Morgunblaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Það er skelfilegt að sjá þetta félagar, þetta var sko staður sem átti það skilið að fara á heimsminjaskrá. Heimsferðir bjóða einstakt tilboð á einn vinsælasta áfangastað Costa Brava strandarinnar við Barcelona, Lloret de Mar. Gott hótel með góðri aðstöðu, fallegum garði, sundlaug og veitingastöðum. Stutt í golf og á ströndina. Öll herbergi með baði, sjónvarpi og síma. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is 5 NÆTUR ALLT INNIFALIÐ LIoret de Mar 20. maí frá kr. 49.990 Aðeins 15 herbergi í boði Verð kr. 49.990 - 5 nætur Netverð á mann. Flug, skattar og gisting í tvíbýli með allt innifalið á Hotel Sunrise í 5 nætur, 20. maí. Aukagjald fyrir einbýli kr. 7.900. Munið Mastercard ferðaávísunina VEÐUR Réttarhöldin, sem nú standa yfir íBandaríkjunum yfir Conrad Black, fyrrum aðaleiganda Daily Telegraph í London, Chicago Sun- Times og Jerusalem Post, svo dæmi séu nefnd, vekja heimsathygli.     Þau snúast í grundvallaratriðumum það hvað stór hluthafi í fé- lagi, sem skráð er á markaði og æðstu stjórn- endur mega eða mega ekki í með- ferð fjármuna fé- lagsins. Black og nán- ustu samstarfs- menn hans færðu 80 milljónir doll- ara að því talið er með svik- samlegum hætti frá Hollinger International (félag- inu sem um er að ræða) til sjálfra sín. Verjendur hans halda því fram að stjórn félagsins hafi samþykkt þær tilfærslur. Saksóknari segir að það hafi verið gert án samþykkis stjórnar.     Í stjórn sátu m.a. Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fleiri áhrifa- menn í bandarískum stjórnmálum.     Wall Street Journal segir að þarað auki hafi Black og félagar fært til sín 400 milljónir dollara með samþykki stjórnar. Það kunni að hafa verið löglegt en engu að síður ranglega að málum staðið.     Sama blað segir að réttarhöldinyfir Black dragi úr líkum á því að dregið verði úr þeirri ströngu löggjöf um reikningsskil fyrirtækja sem sett var í kjölfar Enron- málsins.     Niðurstaða réttarhaldanna yfirConrad Black mun ráða miklu um það hvað verði talið eðlilegt og hvað ekki í meðferð stjórnenda á fjármunum almenningshlutafélaga á Vesturlöndum. STAKSTEINAR Conrad Black Réttarhöldin yfir Black SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                     )'  *  +, -  % . /    * ,                 !                   01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '        "      !       !           9  )#:; ##                       !   "   #   $  %&'   (        )  ## : )   $ %  & # #% #  !    ' <1  <  <1  <  <1  $ ! &  #(  ) *#+, ;=              7  -&#, .  # / 0! # # .))  #%   # % ) 1# #   #,  %  / - # # ## ) / :   !  1  $ % ##  #"# * # 2 # #1# #  # #' #  # # ##3 4 #3   ) / - #, . # / )  $ % #"# * ## 2 # .))1# # &  ##     ) /#- ## ## / 5. ##66  ##7  #(  ) 2&34 >3 >)<4?@A )B-.A<4?@A +4C/B (-A / 1 1 1   / / / /     /      1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Eiríkur Bergmann Einarsson | 23. mars Yfirlýsingaflóðið Ég veit ekki alveg hvað mér á að finnast um allt þetta yfirlýsingaflóð sem flæðir einhvern vegin út um allt í kringum Baugs- málaferlin. Saklausum blaðalesendum er drekkt í þessu nánast á hverjum degi. Samt skilur enginn neitt í neinu. Nema að þessu fólki líkar ekkert sérstaklega vel við hvert annað. En nýjasta yf- irlýsingin, Ku, er svo skemmtilega afundin að maður getur eiginlega ekki annað en glott út í annað. Meira: eirikurbergmann.blog.is Marsibil J. Sæmundardóttir | 23. mars Margrét enn til vara! Ég er eiginlega búin að vera orðlaus síðan ég fékk fréttir af því í gær að Ómar Ragnarsson verði formaður nýs stjórnmálaafls Mar- grétar, Ómars og Jak- obs (já, hann er víst enn með). Ekki út af Ómari heldur meira vegna þess að Margrét er það ekki. [...] Ég er bara ekki að skilja þessa ráðstöfun ... er hægt að kaupa póli- tískt nef einhvers staðar? Meira: marsibil.blog.is Helga Sigrún Harðardóttir | 23. mars Nornabrennur Pólitík á Íslandi er farin að lykta af nornabrennum. Fólki er stillt upp við vegg og menn dæmdir ef þeir samþykkja ekki eða skrifa ekki op- inberlega undir stuðn- ingsyfirlýsingu. Fram- tíðarlandið hefur gengið hvað lengst. Þar eru þingmenn litaðir gráir eða græn- ir. Ef þeir eru ekki með eru þeir sjálf- krafa dæmdir á móti. Vinnubrögðin varðandi tölvupóstsendingar til þing- manna sem ekki hafa litað sig græna, bera einkenni ofsa og öfga. Meira: helgasigrun.blog.is Stefán Friðrik Stefánsson | 23. mars Áfall Samfylkingar Það er mjög fróðlegt að rýna í nýjustu könnun Gallups. Uppsveifla VG heldur þar og áfall Samfylking- arinnar verður sífellt meira áberandi. Fimm sitjandi þingmenn flokksins mælast fallnir í könnuninni og aðeins myndu þrjár konur ná á þing í nafni flokksins. Á meðan blómstrar VG enn og mælist með sautján þingmenn, tólf fleirum en í kosningunum 2003. Samfylkingin tap- ar sjö þingmönnum, sem er mikið af stjórnarandstöðuafli að vera. Samfylkingin er í könnuninni að missa Einar Má Sigurðarson, Þór- unni Sveinbjarnardóttur, Ástu Ragn- heiði Jóhannesdóttur, Mörð Árnason og Önnu Kristínu Gunnarsdóttur af þingi. Aðeins Róbert Marshall í Suð- urkjördæmi er að mælast inni af fólki í baráttusætum flokksins. Það virðist þurfa pólitískt kraftaverk til að Sam- fylkingin sjái fram á að ná inn t.d. Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, Önnu Kristínu, Árna Páli Árnasyni, Guðmundi Steingrímssyni, Láru Stefánsdóttur og Guðnýju Karls- dóttur. Aðeins í Suðurkjördæmi virð- ist Samfylkingin geta brosað í dag. Í Norðausturkjördæmi er Samfylk- ingin orðin minnst fjórflokkanna hvorki meira né minna og er þar að- eins með Kristján Möller inni. Þessi könnun Gallups staðfestir endanlega mikla fylgissveiflu til vinstri grænna. Hún er orðin mjög föst yfir 20% fylgi og því sífellt meir að festast í sessi. Það er mikil kvenna- sveifla sem fer í áttina til þeirra fyrst og fremst. [... ]Segja má að Samfylk- ingin sé að verða örflokkur, festast í sessi sem þriðja stærsta aflið.Meira: stebbifr.blog.is Björn Ingi Hrafnsson | 23. mars Breytt pólitískt landslag Það er til marks um breytt pólitískt landslag á Íslandi þegar varafor- maður Sjálfstæðisflokksins lýsir því yfir að þátttaka Sjálf- stæðisflokksins í rík- isstjórn sé forsenda fyrir því að hér verði mynduð umburðarlynd miðju- stjórn. Er hægri ekki lengur inni í myndinni? Meira: bingi.blog.is BLOG.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.