Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 55 Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardaga og sunnudaga 11-18 ATH! Þú greiðir aðeins fyrir dýrari hlutinn • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir o.m.fl . Allt það fína frá Kína Tilboð á kínverskum listmunum. Aðeins í takmarkaðan tím a 2 fyrir 1 Opið www.leikhusid.is sími 551 1200 STÓRFENGLEG! BAKKYNJUR SÆLUEYJAN PATREKUR 1,5 SITJI GUÐS ENGLAR Áleitnar spurningar um lífið og tilveruna! Ögrandi verk um ást og fordóma! Sýningar hefjast 17. febrúar. Forsala hafin! Mögnuð leikhúsklassík! Ólafía Hrönn í ham! Aðeins 2 sýningar eftir! Allra síðasta sýning laugardag! LEGForsala hafin!Hvað er að gerast, er allt að verða vitlaust! PÉTUR OG ÚLFURINN Frábær fjölskyldusýning! KVIKMYNDIN Dreamgirls verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag. Í myndinni segir frá vinkonunum Effie White, Deenu Jones og Lorrell Robins sem mynda sönghópinn The Dreamettes. Þær taka þátt í hæfi- leikakeppni í Apollo-leikhúsinu í New York ásamt bróður Effie, laga- höfundinum C.C. White. Þótt þær vinni ekki keppnina vekja stelpurnar athygli umboðsmannsins Curtis Taylor Jr. sem sér í þeim mikla möguleika og kemur hann þeim samstundis að sem bakradda- söngkonum fyrir hinn magnaða söngvara James „Thunder“ Early og eftir það liggur leiðin einungis upp á við og áður en langt um líður eru þær komnar með sitt eigið atriði. Með aðalhlutverkin fara þau Ja- mie Foxx, Beyoncé Knowles, Eddie Murphy og nýstirnið Jennifer Hud- son. Dreamgirls hlaut átta tilnefningar til Óskarsverðlaunanna og fékk ný- verið þrenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikara og bestu leikkonu í aukahlutverki ásamt því að vera valin besta mynd ársins í flokki söng- og gamanmynda. Frumsýning | Dreamgirls Slá í gegn Draumastúlkurnar. Frægðin dýru verði keypt Erlendir dómar Variety 90/100 Empire 80/100 The Hollywood Reporter 80/100 The New York Post 75/100 KVIKMYNDIN Man of the Year verður frumsýnd í Sambíóunum í dag. Myndin segir frá kvöldþátta- stjórnandanum Tom Dobbs, sem leikinn er af Robin Williams. Eins og karaktera Williams er gjarnan háttur er gamanmál Dobb hug- leikið og hann alltaf til í að taka þátt í góðu gríni. Hann ákveður, sér og öðrum til gamans, að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Hann bjóst þó aldrei við að vinna … Með önnur hlutverk í kvik- myndinni fara Christopher Wal- ken, Laura Linney og Jeff Gold- blum. Frumsýning | Man of the Year  Forsetinn Robin Williams leikur þáttastjórnanda sem býður sig fram til forseta Bandaríkjanna og vinnur óvart. Gamansami forsetinn Erlendir dómar: Metacritic: 39/100 The Hollywood Reporter: 50/100 Variety: 50/100 New York Times: 40/100 Allt skv. Metacritic.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.