Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Verkstjóri Loðnuvinnslan h/f óskar eftir að ráða verkstjóra í fiskvinnslu, sem gæti hafið störf 1. júní nk. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Gísla Jónatanssonar, fram- kvæmdastjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Loðnuvinnslan h/f Fáskrúðsfirði Sími 470 5000 Vanir tækjamenn GP Kranar óska eftir að ráða vanan tækjamann til starfa á krana. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar gefur Heiðar í síma 693 6900. Stýrimann vantar á línubátinn Guðrúnu VE. Upplýsingar í síma 896 1844 eða 852 1471. Nonnabiti óskar eftir starfskrafti í eldhús. Vinnutími frá 8.30-15. Reyklaus. Nonnabiti óskar eftir starfskrafti í fullt starf eða hlutastarf. Umsóknareyðublöð á staðnum. Upplýsingar í síma 898 5956. Kíktu á þetta! Viltu vinna með skemmtilegu fólki? Ertu eldri en 22 ára? Hefurðu þjónustulund? Okkur á Andarunganum vantar fólk til starfa strax. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur, hringdu þá í Ásu í síma 849 5422. Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Austurlands, Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað - Austurland tækifæranna - Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað (FSN). Um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir við almenna hjúkrun en á FSN er lyflæknisdeild og handlæknisdeild auk fæðingardeildar og bráðamóttöku o.fl. þ.h. Stöðurnar eru lausar nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi og starfs- hlutfall 50-100%. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi frá 28. febrúar 2005 og stofnanasamningi FÍH og HSA, ásamt húsnæði á viðráðanlegu verði, að- stoð við flutning á svæðið ef með þarf o.fl. þ.h. Einnig laust til umsóknar: Skurðstofuhjúkrunarfræðingur (eða áhugas. hjfr. á skurðst. FSN) Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu (dagv. v/heimahjúkrun og á hg.stöð) Nú er lokið við endurbygging á eldri hluta FSN, ásamt viðbyggingu, og er áætlað að taka þá viðbót í notkun á fyrri hluta árs 2007. Þá er einnig mikil uppbygging í fjórðungnum. Allar frekari upplýsingar gefa: Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri FSN, s. 470 1450, gudrunsig@hsa.is og Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri HSA/FSN, s. 860 6770, valdimarh@hsa.is . Sjá einnig til uppl.: www.hsa.is v/FSN, og www.fjardabyggd.is Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. og skulu umsóknir, er greina frá m.a. reynslu og fyrri störfum, sendast til: HSA/FSN, Mýrargötu 20, 740 Fjarðabyggð, eða á ofanritaða. Til frekari upplýsinga: Neskaupstaður í Norðfirði er byggðakjarni innan Fjarðabyggðar sem er stærsta sveitarfélag á Austurlandi með um 5.500 íbúa. Upptöku- svæði HSA/FSN er allt Austurland en þar búa nú u.þ.b. 12-13.000 manns og fer ört fjölgandi. Mikil uppbygging á sér nú stað í landsfjórðungnum, m.a. vegna virkj- unar- og stóriðjuframkvæmda og mun sú þróun verða áfram næstu árin a.m.k. Í Fjarðabyggð er rekin öflug þjónusta, verslun og afþrey- ing er fjölbreytt svo og rekstur hótela og veitingahúsa. Í Neskaupstað er starfræktur grunnskóli, tónskóli og leikskóli ásamt Verkmennta- skóla Austurlands en einnig er góð aðstaða til íþróttaiðkunar. Sund- laug, íþróttahús, íþróttavöllur og golfvöllur eru á svæðinu sem og fín- asta skíðasvæði í Oddskarði. Náttúrufegurð er mikil á svæðinu enda eru mörg skemmtilegustu göngu- og útivistarsvæði landsins á Aust- urlandi. Sjá einnig heimasíðu HSA/FSN www.hsa.is. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu Um 340 fermetra mjög gott skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Múlahverfi. Allt endurnýjað. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 898-9654. Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Fundur verður haldinn í Verði – Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fimmtudag- inn 29. mars kl. 17.15 í Valhöll. Dagskrá: Val landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Félag vinnuvélaeigenda Aðalfundur Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda verður haldinn laugardaginn 31 mars kl. 14:00 í Borgartúni 35, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Skoðunarferð í Hellisheiðarvirkjun að loknum fundi Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f., Fáskrúðsfirði, verður haldinn á Hótel Bjargi fimmtudaginn 29. mars 2007 kl. 18.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heilmild til LVF að eignast eigin hlutabréf eins og lög leyfa með vísan til 8. gr. samþykkta félagsins. 3. Önnur mál. Loðnuvinnslan h/f Fáskrúðsfirði. Aðalfundur Félags iðn- og tæknigreina verður haldinn laugardaginn 31. mars 2007 í Akogeshúsinu Sóltúni 3 kl. 10:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Laga- og reglugerðarbreytingar. 3. Tillögur um fulltrúa á ársfund ASÍ, Samein- aða lífeyrissjóðsins og á 5. þing Samiðnar. 4. Önnur mál. Veitingar í boði félagsins að fundi loknum. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Háteigsvegur 20, 201-1393, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Húsasmiðjan hf og Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. mars 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Árstígur 6, Seyðisfirði, fnr. 216-8243, þingl. eig. Seljar ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0307, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8165, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0001, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8143, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0002, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8144, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0106, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8150, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0204, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8155, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0206, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8157, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0207, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8158, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0304,Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8162, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Blómvangur 2, 01-0305, Fljótsdalshéraði, fnr. 227-8163, þingl. eig. Blómvangur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Botnahlíð 28, fastnr. 216-8379, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Fjarðarbakki 8, fastnr. 216-8515, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Fjörður 4, 010101, Seyðisfirði, fnr. 216-8422, þingl. eig. Birna Svanhild- ur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Fjörður 4, 010201, fnr.216-8423, Seyðisfirði, þingl. eig. Birna Svanhild- ur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Hjallasel 4, fnr. 228-8346, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Byggingafélagið Grennd ehf., gerðarbeiðandi Wurth á Íslandi ehf., miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fastnr. 226-5042, þingl. eig. Ingi- björg Magdalena Överby, gerðarbeiðandi Tannlæknastofan á Egils- stöðum, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8683, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8684 Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8690, Seyðisfirði, þingl. eig. TF Festir ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. mars 2007 kl. 14:00. Vallnaholt 4, Fljótsdalshéraði, fnr. 223-0007, þingl. eig. Una Berglind Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudag- inn 28. mars 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 23. mars 2007. Til sölu Frystigámur 40 feta frystigámur í góðu lagi til sölu. Verð kr. 300 þús. Upplýsingar í síma 848 0276. Tilkynningar Frá orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður haldinn á Digranesvegi 12 mánudaginn 26. mars nk. kl. 20. Í lögum segir að sérhver kona sem hefur veitt heimili for- stöðu án launa á rétt á að sækja um orlof. Orlofsnefnd. Íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu í Reykjavík 100-150 m² íbúð, helst með bílskúr, frá 1. júlí 2007 í sjö til átta mánuði. Tveir fullorðnir í heimili. Reyklaus. Upplýsingar í símum 0044 2072 092605 og 0044 7794 460960. Netfang: sigtryx@simnet.is. Húsnæði óskast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.