Morgunblaðið - 18.07.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2007 41
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK NÁNARI UPPLÝSINGAR
Á SAMbio.is
FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS
"LÍFLEG SUMAR-
SKEMMTUN"
eee
L.I.B. TOPP5.IS
eee
S.V. MBL.
SÝND M
EÐ
ÍSLENS
KU
OG ENS
KU
TALI
SHREK, FÍÓNA, ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
STÆRSTA
GRÍNMYND
SUMARSINS
FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY
Guð hefur
stór áform...
en Evan þarf að
framkvæma þau
Evan hjálpi okkur
HARRY POTTER K. 6 - 9 B.i. 10 ára
EVAN ALMIGHTY kl. 8 LEYFÐ
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
DIE HARD 4 kl.10 B.i. 14 ára
eee
L.I.B. - TOPP5.IS
eee
H.J. - MBL
eeee
KVIKMYNDIR.IS
ÁSTIN ER BLIND
HEFURÐU UPPLIFAÐ
HIÐ FULLKOMNA
STEFNUMÓT?STEFNUMÓTAMYND SUMARSINS tv - kvikmyndir.is
eee
LIB, Topp5.is
WWW.SAMBIO.IS
HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 B.i. 10 ára
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
SHREK 3 m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ
Vaðnes, stórt eignarland
við Hvítá - hitaveita
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Vorum að fá í sölu 50 fm sumarbústað við
Hvítárbraut í Vaðnesi.
Bústaðurinn sem stendur á um 16.000 fm
eignarlandi skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi,
2-3 svefnherbergi og geymslu.
Hitaveita.
Stórglæsilegt útsýni yfir Hvítá og að Ingólfsfjalli
og víðar. Landið er mjög gróið, vaxið trjám og
kjarri. Um er að ræða tvær lóðir í óskiptu landi.
FYRIR ykkur sem komin eruð
með nóg af fregnum af Beckham-
fjölskyldunni í Bandaríkjunum,
vinsamlegast hættið að lesa. Fyrir
ykkur öll hin þá skal greint frá
því að fyrsti þátturinn í röð slíkra
sem greina frá flutningum Victo-
riu Beckham yfir hafið var frum-
sýndur þar vestra í fyrradag.
Í þættinum, sem gagnrýnandi
New York Post lýsir sem„sjálfs-
dýrkunarsvalli“, dæsir Victoria
m.a. og segir það vera ótrúlega
krefjandi að vera ómótstæðileg.
Þá segir gagnrýnandi The New
York Times hana koma fyrir sem
„heimskulega ríka stelpu“ í þættinum.
Á sama tíma er Victoria sögð hafa hafnað boði samkvæmisljónsins Par-
ísar Hilton um að mæta í veislu á hennar vegum. Er hún sögð óttast að
kunningsskapur við Hilton muni skaða ímynd hennar í Hollywood.
Í þættinum, sem gerður var af NBC-sjónvarpsstöðinni, sést Victoria m.a.
hella fyrirmælum yfir nýráðna aðstoðarkonu sína og segja henni að það
eigi allt að snúast um sig.
Sjálfsdýrkunarsvall
Victoriu Beckham
Í Bandaríkjunum Victoria gefur æstum
aðdáendum eiginhandaráritun.
Reuters
HINIR ferðaglöðu KK og Maggi Ei-
ríks leggja á morgun af stað í lang-
ferð um landið til að fylgja eftir ný-
útkominni plötu sinni sem nefnist
einmitt Langferðalög.
Fyrstu tónleikarnir fara fram
annað kvöld á Borg í Grímsnesi og á
föstudagskvöldið er stefnan svo tek-
in á Duushús í Keflavík. Á laug-
ardaginn leika þeir félagar svo í Bíó-
höllinni á Akranesi. Ungir og aldnir
geta svo hlýtt á KK og Magga í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinum í
Reykjavík á sunnudaginn en þetta
mun vera í fyrsta sinn í nokkurn
tíma sem þeir félagar leika saman á
höfuðborgarsvæðinu.
Í næstu viku eru svo áætlaðir tón-
leikar á Ísafirði, Akureyri og á Sauð-
árkróki.
Morgunblaðið/Eyþór
Ferðalangar Maggi Eiríks og KK.
Langferðalög um landið
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111