Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 47
Hvað segirðu gott? Bara allt skínandi. Hvað fékkstu mikinn pening í ferm- ingargjöf? (Spurt af síðasta að- alsmanni, Bjarna Lárusi Hall, söngvara hljómsveitarinnar Jeff Who?) Ég fékk fulla kistu af gulli. Kanntu þjóðsönginn? Já, og svo kann ég líka undirspilið. Svo get ég sungið allar raddirnar í einu þegar best lætur. Hvað talarðu mörg tungumál? Tala nokkur en ekkert þeirra vel. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Til Íslands á mánudaginn. Uppáhaldsmaturinn? Nokkurn veginn allt sem kemur úr tilraunaeldhúsi mömmu. Bragðbesti skyndibitinn? Grænmetislasagne úr Whole Foods í New York. Hvaða bók lastu síðast? Laugardag eftir Ian McEwan. Hvaða leikrit sástu síðast? Amadeus í Borgarleikhúsinu. En kvikmynd? Volver eftir Almodóvar. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Mjög margar. Aðallega Meist- arasöngvarana eftir Wagner og svona 10 mismunandi diska með pí- anókonsert nr. 3 eftir Rachmaninoff. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Pottþétt RÚV, Rás eitt. Ég hlusta t.d. oft á Hlaupanótuna yfir Netið frá New York. Besti sjónvarpsþátturinn? Tíu fingur og Tónlist er lífið. Þú ferð á grímuball sem …? Ljósastaur. Elton John eða Billy Joel? Billy Joel. Helstu kostir þínir? Ég gef mig allan í það sem ég tek mér fyrir hendur. En gallar? Max-snjógallinn og Nike-jogg- inggallinn. Fyrsta ástin? Þegar ég var fimm ára fór ég í ást- arsorg vegna stelpu á Grænuborg. Það er leyndó hvað hún heitir. Besta líkamsræktin? Að spila mjög hratt og sterkt á pí- anó. Algengasti ruslpósturinn? Kemur frá Viagra. Hvaða ilmvatn notarðu? Boss Selection og Armani White. Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en á Íslandi? New York, Berlín og París. Ertu með bloggsíðu? Jamm, ég blogga að meðaltali tvisv- ar á ári. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hefurðu stundað hugleiðslu? Íslenskur aðall | Víkingur Heiðar Ólafsson Fimm ára í ástarsorg Morgunblaðið/Ásdís Smekkmaður Aðalsmaður vikunnar velur Billy Joel fram yfir Elton John. Aðalsmaður þessarar viku var valinn flytj- andi ársins í sígildri og samtímatónlist á Ís- lensku tónlistarverð- laununum í fyrrakvöld. Hann stundar nám við Juilliard-tónlistarskól- ann í New York og er án efa einn besti píanó- leikari landsins. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 47 menning ÓSKUM EFTIR FASTEIGNUM FYRIR A.M.K. 10 MILLJARÐA Traustur fjárfestir hefur beðið Eignamiðlun ehf. að útvega góðar fasteignir svo sem: skrifstofuhúsnæði, verslunarpláss, ýmiskonar atvinnuhúsnæði og hótel. Eignirnar þurfa helst að vera í útleigu til traustra aðila. Lágmarksfjárfesting í hverju tilviki væri um 100 milljónir króna. Kaup á fasteignafélagi koma einnig til greina. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og Hákon Jónsson lögg. fasteignasali. IÐNAÐARPLÁSS ÓSKAST – KAUP EÐA LEIGA Traustur aðili óskar eftir u.þ.b. 350 fm iðnaðarplássi til kaups eða leigu. Lofthæð um 3,5 metrar. Æskileg staðsetning: Kópavogur, Vogar (Rvk). Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og Geir Sigurðsson lögg. fasteignasali. Athugið! Tryggðu þér miða í tíma! Sem fyrr: stuttur og þéttur sýningartími. Aðeins sýnt á Akureyri! Fim 1.feb ........................ UPPSELT Fös 2.feb ........................ UPPSELT Lau 3.feb ........................ UPPSELT Sun 4.feb ........................ örfá sæti laus Fim 8.feb ........................ aukasýning Fös 9.feb ........................ UPPSELT Lau 10.feb ........................ UPPSELT Næstu sýn: 16/2, 17/2, 23/2, 24/2 Ath: Sýningin er ekki við hæfi barna! ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Viðskiptavin okkar vantar iðnaðarhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík, Kópavogi eða í Garðabæ. Það sem óskað er eftir þarf að hafa góða lofthæð og vera u.þ.b. 1000 – 2000 fm. Skilyrði er að til staðar séu innkeyrsludyr, eða að hægt sé að setja slíkar dyr. Einnig kemur til greina að kaupa lóð á þessum svæðum. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson og Jason Guðmundsson lögg. fasteignasalar. EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ Á SELTJARNARESI ÓSKAST Traustur kaupandi óskar eftir 150-250 fm einbýlishús á einni hæð. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og Geir Sigurðsson lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.