Morgunblaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lífið á landnámsöld Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn JÁ... ÆTLI HÚN SÉ EKKI MEÐ STERKA LEGGI... JÁ... OG GÓÐAR TENNUR PABBI, ÞETTA ER KÆRASTAN MÍN... ÉG ER EKKI AÐ KAUPA HANA Á UPPBOÐI ÞAÐ ER BARA ÞRENNT SEM SKIPTIR BÓNDA MÁLI MÉR FANNST ÉG FINNA PÍTSU LYKT ÉG GÆTI BORÐAÐ TUTTUGU TOMMU PÍTSU ÁN ÞESS AÐ BLIKNA LAND FRAM- UNDAN!! TAKK FYRIR AÐ LÁTA OKKUR VITA EN ÉG HELD AÐ ÞÚ ÆTTIR AÐ VINNA AÐEINS Í TÍMASETNINGUNNI SJÁÐU, GRÍMUR! ÉG FÉKK HELLO KITTY ÚR Í AFMÆLISGJÖF! ÞAÐ SEGIR ALLTAF „HELLO KITTY“ Á HEILA TÍMANUM ÉG FÉKK LÍKA HELLO KITTY ILMOLÍU OG HELLO KITTY TÖSKU! FÉKKSTU NOKKUÐ HELLO KITTY ÆLUPOKA? MMM... ÞAÐ ER BLÓMA- LYKT AF ÞESSU ROSALEGA ER ÉG UPPGEFIN NÚNA LANGAR MIG BARA TIL ÞESS AÐ LEGGJAST UPP Í RÚM OG NÁ AÐ SOFA EITTHVAÐ ÉG VERÐ AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ HANN KOMIST AÐ ÞVÍ AÐ ÉG SÉ EKKI Í RÚMINU LÆKNIR, GÆTI ÉG NOKKUÐ FENGIÐ AÐ EIGA VIÐ ÞIG ORÐ? SJÁLFSAGT HJÚKRUNARKONAN KEMUR TIL BJARGAR dagbók|velvakandi Allir fái að kjósa á Stór- Reykjavíkursvæði Undirrituðum finnst að Hafnarfjarð- arkratar eigi ekki að fá að ráða því hvernig lofti fólkið í Garðabæ, Kópa- vogi og Reykjavík eigi að anda að sér. Þeir vilja einir ráða andrúms- loftinu á Reykjavíkursvæðinu. Gamlir starfsmenn hjá álverinu eru nú á launum við að reka áróður fyrir áframhaldandi álveri og stækkun þess eins og gráir kettir um allan Hafnarfjörð. Það ættu allir lands- menn að taka þátt í þessari atkvæða- greiðslu í næstu kosningum, það eitt er réttlæti, allt annað er hreinn Hafnarfjarðarkratismi á hæsta stigi. Öll þjóðin eða ekki neinar kosningar um þetta álmál. Við viljum ráða því hverju við öndum að okkur en ekki láta Hafnfirðinga sjá um það. Guðmundur Bergsson, Sogavegi 178. Menntafólk og hugsuði úr landi, fátæka verkamenn inn Í BÆJARSTJÓRNAR- og skipu- lagsmálum í Hafnarfirði hefur löngum þótt ríkjandi sveitamennska og viðhorf sem engan veginn sam- ræmast hugsunarhætti nútímafólks. Alls konar skipulagsslys sem voru algeng um 1970 hafa verið að end- urtaka sig þar á síðustu árum. Má þar á meðal nefna íbúðablokkina sem þeir skelltu á túnið fyrir framan dómshúsið í miðbænum og eyðilögðu þar með eina samkomusvæði mið- bæjarins. Síðan hafa uppákomur og jólamarkaðurinn verið haldin á bíla- stæði verslunarmiðstöðvarinnar. En nú tekur steininn úr hvað varðar úr- eltan hugsanagang Hafnfirðinga. Í stað þess að unnið verði að því á 21. öldinni að koma þessu álveri burt úr bæjarfélaginu er farið í að byggja íbúðarbyggðina nánast ofan í álverið og svo á að margfalda stærð þess og það á þeim tímum er flytja þarf inn verkamenn í þúsundatali ár hvert. Maður skal svo sem ekki lá lands- byggðarfólki þótt það láti sig hafa ál- ver þar sem búið er að koma allri út- gerð og kvóta í hendur örfárra einstaklinga og bæjarfélögin eru að lognast út af. En að hafa svona verksmiðju svo gott sem í íbúð- arbyggð á höfuðborgarsvæðinu er algjörlega afrískt fyrirbæri. Á með- an stutt er við álversbyggingar úti um allar trissur eru hátæknifyr- irtæki og fjármálastofnanir hraktar úr landi og þar með rjóminn af okk- ar menntafólki og hugsuðum, á móti flytjum við svo inn fólk sem hefur orðið undir í sínum samfélögum. Á að fara að skipta um þegna í þessu þjóðfélagi? Það er að segja mennta- fólkið út, fátæka verkamenn inn. Í hvaða umhverfi hrærast þeir sem tala um að hópinnflutningur fá- tækra verkamanna auðgi hér mann- lífið? Ef þessi álversþróun og inn- flutningur verkamanna verður ekki stöðvaður missum við brátt þann sess sem hefur skipað okkur með Lúxemborg, þ.e. fólksfæð og vel- megun, svo að lokum situr Ísland uppi með eintómar álbræðslur og lágstéttirnar frá Austur-Evrópu. Ásdís Arthursdóttir, nemi við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Mynd eftir Rúnar Undirritaður veit að á sínum tíma fékkst Rúnar Gunnarsson tónlist- armaður við að mála myndir. Þess vegna datt mér í hug að ef einhver ætti eftir hann mynd sem viðkom- andi vildi losa sig við væri gott að vita um það því svona verk ætti vel heima á Tónlistarsafni mínu, Mel- ódíum minninganna, til góðrar varð- veislu. Hafið samband sem allra fyrst í síma 456 2186 eða 847 2542. Jón Kr. Ólafsson söngvari, Reynimel, 465 Bíldudal. Vettlingur í óskilum Útprjónaður svartur vettlingur með munstri fannst á gangstíg fyrir ofan Þingasel í Reykjavík. Uppl. í síma 557 4096. Morgunblaðið/Ómar Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Ferdinand
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.