Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.02.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2007 49 dægradvöl 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a6 11. Df2 Bxd4 12. Bxd4 b5 13. Bd3 b4 14. Re2 a5 15. Df3 Ba6 16. Dh5 g6 17. Dh6 Dc7 18. Bf2 f5 19. exf6 Rxf6 20. Bxa6 Hxa6 21. Dh3 Df7 22. Dd3 Haa8 23. Hhe1 Re4 24. Be3 a4 25. c4 bxc3 26. Rxc3 Hfc8 27. a3 Hab8 28. Kb1 Staðan kom upp í C-flokki Corus skákhátíðarinnar sem er nýlokið í Wijk aan Zee í Hollandi. Rússneska skák- konan og alþjóðlegi meistarinn Na- dezhda Kosintseva (2496) hafði svart gegn indverska undrabarninu Parim- arjan Negi (2538). 28... Re5! 29. fxe5 Rxc3+ 30. Ka1 Rxd1 31. Hxd1 Db7 svartur er nú skiptamun yfir og með léttunnið tafl. 32. Hb1 Hc4 33. Bd4 Dc6 34. Dd2 Hc8 35. Bc3 Dc5 36. Bb4 Dd4 37. Dg5 Df4 38. De7 Df7 39. Dd6 H4c6 40. De7 Dxe7 41. Bxe7 Hc1 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Samgangur. Norður ♠3 ♥Á65 ♦Á74 ♣KD8532 Vestur Austur ♠D98642 ♠G75 ♥D107 ♥K92 ♦K53 ♦DG8 ♣6 ♣G1094 Suður ♠ÁK10 ♥G843 ♦10962 ♣Á7 Suður spilar 3G og fær út spaða. Sagnhafi étur spaðagosa austurs og sér fram á tíu auðvelda slagi ef laufið skilar sér. Menn eru vanir góðri legu þegar fimm spil eru úti í lit (enda 3-2 legan 68%) og í tvímenningi væri því sennilega rétt að spila beint af augum, - taka laufið ofanfrá og vona það besta. En falli laufið ekki er stórhætta á ferð- um, því vörnin gæti yfirgefið spaðann og „spilað við blindan“. Þá fer annar háspaði suðurs fyrir lítið og andstæð- ingarnir næla sér í fjóra rauða slagi og einn á lauf. Í sveitakeppni er full ástæða til að taka 4-1 leguna með í reikninginn. Sem er hægt á þann ein- falda hátt að spila litlu laufi frá báðum höndum í öðrum slag! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 brotsjór, 4 per- sónutöfrar, 7 kerlingu, 8 duglegur, 9 ljósleit, 11 stafur, 13 sigra, 14 til- einka, 15 hljómar, 17 við- kvæmt, 20 mannsnafn, 22 baunir, 23 þreytuna, 24 ræktuð lönd, 25 heimsk- ingi. Lóðrétt | 1 kynstur, 2 rándýr, 3 sleit, 4 verk- færi, 5 kurfur, 6 blóðsug- an, 10 krók, 12 ílát, 13 of lítið, 15 söngleikur, 16 virðir, 18 mannsnafns, 19 nes, 20 vitleysa, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 karlmenni, 8 gólar, 9 iljar, 10 kal, 11 sorti, 13 lurka, 15 skömm, 16 tigin, 21 err, 22 liðni, 23 öfugt, 24 ógætilega. Lóðrétt: 2 aular, 3 lerki, 4 Egill, 5 nýjar, 6 uggs, 7 gróa, 12 tóm, 14 uxi, 15 soll, 16 örðug, 17 meitt, 18 tröll, 19 grugg, 20 nótt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 álagning á hvern bensínlítra er19,1 kr. hér á landi, umtalsvert hærri en í viðmiðunarlöndum innan ESB. Hver er álagning þar í krónum talið? 2 Lay Low var sigurvegari Íslenskutónlistarverðlaunanna og hlaut þrenn verðlaun. Hvað heitir hún réttu nafni? 3Hver fór fyrir mótmælendum gegnvegaframkvæmdum í Mos- fellsbæ í fyrradag? 4 Færeyingar mundu fá tvo góðagesta á ráðstefnu í lok maí. Hverjir eru þeir? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Útgerðarfyrirtæki hyggst reisa fisk- vinnsluhús á hafnarbakkanum við Geirs- götu og opna það fyrir ferðamönnum. Hvaða fyrirtæki er þetta og hver er forsvars- maður þess? Svar: Brim og Guðmundur Kristjánsson. 2. Lögmaður Færeyja kom í opinbera heimsókn til Íslands í gær. Hvað heitir hann? Svar: Jóannes Eidesgaard. 3. 100 ár verða í sumar liðin frá því að dansk- ur konungur sótti Ísland heim ásamt fjöl- mennu fylgdarliði. Hvaða konungur Dana var þetta? Svar: Friðrik áttundi. 4. Mark- maður Dana sem stóð vaktina seinnihluta leiksins við Íslendinga segist ekki í vafa um að Íslendingar hafi verið með skemmtileg- asta sóknarliðið í lokakeppninni. Hver er hann? Svar: Kasper Hvidt. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Vertu á tánum og fylgstu með enska boltanum á Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express. Verður þú stjóri mánaðarins? Í hverjum mánuði fær heppinn giskari borðspilið um enska boltann, Stjórann, í verðlaun fyrir þátttökuna. Meðal efnis á vefnum er: • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin“ með veglegum vinningum • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Upplifðu HVÍTA H Ú SI Ð / SÍ A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.