Morgunblaðið - 05.02.2007, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 05.02.2007, Qupperneq 36
36 MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG ÆTLA AÐ FÁ EINA MIÐLUNGS PÍTSU MEÐ LAUK ANSJÓSUM OG HVÍTLAUK VERÐIÐ ÞIÐ AÐ GIRÐA AF HÚSIÐ MITT? HAFÐU HANA STÓRA! HANN HRÆÐIST EKKI NEITT! HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ ÞÉR? EKKI SEGJA MÉR AÐ ÞÚ ÆTLIR AÐ DREPA ÞAÐ! ÆTLI ÉG FÁI AÐ SJÁ LÍFIÐ MITT ÞJÓTA HJÁ? ÞAÐ ER VANDAMÁLIÐ VIÐ ÞAÐ AÐ VERA SEX ÁRA GAMALL... ...ÞAÐ TEKUR SVO STUTTA STUND AÐ HORFA Á ALLT LÍFIÐ MANNS ÆTLI ÞEIR SÝNI MÉR ÞAÐ HÆGT ÞEGAR ÉG KASTAÐI SNJÓBOLTA Í ANDLITIÐ Á SOLLU? ÞETTA ER SLAGORÐIÐ HANS HRÓLFS, EN ÞAÐ ER EKKI ALVEG TILBÚIÐ ÉG FÉKK MITT ÞAÐ ÆTTI AÐ STANDA FYRIR NEÐAN... EN ENGLENDINGARNIR VILJA AÐ ÉG SKILI ÞVÍ ÉG FÉKK MITT ÞESSIR NÝJU RAUNVERULEIKA- ÞÆTTIR ERU ORÐNIR ALVEG HRÆÐILEGIR NÚ, HVAÐ ERTU EIGINLEGA AÐ HORFA Á? EXTREME COMB-OVERS EF ÞAU FARA Í ÞENNAN EINKASKÓLA ÞÁ Á ÞAÐ EFTIR AÐ TAKA Á FJÁRHAGSLEGA MÉR FINNST SAMT BÖRNIN OKKAR ÞESS VIRÐI ERTU ALVEG VISS UM AÐ ÞÚ SÉRT TILBÚINN AÐ FÓRNA ÞÍNUM LÍFSTÍL BARA SVO AÐ BÖRNIN ÞÍN GETI FARIÐ Í FÍNAN EINKASKÓLA ÆI... KANNSKI EKKI ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ ÉG SÉ SLÆMUR PABBI? NEI, BARA SKYNSAMUR ERTU AÐ FARA AÐ LEIKA MEÐ ROD RAYMOND, SKÆRUSTU STJÖRNUNNI Í HOLLYWOOD? JÁ! PETER, ÉG ER SVO SPENNT! OFT KEMUR ILLUR... ROD ER KOMINN. VIÐ ERUM AÐ FARA Í MYNDATÖKU FYRIR LITAPRUFURNAR Næstkomandi þriðjudagmun Hannes HólmsteinnGissurarson halda fyr-irlestur á vegum Sagn- fræðingafélags Íslands. Fyrirlest- urinn ber yfirskriftina Heimildagildi heimildamynda og er hluti af fyr- irlestraröð Sagnfræðingafélagsins og verður fluttur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. „Ég mun fjalla um heimildagildi heimildamynda út frá eigin reynslu, og hvernig sýn mín á heim- ildamyndir og gerð þeirra hefur breyst og þróast í tímans rás,“ segir Hannes Hólmsteinn sem framleitt hefur heimildamyndir og -þætti m.a. um Bjarna Benediktsson, Ólaf Thors, um Íslenskt varnarsamstarf og sögu Íslands á 20. öldinni. Þá var Hannes ritstjóri viðtalsþáttanna Maður er nefndur. Hannes Hólmsteinn segir heim- ildamyndina sterkan miðil: „Til skamms tíma litið er heimildamynd einhver sterkasti miðillinn, sér- staklega vegna þeirra sterku tilfinn- ingalegu áhrifa sem vönduð fram- setning getur skapað hjá áhorfandanum,“ segir Hannes Hólm- steinn. „Lifandi myndir eru einnig ákaflega góð leið til að vekja áhuga fólks á sögu, og í framhaldinu fengið fólk til að lesa sögubækurnar. Þann- ig geta heimildamyndir verið viðbót við sagnfræðiritin og gert söguna lif- andi.“ Í fyrirlestrinum tekur Hannes Hólmsteinn fyrir dæmi úr eigin myndum, og fjallar um helstu vanda- mál heimildamyndargerðarmanns- ins: „Þegar ég hóf fyrst að gera heimildamyndir lagði ég mesta áherslu á textann sem ég svo mynd- skreytti, og mætti best lýsa þeim myndum sem myndskreyttum út- varpsþáttum,“ segir Hannes Hólm- steinn. „Seinna vildi ég láta myndina tala frekar en textann, og gerði myndir sem kalla má mínímalískar í þeim skilningi að myndefnið var í öndvegi, og vinnan einkum fólgin í að safna öllum tiltækum myndum af viðfangsefninu og klippa saman í eina heild. Nú er ég kominn á þriðju skoðunina, þar sem ég fer bil beggja með samleik texta og myndar.“ Við gerð sögulegra heim- ildamynda segir Hannes Hólmsteinn að kljást þurfi við einstök vandamál. „Það er lykilatriði að myndin haldi athygli áhorfandans. Það getur reyn- ist vandasamt þegar fjallað er um tímabil í sögunni þar sem hörgull er á myndefni. Eftir að sjónvarpið kem- ur til sögunnar verður stærsti vand- inn hins vegar offramboð á mynd- efni,“ segir Hannes Hólmsteinn. „Það þarf að gera átak í skráningu og flokkun myndefnis hér á landi. Ég hef m.a. kynnst filmusafni Danska Ríkissjónvarpsins þar sem allt efni er mun aðgengilegra og auðfundn- ara. en hérlendis. Heimildamynda- gerð er eitthvert skemmtilegasta og mest skapandi starf sem hægt er að hugsa sér, en það er feikileg vinna við að fara í gegnum það mikla og óskráða efni sem er geymt í íslensk- um filmusöfnum.“ Fyrirlestur Hannesar Hólmsteins hefst kl. 12.05. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyf- ir. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www.sagnfraedinga- felag.net. Sagnfræði | Fyrirlestraröð Sagnfræðinga- félags Íslands á þriðjudag kl. 12.05 Heimildagildi heimildamynda  Hannes Hólm- steinn Giss- urarson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972, BA-prófi í sögu og heimspeki 1979, cand. mag.-prófi í sögu frá Háskóla Íslands 1982 og dokt- orsprófi í stjórnmálafræði frá Ox- fordháskóla 1985. Hannes var skip- aður prófessor í stjórnmálafræði við félagsvísindadeild Háskóla Ís- lands 1988. Hann hefur fengist við ritstörf og kvikmyndagerð sam- hliða fræðastörfum. Hannes situr jafnframt í bankaráði Seðlabanka Íslands. BANDARÍKJAMAÐURINN Ashr- ita Furman gerði um helgina til- raun til að setja heimsmet í val- hoppi. Markmiðið var að valhoppa 5 kílómetra á innan við 40 mín- útum. Til að gera ferðina meira spenn- andi leiddi Furman tígrisdýr sér við hlið fyrstu og síðustu 100 metra ferðarinnar. Furman kom í mark á 35 mín- útum og 19 sekúndum og fær því heimsmet í valhoppi skráð með nafni sínu í Heimsmetabók Guiness. Reuters Heimsmet í valhoppi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.