Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 24.03.2007, Qupperneq 64
Röng „leiðrétting“ Verum andvíg stækkun Grettistak Sivjar Verndum Þjórsá LAUGARDAGUR 24. MARS 83. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Leita til lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarf oft að skjóta skjólshúsi yfir heimilislausa, þegar önnur úrræði eru ekki fyrir hendi. Lögreglan lítur svo á að fleiri úrræði vanti sem hægt sé að beina þeim til. Líklega er það einsdæmi að lögregla bjóði upp á þessa „þjónustu“. »4 Mál næsta kjörtímabils Flestir nefna samgöngumál sem mikilvægasta mál næsta kjör- tímabils, samkvæmt könnun Capa- cent Gallup. Önnur mál sem oft voru nefnd eru atvinnumál, umhverfismál og málefni aldraðra og öryrkja. »6 Stórlaxar að hverfa Í ársskýrslu Veiðimálastofnunar kemur fram að ef stórlöxum heldur áfram að fækka hlutfallslega með sama hraða og á undanförnum árum verða þeir nær horfnir úr íslenskum laxastofnum eftir 15–20 ár. »2 Fagnar æfingabúðum Hrafnhildur Skúladóttir, landsliðs- kona í handknattleik, fagnar fyr- irhuguðum æfingabúðum íslenska kvennalandsliðsins og segir tíma- bært að leikmenn þess leggi harðar að sér við æfingar, þannig að mögu- leiki sé á að liðið nái lengra. »Íþróttir Íslendingar ekki í hættu Átta Íslendingar sem eru í Mapútó, höfuðborg Mósambík, voru ekki í hættu þegar vopnabúr hersins sprakk í loft upp í úthverfi borg- arinnar á fimmtudag. 87 manns lét- ust í sprengingunum. »18 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Hljóma betur á þýsku Staksteinar: Réttarhöldin yfir Black Forystugreinar: Almenningur og heilbrigðisþjónusta | Bandaríkin og Írak UMRÆÐAN» Andríkt marglyndi Þrautaganga eða sigurför Baráttumál frjálshyggjunnar Múrsteinn í maga okkar LESBÓK» - )8#$  ,  #(  ) 9   ##/#  # 1  1 1 1 1 1 1 1  1 1 1  1 + 0 6 $  1  1 1 1  1 1 1 :;<<=>? $@A><?39$BC3: 0=3=:=:;<<=>? :D3$0#0>E3= 3;>$0#0>E3= $F3$0#0>E3= $7?$$3/#G>=30? H=B=3$0@#HA3 $:> A7>= 9A39?$7($?@=<= Heitast 8 °C | Kaldast 3 °C  Sunnan 13–20 m/s og rigning sunnan- og vestantil, hægari og þurrt na- og austantil fram eftir degi. »8 Flóki Guðmundsson veltir fyrir sér hversu gott er að spara aurinn og sofa á flugvöllum á ferða- laginu. »61 VEFSÍÐA» Sofið á flugvöllum TÓNLIST» Myndir frá tónleikum Ólafar Arnalds. »63 Brandur Enni er meðal þeirra fær- eysku tónlistar- manna sem koma fram á tónleikum á NASA. »58 TÓNLIST» Færeysk tónlist FÓLK» Jolie og Pitt aðstoða við hjálparstarf í Súdan. »57 SAMKOMA» En hvað um kjarn- orkuver? »55 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Stærsta farþegaþota heims 2. Börsungar þögulir um Eið Smára 3. Tommy tottar tær 4. Fjölmenn óvissuferð til Spánar ELLEFU bílar skemmdust í fimm árekstrum sem urðu á um 100 m kafla á Holtavörðuheiði í gærkvöldi. Óhöppin urðu þar sem bílunum var ekið inn í mikinn skafrenning og hálku þar sem fer að halla norður af á heiðinni. „Það fór allt þvers og kruss og endaði í einni bendu,“ sagði lögreglumaður frá Blönduósi. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja þurfti þrjá bílanna með dráttarbílum. Fjöldi vegfarenda lenti í vandræð- um á heiðinni vegna hvassviðris, blindbyls og hálku í gærkvöldi. Margir fóru út af og var veginum lokað í um þrjár klukkustundir með- an lögregla og björgunarsveitir að- stoðuðu vegfarendur. Opnað var fyrir umferð um Holtavörðuheiði laust fyrir kl. 23 í gærkvöldi. Björgunarsveitirnar Húni úr Húnavatnssýslu og Heiðar og Brák úr Borgarfirði voru kallaðar út til aðstoðar. Vegna óveðursins og erf- iðra akstursskilyrða beindi lög- reglan þeim tilmælum til fólks að leggja ekki á Holtavörðuheiði að nauðsynjalausu. Árekstrahrina á Holtavörðuheiði MIKILL fögnuður braust út í Rým- inu á Akureyri í lok frumsýningar á nýju leikriti Þorvalds Þorsteins- sonar, Lífinu – notkunarreglum, í gærkvöldi. Leikarar, listrænir stjórnendur og hljóðfæraleikarar fengu dynjandi lófaklapp að laun- um en allt ætlaði um koll að keyra þegar höfundurinn Þorvaldur og tónlistarsmiðurinn Megas voru hylltir. Ævintýri Þorvalds um lífið féll áhorfendum augljóslega afar vel í geð og þá ekki síður seiðandi músík Megasar, hans fyrstu tón- smíðar fyrir leikrit. Það er leik- hópur LA og útskriftarhópur leik- listardeildar Listaháskóla Íslands sem fara með hlutverkin og leik- stjóri er Kjartan Ragnarsson. Upp- selt er á fyrstu 15 sýningarnar. „Lífinu“ var fagnað innilega Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Fögnuður Bjarni Snæbjörnsson, Vignir Rafn Valþórsson, Þorvaldur Þorsteinsson og Megas að sýningu lokinni. Eftir Andra Karl andri@mbl.is KAPPDRYKKJA virðist vera að komast í tísku, segir Matthías Halldórsson landlæknir sem séð hefur ástæðu til að rita varnaðarorð vegna þess á vefsvæði sínu. Á sama tíma er auglýst „stærsta og flottasta drykkjukeppni á landinu“ og mun hún fara fram á skemmtistaðnum Pravda í kvöld. Þar bera þátttakendur alla ábyrgð á eigin heilsu og hegðun – hvort sem er í keppninni sjálfri eða þeg- ar líða tekur á kvöldið. Keppnin ber enska nafnið „So you think you can drink“ og samkvæmt upplýsingum á vefsíðu henn- ar hefjast leikar um kvöldmatarleytið. Þar kemur einnig fram að þrír keppendur séu í liði og mark- miðið; að drekka áfengið sem í boði er á sem skemmstum tíma. Bæði á að teyga bjór og snafsa og er í einum lið keppninnar notast við trekt. Sá er stendur uppi sem sigurvegari mun hljóta titilinn „Drykkjumeistari Íslands“. „Við heyrðum að keppnin var auglýst á skemmtistað í bænum og það hefur verið hringt í okkur og spurt hvort þetta sé hættulaust,“ segir Matthías og áréttar að kappdrykkja sé ekki hættulaus og ekkert skemmtilegt sé við þær af- leiðingar sem geta orðið af snöggri ofdrykkju. Þar bendir hann á uppköst, en hættulegt er þegar inni- hald maga fer ofan í lungu. „Einnig getur mikil of- drykkja á stuttum tíma lamað öndunarmiðstöð heilans og leitt til dauða,“ segir Matthías. Skemmst er að minnast þess að þrjú ungmenni voru flutt á sjúkrahús vegna gruns um áfengiseitr- un eftir kappdrykkju á skemmtistað á Sauðár- króki í mars á síðasta ári. Sigurvegari þeirrar keppni innbyrti 36 snafsa. Getur leitt til dauða  „Stærsta og flottasta drykkjukeppni á landinu“ fer fram á Pravda í kvöld  Landlæknir segir slíkt vera að komast í tísku og varar við afleiðingunum Í HNOTSKURN »Keppendur eiga að drekka tiltekiðáfengismagn á sem skemmstum tíma og eru m.a. viðurlög við að kasta upp. »Samkvæmt vefsíðu keppninnar eru að-standendur Dagdraumar, Pravda og Öl- gerð Egils Skallagrímssonar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.