Morgunblaðið - 23.04.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.04.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2007 31 Heimili og hönnun Glæsilegur blaðauki um heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. apríl Meðal efnis er: • Góðar ábendingar um litaval á veggi • Sturtuklefar, blöndunartæki og spennandi nýjungar fyrir baðherbergi • Gaseldavélar eða spansuða? • Húsgögn fyrir svefnherbergi og barnaherbergi • Flottustu nýjungarnar í hljómtækjum og sjónvörpum • Nýjar og spennandi lausnir í gardínum • Útipallar, heitir pottar, glerhýsi og garðskýli og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 17 mánudaginn 23. apríl Krossgáta Lárétt | 1 þreklítill, 8 hluti lands, 9 stækja, 10 veiðarfæri, 11 skyld- mennið, 13 peningar, 15 lífs, 18 smáaldan, 21 of lítið, 22 hugaða, 23 ræfils, 24 hjálpar. Lóðrétt | Lóðrétt: 2 þor, 3 þreyttur, 4 kaka, 5 ber, 6 fjall, 7 skordýr, 12 þeg- ar, 14 ótta, 15 í fjósi, 16 tíðari, 17 fugls, 18 ilmur, 19 vegg, 20 þefa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flaga, 4 sekks, 7 lygar, 8 ósmár, 9 sær, 11 nára, 13 eiri, 14 nakin, 15 forn, 17 naum, 20 arf, 22 orðan, 23 eimur, 24 tunna, 25 tæran. Lóðrétt: 1 falin, 2 argar, 3 aurs, 4 stór, 5 kamri, 6 syrgi, 10 æskir, 12 ann, 13 enn, 15 frost, 16 ræðin, 18 armur, 19 merin, 20 ansa, 21 feit. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú vinnur eftir minni, líkt og skurðlæknir við þúsundustu aðgerðina sína. Þegar þú verður meðvitaður um þetta muntu íhuga hvort þetta sé rétta að- ferðin. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það jafnast ekkert á við að setja nýtt persónulegt met, taka skref fram á við. Í lok dagsins verða fleiri en ein ástæða til að fagna. Gerðu það með ljóni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú baðar þig upp úr sjálfs- ánægjunni yfir stórum persónulegum sigri sem breytti sjálfsmynd þinni. Þú ættir að komast að því hvernig þú fórst að, og breiða út fagnaðarerindið. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert í hlutverki sjálfs þíns í glæ- nýrri sápuóperu. Dularfullir sjúkdómar herja á meðleikara. Lækkaðu niðri í vellu- legri tónlistinni og farðu beint í ástar- atriðið í kvöld. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert ekki alltaf sá hefðbundnasti. Þú fílar vel klikkuðu aðferðirnar þínar því þær virka fyrir þig. Ekki hlusta á tuðið í raunveruleikanum og rökvísu týpunum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert að taka persónuleika þinn í gegn og vertu góður við þig á meðan. Þú átt eftir að læra mikið af þessu og verða ánægður með hver þú ert að verða. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Einhver hefur algerlega gefist þér. Hvort sem þú gerir þér grein fyrir því eða ekki, þá hefur það hjálpað þér mikið til að gefa þig að fullu í samband. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er vinna að vera í sam- bandi – það er satt. En vonandi er það ánægjuleg vinna. Ef þú leggur þig fram í ekki nema nokkrar mínútur verður mak- inn ánægður. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Þú skilur ekkert í þínum nánustu, sem eiginlega pirra þig. Ein- beittu þér að eigin þörfum og sýndu fólki hvernig þú vilt að sé komið fram við þig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Að þrá ást er týnt listform. Sambönd og hetjur nútímans eru fals- aðar. Endurlífgaðu ástarþrána – jafnvel ef allt sem þú þráir er hreint eldhús. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Saklaust daður neyðir þig til að koma fram af einlægni. Fólk fellur fyr- ir þínum náttúrulega sjarma, en passaðu þig á merkjunum sem þú sendir út. (19. feb. - 20. mars) Fiskur Það er allt að verða vitlaust í vinnunni svo þú ættir aðeins að ganga um, vökva blómin og kíkja á gullfiskana. Skrifaðu svo einn þátt í þinni persónulegu útgáfu af „The Office“. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. O-O a6 7. Bb3 b5 8. a4 b4 9. e4 Bb7 10. e5 Re4 11. Rbd2 Be7 12. Rxe4 Bxe4 13. He1 Bb7 14. Be3 cxd4 15. Rxd4 O-O 16. Dg4 g6 17. Bh6 He8 Staðan kom upp á danska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Álaborg. Alþjóðlegi meistarinn Nicolai V. Pedersen (2466) hafði hvítt gegn Martin Matthiesen (2342). 18. Rxe6! Dc8 svartur hefði einnig staðið illa eftir 18... fxe6 19. Dxe6+ Kh8 20. Had1. Í framhaldinu hefur hvítur peði meira og stórsókn. 19. h3 Rc6 20. Rg5 Bxg5 21. Dxg5 Dd8 22. Df4 De7 23. e6 fxe6 24. Hxe6 Dxe6 25. Df6 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Skipt um sjónarhorn. Norður ♠KG732 ♥G5 ♦852 ♣ÁD2 Vestur Austur ♠96 ♠ÁD85 ♥10872 ♥Á3 ♦G973 ♦KD1064 ♣743 ♣96 Suður ♠104 ♥KD964 ♦Á ♣KG1085 Suður spilar 4♥ Eftir opnun austurs á einum tígli tekst NS að þræða sig af nákvæmni upp í fjögur hjörtu, sem er besti geim- samningurinn. Vestur kemur út í lit makkers og sagnhafi fær fyrsta slag- inn á blankan ásinn. En hvað svo? Hjartatían verður helst að skila sér, önnur eða þriðja, og því virðist lítið annað að gera en að spila trompinu. Það gæti þó skipt máli hvernig það er gert. Spili sagnhafi litlu á gosann, drepur austur auðvitað og þar með er samningurinn tapaður. En prófum aðra nálgun – fara inn í borð á lauf og spila hjartagosa þaðan. Frá sjónarhóli austurs lítur út fyrir að svíning fyrir drottningu sé í bígerð og hann væri því vís með að dúkka. Og þá mun ásinn hans slá vindhögg í næsta slag. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Upplýsingafulltrúi Alcan er að færa sig yfir til Voda-fone. Hver er það? 2 Hvað hét danska fríblaðið sem keppti við Nyheds-avisen og hefur nú lagt upp laupana? 3 Hvaða fyrirtæki fékk Útflutningsverðlaunin í ár? 4 Hvaða handknattleikslið lyftu sér upp í efstu deild ístað ÍR og Fylkis? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sama konan og vígði Varmárlaug, vígði nú nýja sundlaug í Mosfellsbæ. Hvað heitir hún? Svar: Klara Klængsdóttir 2. Veitt verður Morgunblaðsskeifan þeim nemanda sem best stóð sig í reiðmennsku og frumtamningu. Í hvaða skipti voru verðlaunin veitt nú? Svar: 50. sinn. 3. Hvað er N1? Svar: Nýja vörumerkið í stað Esso. 4. Ungur skákmaður náði stórmeistaraáfanga fyrir helgina. Hvað heitir hann? Svar: Jón Viktor Gunnarsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.