Morgunblaðið - 20.03.2007, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 20.03.2007, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2007 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Setning Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur og varaformaður Samorku Ávarp: Stefna stjórnvalda að Þúsaldarmarkmiðum SÞ Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna Þröstur Gylfason, Félagi Sameinuðu þjóðanna Þúsaldarmarkmið í vatns- og fráveitumálum María J. Gunnarsdóttir, Samorku Hreint vatn í þágu heilbrigðis: Verkefni í Malaví Þórdís Sigurðardóttir, Þróunarsamvinnustofnun Íslands Vatn í stríði og friði Gestur Hrólfsson, Rauða krossi Íslands Kaffihlé Vatn á ótal vegu Anna M. Þ. Ólafsdóttir, Hjálparstarfi kirkjunnar Vatn og hreinlæti í neyðaraðstoð í Eþíópíu Kristjón Þorkelsson, Rauða krossi Íslands Umræður um framtíðarsýn Íslendinga til að uppfylla þúsaldarmarkmiðin í þessum málaflokki Hermann Ingólfsson, utanríkisráðuneyti Dagur Jónsson, Vatnsveitu Hafnarfjarðar Hrund Ólöf Andradóttir, Verkfræðideild Háskóla Íslands Guðrún Gísladóttir, Íslensku vatnafræðinefndinni Fundarstjóri: Kristín Ástgeirsdóttir Ísland og Þúsaldarmarkmið SÞ í vatns- og fráveitumálum Ráðstefna í Orkuveituhúsinu 22. mars 2007, kl. 13.00-17.00 Dagur vatnsins Skráning á www.samorka.is/dagurvatnsins eða í síma 588 4430 ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kaup- hallar Íslands hækkaði um 0,2% í gær og er lokagildi hennar 7.331 stig. Mest hækkun varð á hlutabréf- um Alfesca, en þau hækkuðu um 8,3% í gær. Þá hækkuðu bréfum Atorku um 2,1%, FL Group um 0,7% og Bakkavarar og Landsbankans um 0,6% hvors félags. Mest lækkun varð í gær á hluta- bréfum Flögu Group, sem lækkuðu um 1,7% og þá lækkuðu bréf Öss- urar um 1,2%. Hækkun í Kauphöll ● KAUPÞING banki hefur gert kaup- réttarsamninga við Sigurð Einarsson stjórnarformann og Hreiðar Má Sig- urðsson forstjóra sem heimila hvor- um um sig að kaupa liðlega 2,4 millj- ónir hluta í bankanum á genginu 1.007 krónur fyrir hvern hlut. Lætur því nærri að samanlagt kaupverð, miðað við fyrrgreint gengi, sé tæp- lega fimm milljarðar króna. Mega þeir kaupa þriðjung bréf- anna árlega frá 2009 til 2011. Kaupréttarsamningar hjá Kaupþingi banka að framvegis muni bankinn bjóða viðskiptavinum sínum og öðrum áhugasömum áhugaverða og lifandi fræðslu og upplýsingar um fjármál. Þá muni bankinn bjóða viðskiptavin- um sínum bestu mögulegu kjör á ís- lenskum bankamarkaði, auk þess sem Glitnir muni verða virkur þátt- takandi í samfélaginu. Glitnir breytir útibú- um sínum hér á landi Færir bankann nær viðskiptavinum segir forstjórinn Morgunblaðið/Sverrir Endurnýjun Kristján Óskarsson framkvæmdastjóri, Björn Sveinsson úti- bússtjóri og Jón Diðrik Jónsson forstjóri, í útibúinu á Kirkjusandi. GLITNIR hefur endurskilgreint hlutverk útibúa bankans hér á landi. Í tilkynningu frá Glitni segir að breytingarnar muni gera bankanum kleift að sinna hlutverki sínu sem þjónustufyrirtæki enn betur. Útibúi Glitnis á Kirkjusandi í Reykjavík er fyrsta útibú bankans sem hefur gengið í gegnum útlits- breytingar en öll önnur útibú bank- ans munu fylgja í kjölfarið. Útibúið á Kirkjusandi var opið síðastliðinn sunnudag þar sem breytingarnar voru kynntar. Bestu mögulegu kjör Í tilkynningunni er haft eftir Jóni Diðrik Jónssyni, forstjóra Glitnis á Íslandi, að með breytingunum á útibúunum sé Glitnir á vissan hátt að breyta eðli starfseminnar á Íslandi. „Það má segja að breytingarnar færi bankann mun nær viðskiptavinum sínum og við höfum skerpt enn frek- ar á hlutverki bankans sem þjón- ustufyrirtækis,“ segir hann. „Í nýj- um útibúum Glitnis verður öll almenn bankaþjónusta veitt af sér- hæfðu starfsfólki bankans og er lögð áhersla á að viðskiptavinir fái heild- arlausn í fjármálum á einum stað.“ Segir Jón Diðrik að mismunandi þarfir einstaklinga og fyrirtækja kalli á sífellt sérhæfðari fjármála- þjónustu. Markmið breytinganna á útibúum Glitnis er að auka þjónustu við við- skiptavini bankans og tengja útibúin enn frekar nágrenni sínu. Segir í til- kynningunni að sem dæmi um frek- ari breytingar hjá Glitni megi nefna BARKLEYS-bankinn breski er sagður ætla að bjóða um 80 milljarða punda í hollenska bankann ABN Amro. Það svarar til um 10 þúsund milljarða íslenskra króna. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef BBC- fréttastofunnar. Ef af kaupum Bark- leys á ABN Amro verður mun þar með verða til annar stærsti banki Evrópu með um 47 milljón viðskipta- vini og 220 þúsund starfsmenn. Sérfræðingar telja að tilboð frá Barkleys í ABN Amro geti kallað á fleiri tilboð. Segir í frétt BBC að von sé á yfirlýsingu frá Barkleys í dag, en ABN Amro hafi ekki viljað tjá sig. ABN Amro, sem er stærsti banki Hollands, hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar að undan- förnu en bankinn hefur til að mynda haslað sér völl á nýjum mörkuðum, meðal annars í Asíu. Barclays, sem er þriðji stærsti banki Bretlands, er sagður hafa mikinn áhuga á að kom- ast inn á þann markað. Gengi hlutabréfa ABN Amro hækkaði um 9% í kauphöllinni í Amsterdam í gær. Barkleys samein- ast ABN Amro? Morgunblaðið/Golli Fjármálahverfið Barkleys verður annar stærsti banki Evrópu ef af kaupum á ABN Amro verður. Verslun minnk- ar í febrúar VELTA í dagvöruverslun minnkaði um 5,8% í febrúar síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra, á föstu verðlagi, en var 2,1% meiri ef miðað er við breytilegt verðlag. Þetta kemur fram í mælingu Rann- sóknarseturs verslunarinnar við Háskólann á Bifröst. Í tilkynningu segir að febrúar hafi verið síðasti mánuðurinn fyrir lækkun virðisaukaskatts og afnáms vörugjalda á matvæli og megi ætla að neytendur hafi að einhverju leyti beðið með innkaup fram yfir mán- aðarmót eftir að verð lækkaði. Sala áfengis jókst hins vegar um 6,3% milli febrúarmánaða 2006 og 2007 á föstu verðlagi og 11,5% á breyti- legu verðlagi. Í gögnum rannsóknarsetursins er í fyrsta skipti birt vísitala fata- og skóverslunar. Velta í fataversl- un var um 24% minni í febrúar en í janúar og um 22% minni í skóversl- un, á föstu verðlagi. Segir í tilkynn- ingunni að þetta þurfi ekki að koma á óvart því janúar sé einn aðal út- sölumáðurður ársins og því mun meiri velta þá, auk þess sem versl- unardagarnir séu fleiri í janúar.           ! "#$  %&&' "# $ %&! !%$ # 3 5-  6 +7 3   5 3 --5 8- + 8' -+  6 +7 3 9  6 +7 3 / 6 +7 3 6-  3 : ; 7 4   (7   3 /    3 .  3 .+ 5  3+ 3 -  19  2 2  3 <  3 '#()*  ;= - 3  6 +7 3 >5 6 +7 :+ 3 >55 6 +7 3 ?@3  3 A.B 9 CD 3 C D - 3 E  - 3 + *  * 2- 4   ", (-  :9 6  3 :7 3 .* !     #  #  #      #                                     "% #  %  # $ "$  # % ! %$ &## %#! %"" %!# &" " " & %  #%! & ! %$# %% &! :  7-   C+ 0 +  F (7   $ $%"  $% " ## &! "%  & $! #!  $ % !&# !!   &# "% %  # & # %% %  "  & &$% & "%" &$ %% &# !"% %& $& &&$ !#! & % # ! $# # $ " %  % "  " !&$ #&  # 1 1 1  & 1 1 1 1 % $" #  %  #" & "&  # % # %$ &## %#! %"" % &" " " "# %% 1 #%% & ! %$# %% 1  "% # " # # !%   ! & % $  & %##   %!# $ ! &% & # 1 1 #% & 1 1 1 1 E 7- 0   C: G -3  -   7- % % & % %& % %# !% & $ & % $  # !   % 1 1 1 % 1 1 1 1 0 -    ?  I8 #   $# $# J J C ; KB   $# $# J J LL ! A.B -+3   $# # J J A.B (3  ?   $# $# J J >L;B %# K+M N+    $# $# J J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.