Morgunblaðið - 24.03.2007, Page 48

Morgunblaðið - 24.03.2007, Page 48
48 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Verkstjóri Loðnuvinnslan h/f óskar eftir að ráða verkstjóra í fiskvinnslu, sem gæti hafið störf 1. júní nk. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Gísla Jónatanssonar, fram- kvæmdastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Loðnuvinnslan h/f Fáskrúðsfirði Sími 470 5000 Vanir tækjamenn GP Kranar óska eftir að ráða vanan tækjamann til starfa á krana. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar gefur Heiðar í síma 693 6900. Stýrimann vantar á línubátinn Guðrúnu VE. Upplýsingar í síma 896 1844 eða 852 1471. Nonnabiti óskar eftir starfskrafti í eldhús. Vinnutími frá 8.30-15. Reyklaus. Nonnabiti óskar eftir starfskrafti í fullt starf eða hlutastarf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Upplýsingar í síma 898 5956. Kíktu á þetta! Viltu vinna með skemmtilegu fólki? Ertu eldri en 22 ára? Hefurðu þjónustulund? Okkur á Andarunganum vantar fólk til starfa strax. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur, hringdu þá í Ásu í síma 849 5422. Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Austurlands, Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað - Austurland tækifæranna - Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað (FSN). Um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir við almenna hjúkrun en á FSN er lyflæknisdeild og handlæknisdeild auk fæðingardeildar og bráðamóttöku o.fl. þ.h. Stöðurnar eru lausar nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi og starfs- hlutfall 50-100%. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi frá 28. febrúar 2005 og stofnanasamningi FÍH og HSA, ásamt húsnæði á viðráðanlegu verði, að- stoð við flutning á svæðið ef með þarf o.fl. þ.h. Einnig laust til umsóknar: Skurðstofuhjúkrunarfræðingur (eða áhugas. hjfr. á skurðst. FSN) Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu (dagv. v/heimahjúkrun og á hg.stöð) Nú er lokið við endurbygging á eldri hluta FSN, ásamt viðbyggingu, og er áætlað að taka þá viðbót í notkun á fyrri hluta árs 2007. Þá er einnig mikil uppbygging í fjórðungnum. Allar frekari upplýsingar gefa: Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri FSN, s. 470 1450, gudrunsig@hsa.is og Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri HSA/FSN, s. 860 6770, valdimarh@hsa.is . Sjá einnig til uppl.: www.hsa.is v/FSN, og www.fjardabyggd.is Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og skulu umsóknir, er greina frá m.a. reynslu og fyrri störfum, sendast til: HSA/FSN, Mýrargötu 20, 740 Fjarðabyggð, eða á ofanritaða. Til frekari upplýsinga: Neskaupstaður í Norðfirði er byggðakjarni innan Fjarðabyggðar sem er stærsta sveitarfélag á Austurlandi með um 5.500 íbúa. Upptöku- svæði HSA/FSN er allt Austurland en þar búa nú u.þ.b. 12-13.000 manns og fer ört fjölgandi. Mikil uppbygging á sér nú stað í landsfjórðungnum, m.a. vegna virkj- unar- og stóriðjuframkvæmda og mun sú þróun verða áfram næstu árin a.m.k. Í Fjarðabyggð er rekin öflug þjónusta, verslun og afþrey- ing er fjölbreytt svo og rekstur hótela og veitingahúsa. Í Neskaupstað er starfræktur grunnskóli, tónskóli og leikskóli ásamt Verkmennta- skóla Austurlands en einnig er góð aðstaða til íþróttaiðkunar. Sund- laug, íþróttahús, íþróttavöllur og golfvöllur eru á svæðinu sem og fín- asta skíðasvæði í Oddskarði. Náttúrufegurð er mikil á svæðinu enda eru mörg skemmtilegustu göngu- og útivistarsvæði landsins á Aust- urlandi. Sjá einnig heimasíðu HSA/FSN www.hsa.is. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu Um 340 fermetra mjög gott skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Múlahverfi. Allt endurnýjað. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 898-9654. Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Fundur verður haldinn í Verði – Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fimmtudag- inn 29. mars kl. 17.15 í Valhöll. Dagskrá: Val landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Félag vinnuvélaeigenda Aðalfundur Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda verður haldinn laugardaginn 31 mars kl. 14:00 í Borgartúni 35, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Skoðunarferð í Hellisheiðarvirkjun að loknum fundi Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f., Fáskrúðsfirði, verður haldinn á Hótel Bjargi fimmtudaginn 29. mars 2007 kl. 18.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heilmild til LVF að eignast eigin hlutabréf eins og lög leyfa með vísan til 8. gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál. Loðnuvinnslan h/f Fáskrúðsfirði. Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður haldinn laugardaginn 31. mars 2007 í Akogeshúsinu Sóltúni 3 kl. 10:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Laga- og reglugerðarbreytingar. 3. Tillögur um fulltrúa á ársfund ASÍ, Samein- aða lífeyrissjóðsins og á 5. þing Samiðnar. 4. Önnur mál. Veitingar í boði félagsins að fundi loknum. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Háteigsvegur 20, 201-1393, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Húsasmiðjan hf og Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. mars 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árstígur 6, Seyðisfirði, fnr. 216-8243, þingl. eig. Seljar ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0307, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8165, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0001, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8143, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0002, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8144, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0106, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8150, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0204, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8155, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0206, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8157, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0207, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8158, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0304,Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8162, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0305, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8163, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Botnahlíð 28, fastnr. 216-8379, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Fjarðarbakki 8, fastnr. 216-8515, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Fjörður 4, 010101, Seyðisfirði, fnr. 216-8422, þingl. eig. Birna Svanhild- ur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Fjörður 4, 010201, fnr.216-8423, Seyðisfirði, þingl. eig. Birna Svanhild- ur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Hjallasel 4, fnr. 228-8346, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Byggingafélagið Grennd ehf., gerðarbeiðandi Wurth á Íslandi ehf., miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fastnr. 226-5042, þingl. eig. Ingi- björg Magdalena Överby, gerðarbeiðandi Tannlæknastofan á Egils- stöðum, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8683, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8684 Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8690, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Vallnaholt 4, Fljótsdalshéraði, fnr. 223-0007, þingl. eig. Una Berglind Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudag- inn 28. mars 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 23. mars 2007. Til sölu Frystigámur 40 feta frystigámur í góðu lagi til sölu. Verð kr. 300 þús. Upplýsingar í síma 848 0276. Tilkynningar Frá orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður haldinn á Digranesvegi 12 mánudaginn 26. mars nk. kl. 20. Í lögum segir að sérhver kona sem hefur veitt heimili for- stöðu án launa á rétt á að sækja um orlof. Orlofsnefnd. Íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu í Reykjavík 100-150 m² íbúð, helst með bílskúr, frá 1. júlí 2007 í sjö til átta mánuði. Tveir fullorðnir í heimili. Reyklaus. Upplýsingar í símum 0044 2072 092605 og 0044 7794 460960. Netfang: sigtryx@simnet.is. Húsnæði óskast

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.