Morgunblaðið - 05.02.2007, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.02.2007, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Síðasta lotan! Dreamgirls kl. 5.40, 8 og 10.30 Rocky Balboa kl. 8 og 10.10 B.i. 12 ára Night at the Museum kl. 6 Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Rocky Balboa LÚXUS kl. 5.40, 8 og 10.20 Kirikou og Villidýrin m/ísl. tali kl. 4 ATH! Miðaverð 450 kr. Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 5.20 Charlotte’s Web m/ensku tali kl. 3.40 Night at the Museum kl. 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 5.45 og 8 B.i. 12 ára Sími - 564 0000Sími - 462 3500 EKKI MISSA AF ÞESSARI! Rocky er mættur aftur í frábærri mynd sem hlotið hefur mjög góða dóma og aðsókn í USA ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN HJÁLPIN BE RST AÐ OFAN 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 450 KR Myndlistarmaðurinn SoffíaGísladóttir hefur opnað sýn- inguna Ljósmyndir í sal Íslenskrar grafíkur. Soffía Gísladóttir útskrifaðist frá grafíkdeild Listaháskóla Íslands ár- ið 2001. Hún bjó í Kamloops í Kan- ada síðastliðin tvö ár, þar sem hún vann að myndlist og hélt nokkrar einkasýningar. Á sýningunni má sjá ljósmyndir sem Soffía hefur tekið í Kanada, á Íslandi og víðar. Sýningin er opin fim.–sun. kl. 14– 18 og stendur til 12. febrúar. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða SAMTÖKIN Höndin halda málþing þriðjudagskvöldið 6. febrúar undir yfirskriftinni Það er engin skömm að þunglyndi. Framsögumenn eru Arna Schram, formaður Blaða- mannafélags Íslands, og Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnastjóri Þjóðar gegn þunglyndi. Höndin er vett- vangur til sjálfstyrkingar og að- stoðar fólk að feta fyrstu skrefin til nýs lífs. Málþingið verður haldið í neðri sal Áskirkju og hefst klukkan 20.30. Allir velkomnir. LEIKFÉLAG Selfoss sýnir um þessar mundir gam- anverkið Hnerrann sem er safn einþáttunga og smá- sagna eftir Anton Tsjekoff. Hnerrinn er 66. verk Leik- félags Selfoss, en félagið hef- ur starfað óslitið frá árinu 1958 og hefur alla tíð verið einn af máttarstólpum menningarstarfsemi í sveit- arfélaginu. Það er Hörður Sigurðarson sem leikstýrir verkinu og þýddi hann einnig enska leikgerð Michaels Frayn og er þetta frumflutningur á þessari leikgerð hér á landi. Áhorfendur eiga í vændum skemmtilega kvöldstund með Tsjekoff, þar sem þeir mæta uppáþrengjandi rithöfundum, sorgmæddum trúðum, þunglyndum ekkjum og fleiri furðuka- rakterum í sönnum rússneskum sagnaanda. Sýningar fara fram í Litla leik- húsinu við Sigtún á Selfossi og kostar miðinn 1.500 krónur. Nánari upplýs- ingar og miðapantanir má fá í síma 482 2787 eftir klukkan 16 á daginn. Næstu sýningar verða fimmtudaginn 1. febrúar, föstudaginn 2. febrúar, sunnudaginn 4. febrúar, fimmtudaginn 8. febrúar, föstudaginn 9. febrúar og sunnudaginn 11. febrúar. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka president bongo. If you want blood... You’ve got it! Sýningin stendur til 15. febr- úar. Opið þriðjudaga til laugadaga kl. 14- 17. Artótek Grófarhúsi | Opnuð hefur verið sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd- listarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni s.s. gler, nagla, sand og rafmagnsvír. Guðrún lauk námi frá MHÍ ár- ið 1997. Sjá nánar á www.artotek.is Sýn- ingin stendur til 18. febrúar. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af textaverk- um á glasamottur og veggi. Verkin sem skiptast í tvo hluta, annars vegar minn- ingar barns um aðvaranir þeirra eldri og svo hins vegar syndir þeirra eldri og hvernig hægt sé að forðast þær. Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið - Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8-23.30 virka daga, kl. 8-18 laugardaga og kl. 12-18 sunnudaga. Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Nú stendur yfir sýning Þórhalls Sigurðssonar sem hann kallar Fæðingu upphafs. Þórhallur er sjálfmenntaður málari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á mynd- listarbraut í lýðháskóla í Danmörku. Sýn- ingin stendur til 20. febrúar. Opið mán- föst kl. 14-18. Laug og sun kl. 16-18. Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Sýn- ingin stendur til 4. maí. Nánar á www.jvd.is Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars - Les Yeux de Ĺombre Jaune og Adam Batemans - Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12-17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál- arahópurinn Gullpensillinn 2007. Tíu þjóð- þekktir listmálarar sýna ný verk þar sem að blái liturinn er í öndvegi. Safnbúð og kaffistofa. Til 11. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða mál- verk í anda raunsæisstefnu af börnum, húsum og umhverfi. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ingin samanstendur af 100 vatns- litamyndum sem voru málaðar á árunum 1981-2005. Myndirnar eru flestar í eigu Errós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Myndefnið er fjölbreytt og byggir á klippimyndum. Sýningarstjóri er Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Með henni vill safnið vekja athygli á efnilegum myndlist- armönnum. Fyrst til að sýna verk sín í sýningaröðinni er Birta Guðjónsdóttir. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning Bryn- dísar Brynjarsd. „Hið óendanlega rými og form“ er samspil áhrifa listasögunnar og minninga frá æskuslóðum hennar þar sem leika saman form og rými. Sýningin stend- ur til 17. feb. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, opinn virka daga kl. 12-19, lau. 12-15, er í Bókasafni Mosfells- bæjar. Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýningin er opin frá kl. 13-17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaft- fell.is Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöð- unni 25. janúar - 28.febrúar. Bókverk eru myndlistarverk í formi bókar, ýmist með eða án leturs. Söfn Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Aðalstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Spari bækur. Sýning Sig- urborgar Stefánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi bókar. Í bókverki eru eig- inleikar bókarinnar, svo sem umfang, band, síður, og svo framvegis notaðir í myndlistarlegum tilgangi. Bókverkin eru einstök verk eða framleiddar í takmörk- uðu upplagi. Sýning Upp á Sigurhæðir - Matthías Joch- umsson Matthías Jochumsson var lyk- ilmaður í „þjóðbyggingu“ 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein en skáldpresturinn skildi eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýningin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á árunum 1965-1980, ferðaðist danski ljósmynd- arinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Grænlands með Hasselblad-myndavél sína. Afrakstur ferðanna er yfir 100 þús- und myndir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningunni. Til 18. febr. Skotið: Menjar tímans - Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breytingar í umhverfi mannsins og eru myndirnar brotabrot af menjum og tíma- sveiflu í byggðu umhverfi á Reykjavík- ursvæðinu. Til 20. febr. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Sýningin er opin mán-föst. kl. 13.30-15.30. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Að- gangur er ókeypis. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12-17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leikmyndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Uppákomur Thorvaldsen bar | Austurstræti 8-10. Ljósmyndasýning áhugaljósmyndarans Kristjáns Eldjárns.Um er að ræða 8 svart- hvítar ljósmyndir prentaðar á álplötur, 1.10 x 1.50 að stærð. Til 15. febrúar. Fyrirlestrar og fundir Eirberg | Eiríksgötu 34, stofu 201. Rann- sóknastofnun í hjúkrunarfræði býður til málstofu um heilsufarslegar afleiðingar ofbeldis gegn konum: hagnýting klínískra leiðbeininga. Erla Kolbrún Svavarsdóttir prófessor flytur mánudaginn 5. febrúar, kl. 12.10-12.50. Allir velkomnir. Lesblindusetrið | Akureyri. 1. mars kl. 20. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu heldur fyrirlestur um les- blindu og Davis aðferðafræðina. Davis við- töl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn- @lesblindusetrid.is, s: 566 6664. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Sirra Sigrún Sigurðardóttir heldur opinn fyr- irlestur í myndlistardeild LHÍ n.k. mánu- dag kl. 12.30. Þar mun hún fjalla um við- fangsefni sín undanfarin ár, sýningar og staðurstund Málþing: Engin skömm að þunglyndi Myndlist: Íslensk grafík – Ljósmyndir Leiklist: Gamanverkið Hnerrinn og Tsjekoff í Leikfélagi Selfossi Fyrrum söngv-ari Van Ha- len, David Lee Roth, ætlar að taka þátt í hljóm- leikaferðalagi hljómsveit- arinnar um Bandaríkin, að því er fram kem- ur á vef Van Halen. David Lee Roth hefur ekki komið fram á tónleikum með hljómsveitinni síðan árið 1984 en hann hætti í hljómsveitinni ári síðar. Hann söng þó með hljómsveit- inni á safnplötu árið 1996 en tók ekki þátt í tónleikahaldi. Gítarleikari Van Halen, Eddie Van Halen, er að sögn alsæll með að fá Lee Roth aftur. Hljómsveitin Van Halen verður tekin inn í Frægðarhöllina í næsta mánuði, að því er fram kemur á vef BBC. Hins vegar mun bassaleikari sveitarinnar, Michael Anthony, ekki taka þátt í endurkomu Van Halen í upprunalegri mynd en sveitin mun spila á 40 stöðum næsta sumar. Son- ur Eddie Van Halen tók við hlut- verki bassaleikara í hljómsveitinni á síðasta ári. Hljómsveitin Van Halen sem stofnuð var 1974 í Los Angeles, er m.a. þekktust fyrir smellina „Runn- in’ With the Devil“, „Jump“ og „Why Can’t This Be Love“.    Kvikmyndavefurinn Topp5.isstóð á dögunum fyrir vali á bestu myndum ársins 2006. Tæplega 1.700 þátttakendur greiddu um 8.500 atkvæði í kosningunni að þessu sinni. Spennumynd ársins þótti The Departed. Dramamynd ársins var ævisaga Johnny Cash, Walk the Line. Myndin um Borat ver gam- anmynd ársins og Börn besta ís- lenska myndin. Þá var The Hills Have Eyes valin hrollvekja ársins og A Scanner Darkly teiknimynd árs- ins.    Næsta verkefni leikstjóransRomans Polanskis verður að Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.