Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 43 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Ferðalög Taíland. Spennandi 2ja vikna ferð til Taílands, perlu SA-Asíu. Margt að sjá og upplifa. Farið um miðjan apríl. Nánari uppl. í síma 869 3297 eða biddiv@visir.is Heilsa Lífsorka. Frábærir bakstrar úr náttúrulegum efnum. Gigtarfélag Íslands, Betra lí, Kringlunni. Um- boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273. www.lifsorka.com Húsgögn 2 nýir leðurstólar úr Heima til sölu! Til sölu 2 leðurstólar úr versl. Heima. Nýir stólar. Seljast á 50.000 kr. stk. (nýir 100.000). Uppl. g_valsson@hot- mail.com og dogalicius.blogg- ar.is/myndir Húsnæði óskast Íbúð óskast á svæði 108/105. Óska eftir 1-2ja herb. góðri íbúð til leigu. Langtímaleiga.Meðmæli, reyklaus og algjör reglusemi. Uppl. í s. 697 4603. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt heildrænt diplómanám Hefst 17. febrúar nk. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc - www.ccst.co.uk Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarm. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið í Reykjavík 8.-11. febrúar næstkomandi. Kennsla fer fram á íslensku. Upplýsingar í s. 466 3090 eða á www.upledger.is www.listnám.is Hannið og gerið sjálf skartgripi á einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Pantið nám fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar nemendur fá allt efni í heildsölu. www.listnam.is. Upplýsingar í síma 699 1011 og 695 0495. Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Trémódel skip í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Til sölu Útvegum lok á allar stærðir og gerðir potta, frá Sunstar, www.Sunstarcovers.com, stærsta framleiðanda einangrunarloka fyrir heita potta. Hægt er að velja um þéttleika 1 - 1,5 - 2 Lb. eða “Walk on cover”. Lokin eru öll með stálstyrkingu. Jón Bergsson ehf, Kletthálsi 15, Sími: 588 8886 Þjónusta Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Þægileg tölvuþjónusta. Komum heim og gerum við tölvuna. Erum með 10 ára reynslu og viðurkenndir af Microsoft. Kvöld- og helgarvaktir. Garðar 693 5370. Byggingavörur Pottofnar. Til sölu 10 pottofnar. Mism. stærðir. 50 ára. Upplýsingar Þorsteinn 892 3628. Ýmislegt Bómullarklútar kr. 1290,- Bómullarleggings - síðar kr. 1.990,- Hárspangir frá kr. 290,- Eyrnaskjól kr. 690,- Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Kínaskór. Svartir satínskór, blómaskór og bómullarskór Póstsendum Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466 Nýkomið frá ELITA Teygjanlegur toppur án spanga og heill að aftan , afar þægilegur í stærðum 85-100, hvítt, svart og húðlitt, 2.850 kr. Hátt skornar buxur í S-XL, vænar stærðir, hvítt, svart og húðlitt á 1.380 kr. Mið-skornar buxur í S-XL, vænar stærðir, hvítt, svart og húðlitt á 1.380 kr. Heilar buxur í S-XL, vænar stærðir, hvítt, svart og húðlitt á 1.380 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Nýkominn, mjög flottur, mjalla- hvítur í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl kr. 1.250. Nýkominn aftur þessi tæri blái litur í BCD skálum á 2.350 kr., buxur í stíl á 1.250 kr. Slétt skál mildur litur, passa undir allt! í BC skálum á 2.350 kr., buxur í stíl 1.250 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Nýkomnir mjög fallegir og þægilegir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Mikið úrval. Verð 6.550, 6.885 og 6.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tilboð Fallegir dömuskór úr leðri. Verð aðeins 1.500 kr. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tilboð Herraskór, léttir og þægilegir með loðfóðri. Verð 1.800. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Víngerðarefni - Útsala. 30-50% afsláttur. Verslunin flytur. 30-50% afsláttur af öllu víngerðarefni. Allt fyrsta flokks vínþrúgur. 7-16 lítra. Víngerðin Bíldshöfða 14, s. 564 2100 /895 6336. Bílar Árg. '01, ek. 120 þús. km. Yfirt. á láni 680.000+120.000, afb. 27.000 á mán. Sjálfskiptur, 1800cc Avensis, sími 616 2200. Árg. '92, ek. 103.000 km. Benz 190 e árg. 1992. Ekinn aðeins 103.000 km. Vel með farinn og vetrardekk á felgum fylgja. Frábær bíll í topp standi. Verð 600.000 kr. S. 892 3317. Óska eftir Óska eftir fjölþjálfa. Vantar vel með farinn fjölþjálfa. Upplýsingar í síma 555 1925. Smáauglýsingar sími 569 1100 Hátíðarkvöldverður í tilefni Bridshátíðar Bridgesamband Íslands hefur pantað mat fyrir 100 manns í Perlunni, eftir lok tví- menningskeppninnar föstudaginn 16. febr- úar klukkan 19:30. Boðið er upp á glæsilega fjögurra rétta máltíð fyrir 4.990 krónur án víns. Þar sem sætafjöldi er takmarkaður, eru spilarar beðnir um að skrá sig hjá BSÍ með nafni, símanúmeri og greiða miðann á reikning BSÍ. Esther og Alda efstar hjá BR Esther Jakobsdóttir og Alda Guðnadóttir skutu sér á toppinn eftir 2 kvöld af 3 í Butl- ertvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur. Nokkur pör fylgja fast á eftir og spennandi verður að sjá hvernig fer síðasta kvöldið. Esther Jakobsd. - Alda Guðnadóttir 98 Daníel Sigurðss. - Stefán Jóh/Aron Þ. 95 Helgi Jóhannsson - Guðm. Sv. Herm. 83 Vignir Hauksson - Helgi Bogason 69 Hrólfur Hjaltason - Jónas P. Erlingsson 48 Bjarni Jónss. - Eiríkur Sæmundss. 34 Sjá nánar á bridge.is/br Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 22. janúar hófu Borgfirðing- ar sína árlegu aðalsveitakeppni. Pörin voru dregin saman í sveitir og leið mönnum líkt og á Lottókvöldi við þann drátt. Hvort ein- hver fékk stóra vinninginn kemur ekki í ljós fyrr en að leikslokum. Fyrirkomulagið er Patton og því hver slagur gulls ígildi. Fyrsta kvöldið var frekar jafnt en Borgfirð- ingar leiddir af Sveini á Vatnshömrum skor- uðu mest allra en aðrir skammt undan. Staðan eftir fyrsta kvöldið. Sveinn Hallgrímsson 66 Sigríður í Miðgarði 62 Stefán í Kalmanstungu 59 Kópakallinn 59 Mánudaginn 29. janúar var síðan spiluð önnur umferð. Þá var það Steini á Hömrum sem fór fyrir sínum mönnum og skoraði flest stig. Kalmanstungukórinn virðist halda best lagi því þeir tóku annað sætið og hafa því tyllt sér nokkuð örugglega í efsta sætið. Úrslit á öðru kvöldi: Steini á Hömrum 71 Stefán í Kalmanstungu 60 Brynjólfur í Stafholti 57 Staðan eftir tvö kvöld af sex. Stefán í Kalmanstungu 119 Sveinn á Vatnshömrum 106 Steini á Hömrum 102 Brynjólfur í Stafholti 100 Sveit Fisk Seafood sigraði í svæðamóti á Siglufirði Bridssveit kennd við Fisk Seafood á Sauðárkróki sigraði á svæðamóti Norður- lands vestra í brids sem fór fram á Siglufirði um síðustu helgi. Aðeins tóku fjórar sveitir þátt í mótinu og voru spilaðir 20 spila leikir, tvöföld umferð. Úrslit urðu þau að sveit Fisk Seafood hlaut 119 stig. Sveit Hreins Magnússonar Siglufirði hlaut 100 stig. Sveit Guðna Krist- jánssonar hlaut 98 stig og blönduð sveit frá Siglufirði rak lestina. Sigursveitina skipuðu Ásgrímur Sigurbjörnsson, Eyjólfur Sig- urðsson, Jón Sigurbjörnsson og Ólafur Jónsson. Sveitir Fisk Seafood og Guðna Kristjáns- sonar unnu sér rétt til að spila á Íslands- mótinu í sveitakeppni síðar í vetur. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÉTTIR STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands harmar það tillits- leysi í garð námsmanna sem birtist í nýsamþykktu frumvarpi mennta- málaráðherra um Rík- isútvarpið ohf. Í ályktun Stúdentaráðs segir: „Nefskattur, óháður við- tækjaeign, getur haft miklar fjárhagslegar af- leiðingar fyrir þá náms- menn sem eru með yfir 850.000 krónur á ári í tekjur. Sem dæmi má nefna að tveir námsmenn í sambúð í stúdentaíbúð þurfa að greiða 29.160 krónur á ári í nefskatt, óháð því hvort þeir eiga sjónvarpstæki. Þetta er talsverð kjaraskerðing fyrir námsmenn og ótrú- legt að gert sé ráð fyrir því í frumvarpinu að náms- menn allir yfir 16 ára aldri hafi lægri árstekjur en 850.000 krónur. Það stenst ekki skoðun, þar sem meiri en helmingur lán- þega LÍN er yfir þessum mörkum. Nefskatturinn bitnar sérstaklega illa á tekjulágu fólki, eins og t.d. námsmönnum. Stúdentaráð Háskóla Ís- lands tekur ekki afstöðu til frumvarpsins eða rekstr- arforms Ríkisútvarpsins, nema hvað varðar þessa hagsmuni námsmanna.“ Harma tillitsleysi í garð námsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.