Morgunblaðið - 23.04.2007, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Ekki lifir „þjóðarblómið“ á vatninu einu saman.
VEÐUR
Það hafa ýmsar athyglisverðarhugmyndir komið fram í kosn-
ingabaráttunni vegna frönsku for-
setakosninganna.
Í síðustu viku sagði Ségolène Royalað útivinnandi konur væru öreigar
(próletariat) okkar tíma um leið og
hún gagnrýndi fyrirtæki fyrir að
fækka störfum í stað þess að skapa
störf.
Það er töluverttil í þessari
lýsingu Royal á
hlutskipti útivinn-
andi kvenna og
þegar það hefur
verið sagt með
þessum tiltekna
hætti hljótum við
að staldra við.
Sumar konur telja að Royal hafigert mistök með því að höfða til
kvenna sérstaklega um stuðning.
Sylviane Agacinski, heimspekingurog eiginkona Lionel Jospin, sem
var frambjóðandi sósíalista í forseta-
kosningunum 2002 sagði af þessu til-
efni í viðtali við Le Monde:
Í þessum kosningum eru Frakkarbeðnir um að kjósa hana vegna
þess að hún sé bezt en ekki til þess að
hún verði tákn um hefnd kvenna.“
Athygli vekur að talið er að eldrikonur kjósi frekar Sarkozy.
Á þriðjudaginn var lofaði Royal aðstöðva þróun forsetaembættisins
í átt til konungdóms, hún mundi
skera stórlega niður risnu forsetans
og fleira af sama tagi.
Þetta er athyglisvert loforð ogspurning, hvort ekki er kominn
tími til að fleiri taki undir þessa af-
stöðu svo sem eyþjóðin hér í Norður-
Atlantshafi??
STAKSTEINAR
Ségolène Royal
Öreigar okkar tíma?
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!""!# !#
:
*$;<
*!
$$; *!
%&'( # #' # )*
=2
=! =2
=! =2
%( "!#+ "$,#- ! ".
<>
$
=
% "&# #'( # """/
"$0#"# # # #)1
" "2
3)# 0#"
#" "
% "&# 0#(!# "/
"$2#4!""!# """# !#'"/
"$#"# # "$2
3)# 0#"
#" " 62
6 "# !# "&0#' # ,#"# #'" "$2#%
""" "$#"#
""#&
5 "$2#7## ##!2
81!!#&# 99 "! #)&#: ) #+ "$
3'45 ?4
?*=5@ AB
*C./B=5@ AB
,5D0C ).B
2
2
0
0
2
2
2
2
2
2 2 2 2 2
2
2
2
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Elísabet Ronaldsdóttir | 21. apríl
Sorglegt tvist
Í annars skemmtilegri
frétt um áhugaverðan
mann og flotta tækni
er sorglegt tvist. Frá-
bært að hægt sé að
fylgjast með að börn
fái rétt fæði, sér-
staklega ef þau hafa t.d. mat-
arofnæmi eða óþol. En sorglegt þeg-
ar tiltekið er að einnig sé þá hægt að
sjá hvort borgað hafi verið fyrir
mánuðinn.
Hvað ef ekki er búið að borga? Er
börnum þá snúið frá?
Meira: betaer.blog.is
Sóley Tómasdóttir | 21. apríl
Afnemum kynjakvóta
Með því að tryggja jöfn
hlutföll kynjanna á öll-
um stigum hins þrí-
skiptavalds, hjá fjórða
valdinu og því fimmta.
Jöfn kynjahlutföll
koma öllum til góða.
Í dag eru kynjakvótar í samfélag-
inu sem mismuna fólki. Kynjakvótar
sem hygla körlum og gera konum
erfitt fyrir. Kynjakvótar sem gera
það að verkum að karlar og konur
hafa ekki sömu tækifæri í lífinu.
Breytum því.
Meira: soley.blog.is
Stefán Friðrik Stefánsson | 22. apríl
Brunarústirnar
Það er skiljanlegt að
Reykjavíkurborg vilji
fylgja þessu máli eftir,
enda er um að ræða
elstu heillegu götu-
mynd borgarinnar og
svæði sem skiptir án
nokkurs vafa talsverðu máli. Þetta
er viðkvæmt svæði sem þarf að hafa
umsjón með að fari ekki á einhverjar
villuslóðir. Samt sem áður er það ef-
laust mjög umdeilt að borgin sé að
kaupa þetta svæði upp og vinna mál-
ið með þeim hætti.
Meira: stebbifr.blog.is
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 22. apríl
Afstætt fylgi
Fyndið að fylgjast með
fjölmiðlum þegar kann-
anirnar streyma inn
sem aldrei fyrr. Fram-
sókn að „sækja í sig
veðrið þegar möguleik-
inn á að komast upp í
HÁLFT síðasta kosningafylgi er í
sjónmáli og VG „dalar“ niður í tvöfalt
fylgi miðað við síðustu kosningar. við-
mælendur vita betur og því var Jón-
ína Bjartmars ekkert að hrópa húrra
yfir þessum tölum í kosningaþætti í
dag en Kolbrún Halldórs var bara
kát. Sjálfstæðismenn vara sitt fólk
óspart við að trúa hagstæðum fylg-
istölum og Samfylkingin reynir að
fullvissa sína kjósendur um að þeirra
fylgi verði meira á kjördag. Merki-
legt! Stóra skoðanakönnunin aðeins í
þriggja vikna fjarlægð og ég er frek-
ar spennt fyrir þeim degi og finnst
bara gaman af öllum þeim sveiflum
sem við höfum verið að horfa uppá og
staldra ekki við nema þegar ein og
ein könnun sýnir eitthvað allt annað
en allar hinar. Vantrúaður vinur
minn var óspar á að minna mann á að
skoðanakannanir sýndu „ekkert
nema skoðanir þeirra sem spurðir
eru á þeirri stundu sem þeir eru
spurðir“ en eins og þorri þjóðarinnar
bíð ég yfirleitt spennt eftir hverri
nýrri könnun, og það er ekki bara af
því VG hefur verið í þessari áberandi
uppsveiflu. Á meðan ekki er beinlínis
verið að reyna að afvegaleiða fólk
með fylgiskönnunum held ég að þær
geri ekkert nema drepa tímann fram
að kosningum.
Meira: annabjo.blog.is
Brissó B. Johannsson | 21. apríl
Handan lífs og hvarfs
Fólk deyr ekki á Vest-
urlöndum, það hverfur.
Síðast þegar það sást til
þeirra var það bara
hresst og skemmtilegt,
á leiðinni í sólbað með
kalda kók. Kista í jarðaför og per-
sónuleg minningargrein í fyrstu og
annarri persónu í Mogganum. Hinir
látnu lesa augljóslega Moggann, en
hvar? Jú, á Mótel Venus!
Hér lifa allir, og hér deyr enginn.
Dauðinn birtist aðeins pródúseraður
í kvikmyndum, fréttum eða í stílfærð-
um jarðaförum.
Meira: brisso.blog.is
BLOG.IS
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100