Morgunblaðið - 05.02.2007, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2007 39
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10:30
-bara lúxus
Sími 553 2075
www.laugarasbio.is
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
eee
Ó.H.T RÁS 2
eeee
-ROKKLAND Á RÁS2
eeeee
BAGGALÚTUR.IS
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
Sími - 551 9000
Rocky Balboa kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Little Children kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Night at the Museum kl. 5.40
Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Köld Slóð kl. 8 B.i. 12 ára
Mýrin kl. 10.20 B.i. 12 ára
- Verslaðu miða á netinu
ÓSKARSTILNEFNINGAR3
eeee
SVALI Á FM 957
eeee
L.I.B. - TOPP5.IS
eeee
DÓRI DNA - DV
eeee
AFB, BLAÐIÐ
eee
SV, MBL
Sýnd kl. 5.45 og 8
eee
S.V. - MBL
eee
V.J.V. - TOP5.IS
8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Golden Globe
VERÐLAUN
m.a. besta myndin3
ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS
ÓSKARSTILNEFNINGAR
m.a. sem besta mynd ársins4
eeee
MHG - FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
H.J. - MBL
eeee
LIB - TOPP5.IS
Sýnd kl. 8 og 10:30 B.I. 14 ára
eeee
DÓRI DNA - DV
eeee
AFB, BLAÐIÐ
eee
SV, MBL
eeee
SVALI Á FM 957
eeee
L.I.B. - TOPP5.IS
Sýnd kl. 10:15 B.I. 16
ÓSKARSTILNEFNINGAR3
EDDIE
MURPHY
BEYONCÉ
KNOWLES
JAMIE
FOXX
20% AFSLÁTTUR
EF GREITT ER MEÐ
SPRON-KORTI
DÖJ, KVIKMYNDIR.COM
eeee
LIB, TOPP5.IS
Sýnd kl. 6 Ísl. tal
450 KR
áhrif myndlistarlegs umhverfis á listrænt
ferli og vinnu. Sirra hlaut nú á dögunum
starfslaun listamanna til tveggja ára.
Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Ís-
lands | Runólfur Smári Steinþórsson held-
ur fyrirlesturinn Stefna og samkeppn-
ishæfni í málstofu viðskipta- og
hagfræðideildar Háskóla Íslands þriðju-
daginn 6. febrúar kl. 12.15 í Odda stofu
101. Í erindinu verður fjallað um hugtökin
stefnu og samkeppnishæfni og leitast við
að tvinna þessi hugtök saman. Sjá:
www.vidskipti.hi.is. Málstofan er opin öll-
um.
Opin málstofa á vegum MBA námsins við
Háskóla Íslands og Femínistafélags Ís-
lands verður haldin þriðjudaginn 6. febr-
úar kl. 16.30 í Öskju, stofu 132. Þar munu
nemendur í MBA námi við Háskóla Íslands
kynna fjórar tillögur um hvernig megi
minnka launamun kynjanna. Nánari upp-
lýsingar á www.mba.is
Fréttir og tilkynningar
Málaskólinn LINGVA | Fyrstu örnámskeið
í ítölsku, spænsku og ensku hefjast mán.
5. feb. Örfá sæti laus. Allar uppl. um nám-
skeið er að finna á www.lingva.is eða í
síma 561 0315 alla daga vikunnar. Verð á
TAL-námskeiði er 12.500. Stéttarfélög
taka þátt í kostnaði.
Icelandic courses for foreigners at our
school. Free of charge for everybody. Bo-
ok at www.lingva.is or phone 561-0315
Frístundir og námskeið
Kraftur stuðningsfélag ungs fólks sem
greinist með krabbamein og aðstand-
endur | Opinn félagsfundur þriðjudaginn
6. febrúar kl. 20-22. Eyþór Eðvarðsson
MA í vinnusálfræði fjallar um greiningu á
samskiptastíl sem byggður er á kenningu
Carl Jung um sálfræðilegar týpur og gef-
ur innsýn í hegðun og samskiptamáta
fólks. Þekking stuðlar að bættum sam-
skiptum. Allir velkomnir. Stjórnin.
Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkj-
andi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í
viku kl. 7-8 á morgnana í innilauginni í
Mýrinni, Garðabæ. Hreyfing í vatni tilvalin
líkamsrækt sem eykur vellíðan. Upplýs-
ingar eða fyrirspurnir í síma 691-5508 og
á netf. annadia@centrum.is Anna Dia
íþróttafræðingur.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handa-
vinna kl. 9-12. Smíði/útskurður kl. 9-
16.30. Söngstund kl. 10.30. Félagsvist
kl. 13.30. Myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, kaffi/dagblöð, bútasaumur,
fótaaðgerð, samverustund, hádeg-
isverður, bútasaumur, kaffi. Upplýs-
ingar í síma 535 2760.
FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13-16.
Málað á sultukrukkur og önnur gler-
ílát undir leiðsögn Vilborgar. Kaffi-
veitingar að hætti Litlakots. Akstur
annast Auður og Lindi, sími 565
0952.
Þorrablót FEBÁ verður 17. febrúar í
Litlakoti. Miðasala hafin. Sími 863
4225.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
FEBK: Skrifstofan Gullsmára 9 er op-
in mánudaga kl. 10-11.30. Sími: 554
1226. Skrifstofa FEBK í Gjábakka er
opin á miðvikudögum kl. 15-16. Sími:
554 3438. Félagsvist er spiluð í Gjá-
bakka á miðvikudögum kl. 13.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl.13. Kaffitár kl. 13.30. Dans-
kennsla Sigvalda, línudans, kl. 18.
samkvæmisdans byrjendur kl. 19. og
framhald kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinna kl. 9, leiðbeinandi verður til kl.
12. Bossía kl. 9.30. Gler- og postulíns-
málun kl. 9.30 og kl. 13. Lomber kl.
13.15. Kanasta kl. 13.15. Kóræfing kl.
17.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Mánudagur 5. febrúar: kl. 9.05
postulínsmálun, kl. 10 ganga, kl. 11.40
hádegisverður, kl. 13 handavinna, kl.
13 Bridsdeild FEBK, kl. 20 félagsvist
FEBK.
Ævi skáldasnillinga. Halldór Guð-
mundsson verður gestur Leshóps
FEBK þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20.
Hann er höfundur Skáldalífs, ævi-
sagna Gunnars Gunnarssonar og
Þórbergs Þorðarsonar, sem og ævi-
sögu Halldórs Kiljan Laxness. Allir
velkomnir. Enginn aðganseyrir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45,
bókband og málun kl. 10, glerskurður
og málun kl. 13 og gömlu dansarnir kl.
13.30 í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi kl. 12
í Mýri. Í Garðabergi er bíósýning kl.
13.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Línudans með leiðsögn frá
kl. 17.30.
Handavinnustofan í þjónustu-
miðstöðinni á Hlaðhömrum er opin
alla virka daga frá kl. 13-16. Ýmis
námskeið í boði. Sími eftir hádegi
586 8014.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, m.a. almenn
handavinna og tréútskurður. Kl. 9.50
sund og leikfimiæfingar í Breiðholts-
laug. Frá hádegi spilasalur opinn. Um
kl. 13 koma eldri borgarar úr Garð-
inum í heimsókn. Kl. 14.20 kóræfing.
Strætisvagnar S4, 12 og 17 stansa við
Gerðuberg. Upplýsingar á staðnum
og í síma 575 7720.
Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi-spjall-
dagblöðin. Handavinna. Líkamsrækt
(Árbæjarþrek). Kl. 10 bænastund. Kl.
12 hádegismatur. Kl. 13.30 dans. Kl.
15 kaffi. Hárgreiðsla sími 894 6856.
Fótaaðgerð sími 557 8275.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Ganga frá Haukahúsinu kl. 10. Gafl-
arakórinn kl. 10.30. Glerbræðsla kl.
13. Félagsvist kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa
kl. 9-16 hjá Sigrúnu, keramik, tau-
málun og kortagerð. Jóga kl. 9-11,
Sóley Erla. Frjáls spilamennska kl. 13-
16. Böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Þórður Helgason
með Skapandi skrif kl. 16 í dag. Soffía
Jakobsdóttir er með framsagnar-
námskeið alla miðvikudagsmorgna kl.
9-12. Laufey Jónsdóttir kennir skart-
gripagerð og frumatriði í skrautskrift
í dag í Listasmiðjunni. Allir velkomnir.
Sími 568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi í Grafarvogssundlaug
klukkan 9.30.
Kvenfélag Garðabæjar | Aðalfundur
verður haldinn að Garðaholti þriðju-
daginn 6. febrúar og hefst kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf. Samkv. lög-
um félagsins skal nú kjósa formann
og tvær konur í aðalstjórn og fjórar
konur í varastjórn. Skemmtiatriði eft-
ir kaffihlé.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund og léttar æfingar kl. 10.30.
Handavinnustofur kl. 13. Kaffiveit-
ingar kl. 14.30. Hárgreiðslustofa og
fótaaðgerðarstofa uppl. í síma 552
4161. Dagblöðin liggja frammi í setu-
stofunni.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi eldri borgara
mánudaga kl. 12 í Íþróttahúsinu Ár-
mann - Þróttur í Laugardal.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði. Kl. 10
Boccia. Kl. 13 postulínsmálning. Kl. 9
opin fótaaðgerðastofa sími 568
3838.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-15.30 handa-
vinna. Kl. 9-10 Boccia. Kl. 11-12 leik-
fimi. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður.
Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar.
Uppselt og biðlisti er á þorrablótið
föstud. 9. feb. Þeir sem eiga frátekna
miða, gjörið svo vel og vitjið miðanna
sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma
535 2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja op-
in fyrir alla kl. 9-12. Bókband kl. 9,
hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofur
frá kl. 9, morgunstund kl. 9.30,
boccia kl. 10, handavinnustofa opin kl.
9-16.30, glerbræðsla kl. 13, fram-
haldssaga kl. 12.30, frjáls spil kl. 13-
16.30. Laus pláss á námskeið. Sími
411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 9.30 Líkams-
rækt (Árbæjarþrek). Kl. 10 fé-
lagsráðgjafi kemur (annan hvern
mánudag). Kl. 13 opinn salur. Kl. 13.15
leikfimi.
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja | Aðalfundur Kven-
félags Árbæjarsóknar verður haldinn
í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Árbæj-
arkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf,
kaffiveitingar.
Árbæjarkirkja | Klúbbastarf með sjö
til níu ára börnum í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 15.15-16.30.
Áskirkja | Djákni Áskirkju verður
með morgunsöng á Dalbraut 27, kl.
9.30 í dag.
Grafarvogskirkja | Aðalfundur Safn-
aðarfélags Grafarovgskirkju verður
haldinn í kvöld kl. 20 í safnaðarsal
kirkjunnar. Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Skýrsla stjórnar. Endur-
skoðaðir reikningar. Kosning stjórnar.
Önnur mál. Kristín Kristjánsdóttir
hómópati og ráðgjafi hjá verluninni
„Maður lifandi“ fjallar um heilsuvakn-
ingu. Kaffiveitingar. Stjórnin.
TTT fyrir börn 10-12 ára í Grafarvogs-
kirkju kl. 17-18, TTT fyrir börn 10-12
ára í Húsaskóla kl. 17-18. Æskulýðs-
félag fyrir unglinga í 8.-10. bekk í
Grafarvogskirkju kl. 20.
Grensáskirkja | Öll börn á aldrinum
6-9 ára eru velkomin í Grensáskirkju
alla mánudaga frá kl. 15.30-16.30 til
starfa með KFUM og KFUK.
Hallgrímskirkja | Bænastund kl.
12.15 alla mánudaga.
Hjallakirkja | Tíu til tólf ára starf er í
Hjallakirkju á mánudögum kl. 16.30-
17.30.
Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er á
hverju mánudagskvöldi í Hjallakirkju
kl. 20-21.30.
Hjálpræðisherinn á Íslandi | Heim-
ilasambandsfundur fyrir allar konur í
dag kl. 15. Allir velkomnir.
Kaþólska kirkjan | Auður Ólafsdóttir,
listfræðingur við HÍ, flytur erindi í
safnaðarheimili kaþólskra á Hávalla-
götu 16 sem hún kallar: „Mater Dolo-
rosa - María mey með Kristi full-
orðnum“. Skoðuð verður
mismunandi túlkun og tákn móð-
urástar og móðursorgar í þekktum
myndlistarverkum frá miðöldum til
20. aldar.
KFUM og KFUK | Holtavegi 28.
Fundur í AD KFUK þriðjudaginn 6.
febrúar kl. 20. „Hirðir í ríki Krists“. Sr.
Frank M. Halldórsson fjallar um Hirð-
isbréfin í Nýja testamentinu. Kaffi
eftir fund. Allar konur eru velkomnar.
Laugarneskirkja | Aðalfundur Kven-
félags Laugarneskirkju kl. 20. Venju-
leg aðalfundarstörf. Allar konur vel-
komnar. Nýjar konur eru sérstaklega
velkomnar og verður vel fagnað.
sögn kvikmyndatímaritsins Variety
að leikstýra mynd að nafni Pomeii.
Myndin er byggð á samnefndri met-
sölubók Robert Harris og segir frá
ungum verkfræðingi árið 79 eftir
Krist sem fær það verkefni að lag-
færa stærstu vatnsleiðslu Róma-
veldis í kjölfar náttúruhamfaranna á
Suður-Ítalíu þegar eldfjallið Vesú-
víus gaus yfir nærliggjandi svæði,
meðal annars borgina Pompeii.
Tökur hefjast á myndinni í sumar
en hún verður að sögn tekin upp að
mestu leyti á Ítalíu.
Polanski sagðist í viðtali við Var-
iety hafa heillast af bók Harris við
fyrsta lestur en höfundurinn kemur
sjálfur til
með að
skrifa hand-
ritið að
myndinni.
Polanski
er einn
þekktasti
leikstjóri
samtímans
en hann
hefur gert
myndir á
borð við Rosemary’s Baby, China-
town og The Pianist. Fyrir þá síðast-
nefndu vann hann Óskarsverðlaun
fyrir besta leikstjórn en gat ekki
veitt verðlaununum viðtöku. Pol-
anski hefur nefnilega ekki komið til
Bandaríkjanna eftir að hann flýði til
Evrópu árið 1977 ákærður fyrir að
hafa haft samræði við 13 ára stúlku.
Lögregluyfirvöld hafa greint frá
því að leikstjórinn yrði samstundis
handtekinn stigi hann nokkurn tím-
ann fæti á bandaríska jörð.
Um þessar mundir standa yfiræfingar á gamanleikritinu
Bar/Par eftir Jim Cartwright. Eins
og nafnið á verkinu gefur til kynna
gerist leikritið á bar þar sem áhorf-
endur fá tækifæri til að kíkja inn í líf
bareigenda, sem eru hjón, og gesta
þeirra eina kvöldstund. Bar/Par
verður frumsýnt á Nasa í lok febr-
úar.
Öll hlutverkin í leikritinu eru leik-
in af þeim Steini Ármanni Magn-
ússyni og Guðlaugu Elísabetu
Ólafsdóttur.
Verkið var fyrst sett upp á Íslandi
fyrir meira en 15 árum og naut mik-
illa vinsælda. Cartwright er vinsæll
höfundur úti um allan heim og meðal
verka sem hafa verið sett upp eftir
hann á Íslandi eru Stræti og Taktu
lagið Lóa.
Leikmyndahöfundur er Vignir Jó-
hannsson og um búning sér María
Ólafsdóttir. Leikstjóri er Gunnar I.
Gunnsteinsson