórmerkileg bókagjöf frá erfingjum Þor- steins Gylfa- sonar, prófess- ors í heimspeki við Háskóla Íslands, sem lést í ágúst það ár. Bókagjöfin var ein sú stærsta sem safninu hefur bor- ist undanfarin ár, eða um 2.800 bindi alls. Hægt verður að sjá sýnishorn af gjöfinni og ritum Þorsteins í anddyri safnsins næstu vikur. Um er að ræða framhald mál-þingsins sem haldið var um Skriðuklaustur hinn 11. nóvember síðastliðinn. Fyrirlestrarnir byggjast á rannsóknum hóps fræðimanna á klaustrum og klausturhaldi hér- lendis. Miðað er við að viðfangsefni þeirra gangi frá hinu almenna til hins sértæka sem í þessu tilfelli er Skriðu- klaustur í Fljótsdal. Klaustrið þar var stofnað undir lok 15. aldar og lagt af við siðaskiptin. Uppgröftur á rústum þess hefur nú staðið yfir í fimm ár og hefur um helmingur klausturbygginganna verið grafinn fram. Engu að síður hefur rannsóknin nú þegar varpað nýju ljósi á hlutverk klaustursins í ís- lensku miðaldasamfélagi. Hún hefur jafnframt skerpt á fyrirliggjandi hug- myndum um andlega og veraldlega starfsemi íslenskra klaustra almennt, samhliða því að undirstrika þá heild sem kaþólska kirkjan skapaði á miðöld- um. Verkefnið hefur frá upphafi notið styrkja úr Kristnihátíðarsjóði. Málþingið verður í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á morgun, laug- ardaginn 3. febrúar kl. 11-14. Tónlist Café Rosenberg | Lækjargötu 2. Bergþór Smári (Mood) spilar á föstudagskvöld. Tón- leikarnir hefjast kl. 23. www.mood.is www.myspace.com/bluesiceland Salurinn, Kópavogi | Bjarni Thor bassa- söngvari og Jónas Ingimundarson píanó- leikari laugard. 3. feb. kl. 16. Á efnisskránni eru íslensk sönglög og enskir og amerískir slagarar. Miðaverð: 2000 kr. í s: 570 0400. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka president bongo. If you want blood... You’ve got it! Til 15. febrúar. Opið þriðjud. til laug- ard. kl. 14-17. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Guð- rúnar Öyahals myndlistarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Nánar á www.artotek.is Til 18. febrúar. Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið - Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8-23.30 virka daga, kl. 8-18 laugardaga og kl. 12-18 sunnudaga. Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Sýning Þór- halls Sigurðssonar - Fæðing upphafs. Þór- hallur er sjálfmenntaður málari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku. Til 20. febrúar. Opið mán-föst. kl. 14-18, laug. og sun. kl. 16-18. Gallery Turpentine | Yfirlitssýning á verk- um Jóns Gunnars Árnasonar frá árunum 1960 1987. Til 3. febrúar. Gerðuberg | Hugarheimar. Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaumsverk og tússteikningar í Boganum í Gerðubergi. Sýningin er fram- lengd til 4. febrúar n.k. vegna mikillar að- sóknar. Nánar á www.gerduberg.is Grafíksafn Íslands | Tryggvagötu 17, hafn- armegin. Sigrid Østerby sýnir grafíkverk og akrýlmálverk tileinkuð Sömum í fortíð og nútíð. Til 3. febrúar. Opið kl. 14-18. Hafnarborg | menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Málverkasýningin Einsýna List. Listamennirnir eru Edward Fuglø, Astri Luihn, Sigrun Gunnarsdóttir, Torbjørn Ol- sen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Til 4. febrúar. Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafssonar stendur yfir til 24. febrúar. Opið er þri-föst. kl. 11-17 og laug. kl. 13-17. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir – Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir mál- verk. Hægt er að kaupa verk á sýningunni með Visa/Euro léttgreiðslum. Til 2. feb. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars - Les Yeux de Ĺombre Jaune og Adam Batemans - Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12-17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál- arahópurinn Gullpensillinn 2007 sýnir ný málverk undir samheitinu Indigo. Safnbúð og kaffistofa. Boðið er upp á leiðsögn lista- manna á sunnudögum kl. 15. Til 11. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Duushúsum. Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar. S ýningin ber heitið Tvísýna. Listasalur Mosfellsbæjar | Þverholti 2. Sýning Bryndísar Brynjarsd. „Hið óend- anlega rými og form“ er samspil áhrifa listasögunnar og minninga frá æskuslóðum hennar. Sýningin stendur til 17. feb. Opið virka daga kl. 12-19, lau. 12-15, er í Bókasafni Mosfellsbæjar. Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýningin er opin frá kl. 13-17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaft- fell.is Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stefánsdóttir sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöðunni 25. jan- úar - 28.febrúar. Bókverk eru myndlist- arverk í formi bókar, ýmist með eða án let- urs. Söfn Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Að- alstræti 16 er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Spari bækur. Sýning Sigurborgar Stef- ánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi bókar. Sýning Upp á Sigurhæðir - Matthías Joch- umsson. Sýningin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á árunum 1965-1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Græn- lands með Hasselblad-myndavél sína. Af- rakstur ferðanna er yfir 100 þúsund myndir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýning- unni. Til 18. feb. Skotið: Menjar tímans - Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breytingar í umhverfi mannsins. Til 20. feb. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Yfirlitssýning á íslenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynn- ingarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starfsemi Seðlabanka Íslands. Opið mán.-föst. kl. 13.30-15.30. Gengið inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur ókeypis. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12- 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Byssusýning helgina 3. og 4. febrúar. Nánari upplýsingar á www.hunting.is Opið frá kl. 11 til 18 allar helgar í febrúar. Leiklist Leikfélag Hafnarfjarðar | Gamanverkið Ráðskona Bakkabræðra. Næstu sýningar eru helgina 3.-4. febrúar. Sýningar hefjast kl. 20 og er sýnt í Gamla Lækjarskóla. Miða- pantanir í síma 551 1850 og leikfelag- id@simnet.is Dans Deco | Seth Sharp, söngvari, og skífumeist- arinn DJ Shaft leiða saman hesta sína á föstud. kl. 22.30 og kynna Vocal House. Skemmtanir Broadway | Karlakórinn Heimir kemur suð- ur heiðar og skemmtir eins og þeim er ein- um lagið. Söngstjóri er Stefán Reynir Gísla- son og undirleikari dr. Thomas Higgerson á flygil. Glæsilegt hlaðborð með þorraívafi á undan skemmtuninni. Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi. Pantanir í s: 533 1100. Café Paris | Börkur spilar það helsta í Soul/ Funk/Rnb og hiphop. Lundinn | Vestmannaeyjum. Hljómsveitin Dalton spilar í kvöld, föstud. 2 feb. og annað kvöld, laugard. 3 feb. Uppákomur Thorvaldsen bar | Austurstræti 8-10. Ljós- myndasýning áhugaljósmyndarans Krist- jáns Eldjárns. Um er að ræða 8 svarthvítar ljósmyndir prentaðar á álplötur, 1.10 x 1.50 að stærð. Til 15. febrúar. Mannfagnaður Styrkur | Þorrablót Styrks, samtaka krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra, í Blómasal Hótels Loftleiða laugard. 3. feb. Borðhald hefst kl. 19.15. Hljómsveitin Caprí leikur fyrir dansi. Veislustjóri er Þóranna Þórarinsdóttir. Miðapantanir hjá Steinunni í s: 896 5808 fyrir 2. feb. Kvikmyndir MÍR | Kvikmyndin „Bernska Gorkís“, gerð í staðurstund Bókmenntir Stórmerkileg bókagjöf Myndlist Safn – sýningarlok Málþing Þjóðminjasafn Íslands og Skriðuklaustursrannsóknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.