Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 61
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
BLOOD & CHOCOLATE kl.5:50 - 8 B.i.12 .ára
THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 - 4 - 6:10 LEYFÐ
VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 8:30 - 10:20 - 10:30 B.i.7.ára
300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára
300 VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
SMOKIN' ACES kl. 10:30 B.i.16.ára
MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI
WILD HOGS kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
300 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 2 - 4 LEYFÐ
VEFURINN HENNAR ... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
/ KEFLAVÍK
WILD HOGS kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára
300 kl. 5:30 - 10:10 B.i. 16 ára
NORBIT kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
THE BRIDGE TO TER... kl. 1:40 - 3:40 LEYFÐ
VEFURINN HENNAR ... kl. 1:40 LEYFÐ
STÆRSTA MYND ÁRSINS
Í BANDARÍKJUNUM
eeee
V.J.V.
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á ÍSLANDI
FRÁ HÖFUNDI
SIN CITY
eeee
FBL
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeeee
FILM.IS
eee
S.V. - MBL
eeee
VJV, TOPP5.IS
RÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI
SÝND Í SAMBÍÓ
KRINGLUNNI
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
Stærsta opnun á fjölskyldu-
mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl
SPARbíó
SparBíó* — 450kr
laugardag og sunnudag
VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK. OG 1:40 Í KEF
BRIDGE TO TERABITHIA KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG. Á AK. KL. 1:40 Í KEFLAVÍK
EKKI SÝND KL. 2 Í SAMB. AKUR
Á SUNNUDAG
SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA
ÞAÐ FER óþolandi illa saman, auraleysi og ferðaþrá.
Það er þó þannig að alltaf má hafa einhver ráð með að
draga úr útgjöldum á flakki sínu um heiminn þótt ekki
séu öll slík ráð til eftirbreytni – því ekki má draga svo úr
útgjöldunum að dregið sé úr ánægju ferðarinnar.
Eitt af því sem hinn félausi ferðalangur getur gripið til
er að sofa á flugvöllum, sérstaklega ef fljúga skal árla
morguns. Þá er tilvalið að mæta á flugvöllinn kvöldinu
áður og einfaldlega sofa fram að brottför í stað þess að
punga út oftast sársaukafullri upphæð fyrir hótelgist-
ingu. (Maður hvílist hvort eð er aldrei nema miðlungs vel
nóttina fyrir morgunflug sökum ótta um að sofa yfir sig.)
Illir starfsmenn og góðir
Því miður eru sumir flugvellir svo óvinveittir hinum
félausa ferðalangi að það er ekki nokkurrar sparaðrar
krónu virði að eyða þar nótt. Sætin eru hörð og auk þess
aðskilin með stólörmum og þannig útilokað að leggjast.
Hávaðinn og flúorflóðlýsingin eru svo ekki beint vinveitt
þeim hinum vansvefta, hvað þá djö... flugvallarstarfs-
maðurinn sem hnippir í hvern þann sem virðist hafa tek-
ist hið ómögulega og sofna, rekinn áfram af einhverri
óskiljanlegri illsku að því er virðist.
Á hinn boginn er aðstaðan á sumum flugvöllum til al-
gjörrar fyrirmyndar og starfsfólkið svo vinalegt að þú
værir alveg til í að eyða með því jólunum. Maður er út-
hvíldur eftir nóttina eftir að hafa hreiðrað um sig á
bólstruðum bekkjum í vari frá öllum umgangi og getur
jafnvel skellt sér í sturtu fyrir slikk á eftir.
Að þekkja hin skemmdu epli
En hvernig í ósköpunum á maður að fara að því að
þekkja skemmdu eplin frá hinum góðu, það er að segja
áður en maður bítur í þau? Lausnin liggur í vefsíðunni
www.sleepinginairports.net, þar sem fólk deilir upplifun
sinni af flugvöllum heimsins og gefur þeim einkunn með
tilliti til svefnskilyrða.
Sé síðan skoðuð kemur til dæmis í ljós að jafnvel þótt
maður eigi sand af seðlum sé vel þess virði að gista á al-
þjóðaflugvellinum í Singapore, svo gott þykir að hvílast
þar. Hins vegar virðist ekkert réttlæta, sama hve fjár-
hagurinn er bágur, að sofið sé á O’Hare-flugvellinum í
Chicago, en samkvæmt einum skríbent hefði verið auð-
veldara að festa blund í vélarrúmi flugvélar.
Undirritaður hefur í tvígang nýtt sér þær upplýsingar
sem þarna er að finna og reyndist sú ákvörðun heilla-
vænleg í bæði skiptin; í öðru tilvikinu sparaðist fé, í hinu
fyrirhöfn. Það er því tilvalið að tékka á síðunni áður en
teknar eru örlagaríkar ákvarðanir um hvar eyða skuli
nóttinni.
Vefsíða vikunnar: www.sleepinginairports.net
Sofið á flugvöllum
Notalegt? Það getur verið afskaplega gagnlegt fyrir ferðalanga að kynna sér frásagnir af misljúfum flug-
vallanóttum á netsíðunni sleepinginairports.net áður en tekin er ákvörðun um hvort splæsa skuli í hótel eður ei.
»Hins vegar virðist ekkert réttlæta,sama hve fjárhagurinn er bágur,
að sofið sé á O’Hare-flugvellinum í
Chicago
Flóki Guðmundsson
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100